Bjarni og Sveinn Andri finna tvífara hvors annars Kjartan Atli Kjartansson skrifar 25. febrúar 2014 15:03 Báðir brandararnir hafa verið sagðir áður, en sumum þykja þeir samt eflaust ferskur blær í Evrópuumræðuna. Bjarni Benediktsson benti, í ræðu sinni í Valhöll í hádeginu, á líkindi Sveins Andra Sveinssonar lögmanns og Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra. Sveinn Andri hefur gagnrýnt Bjarna harðlega að undanförnu. Sveinn Andri Sveinsson brást við með því að líkja Bjarna Benediktssyni við Stan Smith, úr teiknimyndaþáttunum American Dad. „Ég setti inn myndir af þeim á Facebook og sagði að teiknari hafi skyssað upp mynd af formanninum á fundinum,“ segir Sveinn Andri í samtali við Vísi.En er það ekki bara ákveðin upphefð að rætt sé um þig í ræðu formanns Sjálfstæðisflokksins? „Jú vissulega, en ég hefði viljað að það væri við skemmtilegra tilefni,“ svarar Sveinn Andri. Samkvæmt heimildum fréttastofu er þetta ekki í fyrsta sinn sem Bjarni heyrir af líkindum sínum og teiknimyndapersónunnar vinsælu. Hann á golfkylfuhlíf með mynd af Stan Smith, sem hann fékk í gjöf frá konu sinni. Úr Utanríkisráðuneytinu bárust þau svör að Gunnari Braga þætti ekki leiðinlegt að vera líkt við lögfræðinginn góðkunna. „Bjarni er ekki fyrstur til að benda á þetta og hingað til hefur ráðherrann bara hlegið af þessu. Þetta er bara fyndið,“ segir Margrét Gísladóttir, aðstoðarkona Gunnars Braga. ESB-málið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Bjarni Benediktsson benti, í ræðu sinni í Valhöll í hádeginu, á líkindi Sveins Andra Sveinssonar lögmanns og Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra. Sveinn Andri hefur gagnrýnt Bjarna harðlega að undanförnu. Sveinn Andri Sveinsson brást við með því að líkja Bjarna Benediktssyni við Stan Smith, úr teiknimyndaþáttunum American Dad. „Ég setti inn myndir af þeim á Facebook og sagði að teiknari hafi skyssað upp mynd af formanninum á fundinum,“ segir Sveinn Andri í samtali við Vísi.En er það ekki bara ákveðin upphefð að rætt sé um þig í ræðu formanns Sjálfstæðisflokksins? „Jú vissulega, en ég hefði viljað að það væri við skemmtilegra tilefni,“ svarar Sveinn Andri. Samkvæmt heimildum fréttastofu er þetta ekki í fyrsta sinn sem Bjarni heyrir af líkindum sínum og teiknimyndapersónunnar vinsælu. Hann á golfkylfuhlíf með mynd af Stan Smith, sem hann fékk í gjöf frá konu sinni. Úr Utanríkisráðuneytinu bárust þau svör að Gunnari Braga þætti ekki leiðinlegt að vera líkt við lögfræðinginn góðkunna. „Bjarni er ekki fyrstur til að benda á þetta og hingað til hefur ráðherrann bara hlegið af þessu. Þetta er bara fyndið,“ segir Margrét Gísladóttir, aðstoðarkona Gunnars Braga.
ESB-málið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira