„Skynsamlegt að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. mars 2014 21:44 VÍSIR/PJETUR Tuttugu prósent atkvæðisbærra manna hafa nú skrifað undir undirskriftalista Þjóð.is þar sem skorað er á yfirvöld að leggja til hliðar tillögu til þingsályktunar um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu og boða til þjóðaratkvæðagreiðslu.Sigurður Líndal, prófessor, segir erfitt að segja til um hvernig málin munu þróast en segir lítið benda til þess að þjóðaratkvæðagreiðsla muni fara fram. Hann telur þó skynsamlegt að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu en segir málið erfitt. „Það væri ágætt að hafa hliðsjón af því hvað nágrannalönd okkar, sem eru með ákvæði í sinni stjórnarskrá, myndu gera. Málið er erfitt og er því nauðsynlegt að einfalda málið án þess að rangfæra neitt ,“ segir Sigurður. „Það þarf að skilgreina nákvæmlega í hverju fullveldisafsalið er fólkið, hvaða framlög eru á því og þetta þarf að útskýra á mannamáli.“ Rúmlega 48 þúsund manns hafa skrifað nafn sitt á undirskriftalistann en listinn var settur af stað eftir að utanríkisráðherra lagði fram þingsályktunartillögu um að aðildarumsóknin að Evrópusambandinu yrði dregin til baka. ESB-málið Tengdar fréttir Stjórnarskrá stöðvar ekki þjóðaratkvæði Sigurður Líndal lagaprófessor er ósammála forsætisráðherra og segir vel hægt að halda bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. Björg Thorarensen lagaprófessor segir þetta ekki geta átt við um þingsályktun. 6. mars 2014 12:00 Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24. febrúar 2014 13:04 Þjóðaratkvæðagreiðsla kemur ekki til greina Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra rekur afstöðu þjóðarinnar til einhliða fréttaflutnings. 28. febrúar 2014 14:30 Nær 40 þúsund undirskriftir: Háð geðþótta stjórnvalda hvort tekið verði tillit til þeirra Hátt í 40 þúsund hafa skrifað undir áskorun til þingmanna um að setja aðildarviðræður við ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu. Undirskriftasafnanir á landsvísu hafa engin áhrif samkvæmt núgildandi lögum en full ástæða er til að taka mark á þeim, að sögn prófessors í stjórnmálafræði. 27. febrúar 2014 20:00 Fjöldi undirskrifta kominn yfir 20 þúsund Liðlega 20 þúsund manns hafa nú skráð sig á mótmælalista á vefnum thjod.is, þar sem því er mótmælt að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið og þess krafist að þjóðin greiði atkvæði um málið. Síðan var opnuð klukkan tíu í fyrrakvöld. 25. febrúar 2014 08:43 Langt í metfjölda undirskrifta Hátt í fjórir tugir þúsunda hafa skrifað undir áskorun til Alþingis um að slíta ekki aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Söfnunin er með þeim stærri í Íslandssögunni en á enn langt í að slá met. 28. febrúar 2014 07:00 Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Málið er fast“ Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Fleiri fréttir Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Tuttugu prósent atkvæðisbærra manna hafa nú skrifað undir undirskriftalista Þjóð.is þar sem skorað er á yfirvöld að leggja til hliðar tillögu til þingsályktunar um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu og boða til þjóðaratkvæðagreiðslu.Sigurður Líndal, prófessor, segir erfitt að segja til um hvernig málin munu þróast en segir lítið benda til þess að þjóðaratkvæðagreiðsla muni fara fram. Hann telur þó skynsamlegt að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu en segir málið erfitt. „Það væri ágætt að hafa hliðsjón af því hvað nágrannalönd okkar, sem eru með ákvæði í sinni stjórnarskrá, myndu gera. Málið er erfitt og er því nauðsynlegt að einfalda málið án þess að rangfæra neitt ,“ segir Sigurður. „Það þarf að skilgreina nákvæmlega í hverju fullveldisafsalið er fólkið, hvaða framlög eru á því og þetta þarf að útskýra á mannamáli.“ Rúmlega 48 þúsund manns hafa skrifað nafn sitt á undirskriftalistann en listinn var settur af stað eftir að utanríkisráðherra lagði fram þingsályktunartillögu um að aðildarumsóknin að Evrópusambandinu yrði dregin til baka.
ESB-málið Tengdar fréttir Stjórnarskrá stöðvar ekki þjóðaratkvæði Sigurður Líndal lagaprófessor er ósammála forsætisráðherra og segir vel hægt að halda bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. Björg Thorarensen lagaprófessor segir þetta ekki geta átt við um þingsályktun. 6. mars 2014 12:00 Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24. febrúar 2014 13:04 Þjóðaratkvæðagreiðsla kemur ekki til greina Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra rekur afstöðu þjóðarinnar til einhliða fréttaflutnings. 28. febrúar 2014 14:30 Nær 40 þúsund undirskriftir: Háð geðþótta stjórnvalda hvort tekið verði tillit til þeirra Hátt í 40 þúsund hafa skrifað undir áskorun til þingmanna um að setja aðildarviðræður við ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu. Undirskriftasafnanir á landsvísu hafa engin áhrif samkvæmt núgildandi lögum en full ástæða er til að taka mark á þeim, að sögn prófessors í stjórnmálafræði. 27. febrúar 2014 20:00 Fjöldi undirskrifta kominn yfir 20 þúsund Liðlega 20 þúsund manns hafa nú skráð sig á mótmælalista á vefnum thjod.is, þar sem því er mótmælt að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið og þess krafist að þjóðin greiði atkvæði um málið. Síðan var opnuð klukkan tíu í fyrrakvöld. 25. febrúar 2014 08:43 Langt í metfjölda undirskrifta Hátt í fjórir tugir þúsunda hafa skrifað undir áskorun til Alþingis um að slíta ekki aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Söfnunin er með þeim stærri í Íslandssögunni en á enn langt í að slá met. 28. febrúar 2014 07:00 Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Málið er fast“ Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Fleiri fréttir Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Stjórnarskrá stöðvar ekki þjóðaratkvæði Sigurður Líndal lagaprófessor er ósammála forsætisráðherra og segir vel hægt að halda bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. Björg Thorarensen lagaprófessor segir þetta ekki geta átt við um þingsályktun. 6. mars 2014 12:00
Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24. febrúar 2014 13:04
Þjóðaratkvæðagreiðsla kemur ekki til greina Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra rekur afstöðu þjóðarinnar til einhliða fréttaflutnings. 28. febrúar 2014 14:30
Nær 40 þúsund undirskriftir: Háð geðþótta stjórnvalda hvort tekið verði tillit til þeirra Hátt í 40 þúsund hafa skrifað undir áskorun til þingmanna um að setja aðildarviðræður við ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu. Undirskriftasafnanir á landsvísu hafa engin áhrif samkvæmt núgildandi lögum en full ástæða er til að taka mark á þeim, að sögn prófessors í stjórnmálafræði. 27. febrúar 2014 20:00
Fjöldi undirskrifta kominn yfir 20 þúsund Liðlega 20 þúsund manns hafa nú skráð sig á mótmælalista á vefnum thjod.is, þar sem því er mótmælt að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið og þess krafist að þjóðin greiði atkvæði um málið. Síðan var opnuð klukkan tíu í fyrrakvöld. 25. febrúar 2014 08:43
Langt í metfjölda undirskrifta Hátt í fjórir tugir þúsunda hafa skrifað undir áskorun til Alþingis um að slíta ekki aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Söfnunin er með þeim stærri í Íslandssögunni en á enn langt í að slá met. 28. febrúar 2014 07:00