Opið bréf Dylan Farrow vekur heimsathygli Birta Björnsdóttir skrifar 2. febrúar 2014 20:00 Opið bréf Dylan Farrow, sem birtist á vef The New York Times í gærkvöldi, hefur vakið mikið umtal. Þar lýsir Dylan misnotkun af hálfu föður síns sem hafi staðið yfir þangað til hún var sjö ára gömul, en faðir hennar er kvikmyndaleiksjórinn Woody Allen. Dylan hefur ekki tjáð sig opinberlega um ásakanirnar fyrr en málið komst fyrst í hámæli árið 1992 þegar hún lagði fram kæru á hendur föður sínum. Málið á hendur Allen var látið niður falla eftir að hann stóðst lygapróf, auk þess sem sönnunarbyrgðin þótti ekki nægjanleg. Hann hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu og segir málið runnið undan rifjum barnsmóður sinnar, Miu Farrow. Þau skildu þegar upp komst um ástarsamband Allens og stjúpdóttur Farrow, Soon-Yi. Kveikjan af því að málið kemst nú í hámæli á ný er að Woody Allen var heiðraður fyrir æviframlag sitt til kvikmynda á nýafstaðinni Golden Globe verðlaunahátíð auk þess sem hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir nýjustu mynd sína. Dylan segir þá virðingu sem Allen njóti í kvikmyndaheiminum lýsandi dæmi fyrir það hvernig samfélagið bregðist ítrekað fórnarlömbum kynferðisofbeldis. Sonur Allens, Ronan, tók í sama streng og systir sín og tjáði sig opinskátt á samfélagsmiðlum um verðlaunaveitinguna. Í lok greinarinnar biður Dylan lesandann að ímynda sér föður sinn misnota sjö ára barn og heiminn í kjölfarið hampa ofbeldismanninum. Hún spyr svo í kjölfarið, hver er nú uppáhalds Woody Allen myndin þín? Golden Globes Mál Woody Allen Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Sjá meira
Opið bréf Dylan Farrow, sem birtist á vef The New York Times í gærkvöldi, hefur vakið mikið umtal. Þar lýsir Dylan misnotkun af hálfu föður síns sem hafi staðið yfir þangað til hún var sjö ára gömul, en faðir hennar er kvikmyndaleiksjórinn Woody Allen. Dylan hefur ekki tjáð sig opinberlega um ásakanirnar fyrr en málið komst fyrst í hámæli árið 1992 þegar hún lagði fram kæru á hendur föður sínum. Málið á hendur Allen var látið niður falla eftir að hann stóðst lygapróf, auk þess sem sönnunarbyrgðin þótti ekki nægjanleg. Hann hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu og segir málið runnið undan rifjum barnsmóður sinnar, Miu Farrow. Þau skildu þegar upp komst um ástarsamband Allens og stjúpdóttur Farrow, Soon-Yi. Kveikjan af því að málið kemst nú í hámæli á ný er að Woody Allen var heiðraður fyrir æviframlag sitt til kvikmynda á nýafstaðinni Golden Globe verðlaunahátíð auk þess sem hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir nýjustu mynd sína. Dylan segir þá virðingu sem Allen njóti í kvikmyndaheiminum lýsandi dæmi fyrir það hvernig samfélagið bregðist ítrekað fórnarlömbum kynferðisofbeldis. Sonur Allens, Ronan, tók í sama streng og systir sín og tjáði sig opinskátt á samfélagsmiðlum um verðlaunaveitinguna. Í lok greinarinnar biður Dylan lesandann að ímynda sér föður sinn misnota sjö ára barn og heiminn í kjölfarið hampa ofbeldismanninum. Hún spyr svo í kjölfarið, hver er nú uppáhalds Woody Allen myndin þín?
Golden Globes Mál Woody Allen Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Sjá meira