Sjáðu risastökkið hjá Hafdísi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. febrúar 2014 18:39 Hafdís með gullverðlaunin með Sveinbjörgu Zophoníasdóttur á sinni hægri hönd og Örnu Stefaníu Guðmundsdóttir á sinni vinstri. Vísir/Kolbeinn Tumi Hafdís Sigurðardóttir nældi í þrenn gullverðlaun og stökk lengst íslenskra kvenna í langstökki á fyrri degi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum í dag. Hafdís geymdi sitt lengsta stökk þar til í lokaumferð langstökkskeppninnar. Þá hafði hún nokkuð gott forskot á Sveinbjörgu Zophoníusdóttur úr FH og lét vaða. Norðankonan smellhitti á plankann og var greinilegt á svipbrigðum hennar að hún vissi að stökkið hefði verið langt. Andartökum síðar brutust út mikil fagnaðarlæti þegar ljóst var að Hafdís hafði bætt Íslandsmet Sunnu Gestsdóttur frá árinu 2003 um tólf sentimetra.Frjálsíþróttavefurinn Silfrið fylgdist grannt með gangi mála í Laugardalnum og náði stökkinu langa á myndband. Sem betur fer enda um sögulegan viðburð að ræða. Hafdís er nú handhafi beggja Íslandsmeta í langstökki. Hún bætti einmitt met Sunnu Gestsdóttur í langstökki utanhúss síðastliðið sumar með stökki upp á 6,36 metra. Hafdís bar fyrr í dag sigur úr býtum í 60 metra hlaupi þar sem hún bætti árangur sinn þegar hún hljóp á 7,58 sekúndum. Þá vann hún sigur í 400 metra hlaupinu eftir æsilegan endasprett við Anítu Hinriksdóttur úr ÍR. Fyrir hlaupið fékk hún 1081 stig á lista Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins. Til samanburðar gaf langstökkið henni 1073 stig að því er Silfrið greinir frá. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir MÍ um helgina - Gera Aníta og Kári Steinn atlögu að Íslandsmetunum? Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram í dag og á morgun í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal en um 150 keppendur frá 13 samböndum og félögum eru skráðir til leiks að þessu sinni. 1. febrúar 2014 06:00 Íslandsmeistarar dagsins á MÍ í frjálsum - Hafdís og Kolbeinn sigursæl UFA-fólkið Hafdís Sigurðardóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson voru í stuði á fyrri degi Meistaramóts Íslands innanhúss í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 17:38 Hafdís setti glæsilegt Íslandsmet í langstökki Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í langstökki á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 15:25 Hafdís: Ég er búin að bíða svolítið lengi eftir þessu Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í langstökki í dag þegar hún stökk 6,40 metra á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 20:30 Hafdís bætti sig í 400 metrunum eftir harða samkeppni frá Anítu Hafdís Sigurðardóttir bætti sig aðra helgina í röð í 400 metra hlaupi innanhúss þegar hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í greininni í dag á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 15:41 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir nældi í þrenn gullverðlaun og stökk lengst íslenskra kvenna í langstökki á fyrri degi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum í dag. Hafdís geymdi sitt lengsta stökk þar til í lokaumferð langstökkskeppninnar. Þá hafði hún nokkuð gott forskot á Sveinbjörgu Zophoníusdóttur úr FH og lét vaða. Norðankonan smellhitti á plankann og var greinilegt á svipbrigðum hennar að hún vissi að stökkið hefði verið langt. Andartökum síðar brutust út mikil fagnaðarlæti þegar ljóst var að Hafdís hafði bætt Íslandsmet Sunnu Gestsdóttur frá árinu 2003 um tólf sentimetra.Frjálsíþróttavefurinn Silfrið fylgdist grannt með gangi mála í Laugardalnum og náði stökkinu langa á myndband. Sem betur fer enda um sögulegan viðburð að ræða. Hafdís er nú handhafi beggja Íslandsmeta í langstökki. Hún bætti einmitt met Sunnu Gestsdóttur í langstökki utanhúss síðastliðið sumar með stökki upp á 6,36 metra. Hafdís bar fyrr í dag sigur úr býtum í 60 metra hlaupi þar sem hún bætti árangur sinn þegar hún hljóp á 7,58 sekúndum. Þá vann hún sigur í 400 metra hlaupinu eftir æsilegan endasprett við Anítu Hinriksdóttur úr ÍR. Fyrir hlaupið fékk hún 1081 stig á lista Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins. Til samanburðar gaf langstökkið henni 1073 stig að því er Silfrið greinir frá.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir MÍ um helgina - Gera Aníta og Kári Steinn atlögu að Íslandsmetunum? Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram í dag og á morgun í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal en um 150 keppendur frá 13 samböndum og félögum eru skráðir til leiks að þessu sinni. 1. febrúar 2014 06:00 Íslandsmeistarar dagsins á MÍ í frjálsum - Hafdís og Kolbeinn sigursæl UFA-fólkið Hafdís Sigurðardóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson voru í stuði á fyrri degi Meistaramóts Íslands innanhúss í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 17:38 Hafdís setti glæsilegt Íslandsmet í langstökki Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í langstökki á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 15:25 Hafdís: Ég er búin að bíða svolítið lengi eftir þessu Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í langstökki í dag þegar hún stökk 6,40 metra á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 20:30 Hafdís bætti sig í 400 metrunum eftir harða samkeppni frá Anítu Hafdís Sigurðardóttir bætti sig aðra helgina í röð í 400 metra hlaupi innanhúss þegar hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í greininni í dag á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 15:41 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
MÍ um helgina - Gera Aníta og Kári Steinn atlögu að Íslandsmetunum? Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram í dag og á morgun í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal en um 150 keppendur frá 13 samböndum og félögum eru skráðir til leiks að þessu sinni. 1. febrúar 2014 06:00
Íslandsmeistarar dagsins á MÍ í frjálsum - Hafdís og Kolbeinn sigursæl UFA-fólkið Hafdís Sigurðardóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson voru í stuði á fyrri degi Meistaramóts Íslands innanhúss í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 17:38
Hafdís setti glæsilegt Íslandsmet í langstökki Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í langstökki á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 15:25
Hafdís: Ég er búin að bíða svolítið lengi eftir þessu Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt og glæsilegt Íslandsmet í langstökki í dag þegar hún stökk 6,40 metra á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 20:30
Hafdís bætti sig í 400 metrunum eftir harða samkeppni frá Anítu Hafdís Sigurðardóttir bætti sig aðra helgina í röð í 400 metra hlaupi innanhúss þegar hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í greininni í dag á Innanhússmeistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 1. febrúar 2014 15:41