Pirelli-dekkin prófuð á skipulögðum æfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. mars 2014 23:30 Vísir/Getty Ítalski dekkjaframleiðandinn Pirelli sér Formúlu 1 liðum fyrir hjólbörðum. Pirelli hefur nú gefið út áætlun um dekkjapróf sín á komandi tímabili. Hvert keppnislið þarf að verja einum æfingadegi í dekkjaprófanir fyrir Pirelli. Æfingar verða þrjár á tímabilinu og mun hver um sig standa yfir í tvo daga. Þriðjudagar og miðvikudagar eftir valdar keppnir verða nýttir í æfingar. Þetta er nýjung sem sett var í reglurnar fyrir komandi tímabil. Með auknum æfingum er reynt að stuðla að tvennu. Annars vegar að liðin geti lært á nýja tækni og prófað breytingar og endurbætur á henni. Hins vegar er verið að reyna að auka tækifæri ungra ökumanna til að spreyta sig. Fyrstu æfingarnar verða 8. og 9. apríl. Eftir keppnina í Bahrain. Þá mun Caterham prófa dekk fyrri daginn en svo Mercedes og Williams seinni daginn. Næstu æfingadagar verða 13. og 14. maí, eftir Barcelona keppnina. Þar munu Sauber og Toro Rosso einblína á dekkjaprófanir fyrri daginn, McLaren og Force India nýta seinni daginn í slíkt hið sama. Loka æfingar á tímabilinu fara fram 8. og 9. júlí á Silverstone brautinni í vikunni eftir keppnina þar. Ferrari og Lotus sinna dekkjaprófunum fyrri daginn en Red Bull og Marussia þann síðari. Formúla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
Ítalski dekkjaframleiðandinn Pirelli sér Formúlu 1 liðum fyrir hjólbörðum. Pirelli hefur nú gefið út áætlun um dekkjapróf sín á komandi tímabili. Hvert keppnislið þarf að verja einum æfingadegi í dekkjaprófanir fyrir Pirelli. Æfingar verða þrjár á tímabilinu og mun hver um sig standa yfir í tvo daga. Þriðjudagar og miðvikudagar eftir valdar keppnir verða nýttir í æfingar. Þetta er nýjung sem sett var í reglurnar fyrir komandi tímabil. Með auknum æfingum er reynt að stuðla að tvennu. Annars vegar að liðin geti lært á nýja tækni og prófað breytingar og endurbætur á henni. Hins vegar er verið að reyna að auka tækifæri ungra ökumanna til að spreyta sig. Fyrstu æfingarnar verða 8. og 9. apríl. Eftir keppnina í Bahrain. Þá mun Caterham prófa dekk fyrri daginn en svo Mercedes og Williams seinni daginn. Næstu æfingadagar verða 13. og 14. maí, eftir Barcelona keppnina. Þar munu Sauber og Toro Rosso einblína á dekkjaprófanir fyrri daginn, McLaren og Force India nýta seinni daginn í slíkt hið sama. Loka æfingar á tímabilinu fara fram 8. og 9. júlí á Silverstone brautinni í vikunni eftir keppnina þar. Ferrari og Lotus sinna dekkjaprófunum fyrri daginn en Red Bull og Marussia þann síðari.
Formúla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira