67 lögreglumenn teknir í gíslingu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 20. febrúar 2014 15:59 Lögregla hefur hvatt borgarbúa til að halda sig innandyra. vísir/getty Yfirvöld í Úkraínu fullyrða að mótmælendur í Kænugarði hafi tekið 67 lögreglumenn í gíslingu. Ofbeldið hefur færst í aukana og nú greina úkraínskir fréttamiðlar frá því að meira en hundrað manns hafi fallið í átökum í borginni í dag. Tölur um mannfall eru þó nokkuð á reiki. Anddyri hótela hefur verið breytt í sjúkrahús til bráðabirgða þar sem hlúð er að hinum særðu, sem sagðir eru skipta hundruðum.Sjálfstæðistorgið í Kænugarði í apríl 2009 má sjá hér fyrir ofan. Fyrir neðan er torgið í dag.vísir/afpLögregla hefur hvatt borgarbúa til að halda sig innandyra og borgarstjóri Kænugarðs hefur sagt af sér í mótmælaskyni vegna ofbeldisins. Þá hefur talsmaður Hvíta hússins í Bandaríkjunum sent frá sér yfirlýsingu þar sem framganga lögreglu í Kænugarði er fordæmd og Viktor Janúkovítsj, forseti landsins, er hvattur til að draga lögreglu til baka frá Sjálfstæðistorginu. Enn fremur eru mótmælendur hvattir til að tjá sig með friðsömum hætti og úkraínska hernum ráðið frá því að blanda sér í átökin. „Bandaríkin munu vinna með bandamönnum sínum í Evrópu í von um að draga ofbeldismennina til ábyrgðar og hjálpa Úkraínumönnum í baráttu sinni fyrir sjálfstæði,“ segir í tilkynningunni.Twitter-færslur um ástandið í Kænugarði. Situation in #Kiev between police and protesters gets bloody serious by hour. #Euromaidan pic.twitter.com/SxeCBjWN1S— Anis (@TheBlogPirate) February 20, 2014 Beauty and terror: St Michael church used as hospital #euromaidan #Ukraine pic.twitter.com/lU4M3KREV2 via .@BSpringnote @forbeesta— Susan McPherson (@susanmcp1) February 20, 2014 Makeshift #Euromaidan morgue at the Hotel #Ukraine. 50 protesters killed in last two days. Credit: @DavidMdzin pic.twitter.com/4fBGTS70so— Jack Stubbs (@jc_stubbs) February 20, 2014 Snipers take aim at #Ukraine protesters as new violence erupts in #Kyiv. 35 reported dead. pic.twitter.com/cSnSDdsNFj via @svaboda— Jim Roberts (@nycjim) February 20, 2014 This is a peaceful demonstration in #Ukraine #ukraineprotests. Don't just blame the government pic.twitter.com/XMWUd3otO5— Warrior. (@Welsh_Warrior96) February 20, 2014 In pictures: Bloody battle for Kiev http://t.co/RfkP2f2hQ7 #ukraineprotests pic.twitter.com/PdjHmCKKuj— SBS News (@SBSNews) February 19, 2014 Medic tweets 'I'm dying' after being shot at #Kiev protests - https://t.co/SpYjr693Ur pic.twitter.com/RUceTx1Wrx— Matthew Keys (@MatthewKeysLive) February 20, 2014 Statement by the @PressSec on Ukraine: pic.twitter.com/CSOyCAgUhs— Asawin Suebsaeng (@swin24) February 20, 2014 I am a Ukrainian. Please share. Stop the horror! http://t.co/nInX9Jxezi— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) February 20, 2014 Úkraína Tengdar fréttir Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 „Við erum siðað fólk en ráðamenn okkar eru villimenn“ Svona hefst ræða 25 ára gamallar konu frá Úkraínu í myndbandi sem vakið hefur mikla athygli. 20. febrúar 2014 15:34 Yfir þúsund manns særðust í Kænugarði Átök milli mótmælenda og lögreglu blossuðu upp í nótt. Að minnsta kosti 25 létust í miðborg Kænugarðs. 19. febrúar 2014 10:30 Obama varar við að ekki verði stigið yfir línuna Barack Obama hvatti í kvöld úkraínsk stjórnvöld til þess að beita ekki ofbeldi í deilum stjórnvalda við mótmælendur í landinu. 20. febrúar 2014 00:07 Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47 Tuttugu og fimm liggja í valnum í Kænugarði Að minnsta kosti tuttugu og fimm hafa fallið í átökum mótmælenda og lögreglu í Kænugarði í Úkraínu frá því í gær. Óeirðalögreglan gerði í morgun atlögu að strærstu búðum mótmælenda á Sjálfstæðistorginu í miðbænum. 19. febrúar 2014 07:08 35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20. febrúar 2014 09:47 „Það er verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu“ Ofbeldið í Kænugarði var rætt á Alþingi í dag. 19. febrúar 2014 16:30 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Sjá meira
Yfirvöld í Úkraínu fullyrða að mótmælendur í Kænugarði hafi tekið 67 lögreglumenn í gíslingu. Ofbeldið hefur færst í aukana og nú greina úkraínskir fréttamiðlar frá því að meira en hundrað manns hafi fallið í átökum í borginni í dag. Tölur um mannfall eru þó nokkuð á reiki. Anddyri hótela hefur verið breytt í sjúkrahús til bráðabirgða þar sem hlúð er að hinum særðu, sem sagðir eru skipta hundruðum.Sjálfstæðistorgið í Kænugarði í apríl 2009 má sjá hér fyrir ofan. Fyrir neðan er torgið í dag.vísir/afpLögregla hefur hvatt borgarbúa til að halda sig innandyra og borgarstjóri Kænugarðs hefur sagt af sér í mótmælaskyni vegna ofbeldisins. Þá hefur talsmaður Hvíta hússins í Bandaríkjunum sent frá sér yfirlýsingu þar sem framganga lögreglu í Kænugarði er fordæmd og Viktor Janúkovítsj, forseti landsins, er hvattur til að draga lögreglu til baka frá Sjálfstæðistorginu. Enn fremur eru mótmælendur hvattir til að tjá sig með friðsömum hætti og úkraínska hernum ráðið frá því að blanda sér í átökin. „Bandaríkin munu vinna með bandamönnum sínum í Evrópu í von um að draga ofbeldismennina til ábyrgðar og hjálpa Úkraínumönnum í baráttu sinni fyrir sjálfstæði,“ segir í tilkynningunni.Twitter-færslur um ástandið í Kænugarði. Situation in #Kiev between police and protesters gets bloody serious by hour. #Euromaidan pic.twitter.com/SxeCBjWN1S— Anis (@TheBlogPirate) February 20, 2014 Beauty and terror: St Michael church used as hospital #euromaidan #Ukraine pic.twitter.com/lU4M3KREV2 via .@BSpringnote @forbeesta— Susan McPherson (@susanmcp1) February 20, 2014 Makeshift #Euromaidan morgue at the Hotel #Ukraine. 50 protesters killed in last two days. Credit: @DavidMdzin pic.twitter.com/4fBGTS70so— Jack Stubbs (@jc_stubbs) February 20, 2014 Snipers take aim at #Ukraine protesters as new violence erupts in #Kyiv. 35 reported dead. pic.twitter.com/cSnSDdsNFj via @svaboda— Jim Roberts (@nycjim) February 20, 2014 This is a peaceful demonstration in #Ukraine #ukraineprotests. Don't just blame the government pic.twitter.com/XMWUd3otO5— Warrior. (@Welsh_Warrior96) February 20, 2014 In pictures: Bloody battle for Kiev http://t.co/RfkP2f2hQ7 #ukraineprotests pic.twitter.com/PdjHmCKKuj— SBS News (@SBSNews) February 19, 2014 Medic tweets 'I'm dying' after being shot at #Kiev protests - https://t.co/SpYjr693Ur pic.twitter.com/RUceTx1Wrx— Matthew Keys (@MatthewKeysLive) February 20, 2014 Statement by the @PressSec on Ukraine: pic.twitter.com/CSOyCAgUhs— Asawin Suebsaeng (@swin24) February 20, 2014 I am a Ukrainian. Please share. Stop the horror! http://t.co/nInX9Jxezi— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) February 20, 2014
Úkraína Tengdar fréttir Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 „Við erum siðað fólk en ráðamenn okkar eru villimenn“ Svona hefst ræða 25 ára gamallar konu frá Úkraínu í myndbandi sem vakið hefur mikla athygli. 20. febrúar 2014 15:34 Yfir þúsund manns særðust í Kænugarði Átök milli mótmælenda og lögreglu blossuðu upp í nótt. Að minnsta kosti 25 létust í miðborg Kænugarðs. 19. febrúar 2014 10:30 Obama varar við að ekki verði stigið yfir línuna Barack Obama hvatti í kvöld úkraínsk stjórnvöld til þess að beita ekki ofbeldi í deilum stjórnvalda við mótmælendur í landinu. 20. febrúar 2014 00:07 Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47 Tuttugu og fimm liggja í valnum í Kænugarði Að minnsta kosti tuttugu og fimm hafa fallið í átökum mótmælenda og lögreglu í Kænugarði í Úkraínu frá því í gær. Óeirðalögreglan gerði í morgun atlögu að strærstu búðum mótmælenda á Sjálfstæðistorginu í miðbænum. 19. febrúar 2014 07:08 35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20. febrúar 2014 09:47 „Það er verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu“ Ofbeldið í Kænugarði var rætt á Alþingi í dag. 19. febrúar 2014 16:30 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Sjá meira
Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24
„Við erum siðað fólk en ráðamenn okkar eru villimenn“ Svona hefst ræða 25 ára gamallar konu frá Úkraínu í myndbandi sem vakið hefur mikla athygli. 20. febrúar 2014 15:34
Yfir þúsund manns særðust í Kænugarði Átök milli mótmælenda og lögreglu blossuðu upp í nótt. Að minnsta kosti 25 létust í miðborg Kænugarðs. 19. febrúar 2014 10:30
Obama varar við að ekki verði stigið yfir línuna Barack Obama hvatti í kvöld úkraínsk stjórnvöld til þess að beita ekki ofbeldi í deilum stjórnvalda við mótmælendur í landinu. 20. febrúar 2014 00:07
Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47
Tuttugu og fimm liggja í valnum í Kænugarði Að minnsta kosti tuttugu og fimm hafa fallið í átökum mótmælenda og lögreglu í Kænugarði í Úkraínu frá því í gær. Óeirðalögreglan gerði í morgun atlögu að strærstu búðum mótmælenda á Sjálfstæðistorginu í miðbænum. 19. febrúar 2014 07:08
35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20. febrúar 2014 09:47
„Það er verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu“ Ofbeldið í Kænugarði var rætt á Alþingi í dag. 19. febrúar 2014 16:30