Aníta gerði allt rétt nema stíga á strikið | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2014 17:00 Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottningin úr ÍR, var eins og allir vita dæmd úr leik í undanrásum í 800m hlaupi á HM innanhúss í frjálsíþróttum sem hófst í Sopot í Póllandi í dag. Aníta átti magnað hlaup og kom önnur í mark á eftir Pólverjanum AngelikuCichocku á 2:01,03 mínútum sem hefði verið jöfnun á heimsmeti unglinga. Þá dugði tíminn til að koma henni í úrslitahlaupið en Aníta var með fjórða besta tímann og hefði verið fyrst í úrslit á eftir sigurvegurunum þremur í undanrásunum.GunnarPáll Jóakimsson, þjálfari Anítu, kærði úrskurð dómara en kærunni var hafnað. Aníta steig á línu sem er bannað og var það nóg til að hún væri dæmd úr leik. „Aníta gerði allt rétt í dag (nema þetta að stíga á strikið),“ segir Gunnar Páll á Facebook-síðu sinni. „Útfærslan var alveg eins og ég vonaðist eftir - fyrstu 400m á því tempói sem lagt var upp með og nú var hún mjög sterk síðustu 200m.“ „Hún skildi eftir fullt af frábærum hlaupurum sem voru búnir að hlaupa hraðar en hún í vetur. Var t.d. að hlaupa hraðar en þær þrjár sem voru á undan henni í New York á dögunum ... Tíminn var jöfnun á Heimsmeti unglinga innanhúss en Aníta á 1 ár í viðbót til að taka það met,“ segir Gunnar Páll Jóakimsson. Þetta frábæra, en því miður ógilda, hlaup Anítu má sjá í spilaranum hér að ofan.Aníta var í forystu fyrstu 500m í hlaupinu í dag.Vísir/EPASú pólska tók síðan forystuna á heimavelli.Vísir/EPAAníta kom í mark á nýju heimsmeti unglinga sem var þó ekki dæmt gilt.Vísir/EPA Frjálsar íþróttir Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Fleiri fréttir Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottningin úr ÍR, var eins og allir vita dæmd úr leik í undanrásum í 800m hlaupi á HM innanhúss í frjálsíþróttum sem hófst í Sopot í Póllandi í dag. Aníta átti magnað hlaup og kom önnur í mark á eftir Pólverjanum AngelikuCichocku á 2:01,03 mínútum sem hefði verið jöfnun á heimsmeti unglinga. Þá dugði tíminn til að koma henni í úrslitahlaupið en Aníta var með fjórða besta tímann og hefði verið fyrst í úrslit á eftir sigurvegurunum þremur í undanrásunum.GunnarPáll Jóakimsson, þjálfari Anítu, kærði úrskurð dómara en kærunni var hafnað. Aníta steig á línu sem er bannað og var það nóg til að hún væri dæmd úr leik. „Aníta gerði allt rétt í dag (nema þetta að stíga á strikið),“ segir Gunnar Páll á Facebook-síðu sinni. „Útfærslan var alveg eins og ég vonaðist eftir - fyrstu 400m á því tempói sem lagt var upp með og nú var hún mjög sterk síðustu 200m.“ „Hún skildi eftir fullt af frábærum hlaupurum sem voru búnir að hlaupa hraðar en hún í vetur. Var t.d. að hlaupa hraðar en þær þrjár sem voru á undan henni í New York á dögunum ... Tíminn var jöfnun á Heimsmeti unglinga innanhúss en Aníta á 1 ár í viðbót til að taka það met,“ segir Gunnar Páll Jóakimsson. Þetta frábæra, en því miður ógilda, hlaup Anítu má sjá í spilaranum hér að ofan.Aníta var í forystu fyrstu 500m í hlaupinu í dag.Vísir/EPASú pólska tók síðan forystuna á heimavelli.Vísir/EPAAníta kom í mark á nýju heimsmeti unglinga sem var þó ekki dæmt gilt.Vísir/EPA
Frjálsar íþróttir Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Fleiri fréttir Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Sjá meira