Nadal missti sig og Sharapova úr leik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. janúar 2014 11:15 Rafael Nadal gjóar augum sínum í áttina til dómara leiksins. Vísir/AFP Rafael Nadal vann sigur á Kei Nishikori í spennuþrungnum þriggja setta leik á Opna ástralska meistaramótinu í morgun. Maria Sharapova er hins vegar á heimleið. Nadal missti stjórn á skapi sínu í leiknum í nótt eftir að hafa verið áminntur fyrir að tefja leik. Spánverjinn er þekktur fyrir að gefa sér tíma í uppgjafir sínar. Grískur dómari leiksins ákvað að taka á málinu þegar staðan var 4-4 og 40-40 í þriðja setti. Nadal trylltist og grýtti tennisbolta af því tilefni. Nishikori nýtti sér uppnám Nadal, vann næstu tvö stig, og náði forystu í settinu. Spánverjinn sneri hins vegar við blaðinu í settinu og tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum með 7-6, 7-5 og 7-6 sigri. Nadal sagðist í viðtali eftir leikinn vera ósáttur við dómarann. Vissulega gæti hann refsað honum fyrir leiktöf en það væri ekki í þágu leiksins eða áhorfenda. Hann myndi þó passa sig í framtíðinni.Maria Sharapova beið lægri hlut gegn Dominiku Cibulkovu frá Slóvakíu í þremur settum, 3-6, 6-4 og 6-1. Sharapova, sem vann sigur á mótinu árið 2008, sagðist í leikslok að hún ætti nokkuð í land með að ná fyrri styrk eftir axlarmeiðsli síðasta árs. Þá var Roger Federer að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum eftir öruggan sigur á Frakkanum Jo-Wilfried Tsonga 6-3, 7-5 og 6-4.Opna ástralska mótið er í beinni útsendingu á Eurosport í Fjölvarpi Stöðvar 2.Federer og Tsonga fallast í faðma eftir leikinn í morgun.Mynd/Heimasíða Federer Tennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Fótbolti Fleiri fréttir Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Sjá meira
Rafael Nadal vann sigur á Kei Nishikori í spennuþrungnum þriggja setta leik á Opna ástralska meistaramótinu í morgun. Maria Sharapova er hins vegar á heimleið. Nadal missti stjórn á skapi sínu í leiknum í nótt eftir að hafa verið áminntur fyrir að tefja leik. Spánverjinn er þekktur fyrir að gefa sér tíma í uppgjafir sínar. Grískur dómari leiksins ákvað að taka á málinu þegar staðan var 4-4 og 40-40 í þriðja setti. Nadal trylltist og grýtti tennisbolta af því tilefni. Nishikori nýtti sér uppnám Nadal, vann næstu tvö stig, og náði forystu í settinu. Spánverjinn sneri hins vegar við blaðinu í settinu og tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum með 7-6, 7-5 og 7-6 sigri. Nadal sagðist í viðtali eftir leikinn vera ósáttur við dómarann. Vissulega gæti hann refsað honum fyrir leiktöf en það væri ekki í þágu leiksins eða áhorfenda. Hann myndi þó passa sig í framtíðinni.Maria Sharapova beið lægri hlut gegn Dominiku Cibulkovu frá Slóvakíu í þremur settum, 3-6, 6-4 og 6-1. Sharapova, sem vann sigur á mótinu árið 2008, sagðist í leikslok að hún ætti nokkuð í land með að ná fyrri styrk eftir axlarmeiðsli síðasta árs. Þá var Roger Federer að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum eftir öruggan sigur á Frakkanum Jo-Wilfried Tsonga 6-3, 7-5 og 6-4.Opna ástralska mótið er í beinni útsendingu á Eurosport í Fjölvarpi Stöðvar 2.Federer og Tsonga fallast í faðma eftir leikinn í morgun.Mynd/Heimasíða Federer
Tennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Fótbolti Fleiri fréttir Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Sjá meira