Parketið í Kaplakrika skemmt eftir krossfit-mót Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. mars 2014 22:30 Iðnaðarmenn vinna nú hörðum höndum í Kaplakrika, íþróttahúsi FH í Hafnafirði, að laga skemmdir sem urðu á parketinu í húsinu á krossfit-móti fyrir hálfum mánuði síðan. Þetta kom fram í frétt Stöðvar 2 í kvöld en hana má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Þrátt fyrir að 28mm spónarplötur og gúmmímottur hafi verið settar á gólfið skemmdist það á níu stöðum í tveimur íþróttasölum. „Við vonumst til þess að þetta verði ekki tjón fyrir FH en heildartjón metum við á um eina og hálfa milljón,“ segir BirgirJóhannsson, framkvæmdastjóri FH, í samtali við Stöð 2. Töluverð röskun hefur orðið á æfingum í húsinu sem og þeirri skólaleikfimi sem fram fer í Krikanum alla daga frá átta til fjögur en eftir hana hefjast reglubundnar æfingar. Parketið sem notað er kostar 40.000 krónur fermetrinn og er sent frá Danmörku. FH-inga vantaði 25 fermetra af nýju parketi þannig mikill kostnaður fór í það eitt að fá efnið til landsins. „Við erum búnir að tala við krossfit-menn og þeir vita hvernig málin standa. Þeir axla sína ábyrgð og hafa tekið því mjög vel. Þeir sitja engum digrum sjóðum þannig maður veit ekki nákvæmlega hvernig þetta fer,“ segir Birgir Jóhannsson. Íþróttir Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Sjá meira
Iðnaðarmenn vinna nú hörðum höndum í Kaplakrika, íþróttahúsi FH í Hafnafirði, að laga skemmdir sem urðu á parketinu í húsinu á krossfit-móti fyrir hálfum mánuði síðan. Þetta kom fram í frétt Stöðvar 2 í kvöld en hana má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Þrátt fyrir að 28mm spónarplötur og gúmmímottur hafi verið settar á gólfið skemmdist það á níu stöðum í tveimur íþróttasölum. „Við vonumst til þess að þetta verði ekki tjón fyrir FH en heildartjón metum við á um eina og hálfa milljón,“ segir BirgirJóhannsson, framkvæmdastjóri FH, í samtali við Stöð 2. Töluverð röskun hefur orðið á æfingum í húsinu sem og þeirri skólaleikfimi sem fram fer í Krikanum alla daga frá átta til fjögur en eftir hana hefjast reglubundnar æfingar. Parketið sem notað er kostar 40.000 krónur fermetrinn og er sent frá Danmörku. FH-inga vantaði 25 fermetra af nýju parketi þannig mikill kostnaður fór í það eitt að fá efnið til landsins. „Við erum búnir að tala við krossfit-menn og þeir vita hvernig málin standa. Þeir axla sína ábyrgð og hafa tekið því mjög vel. Þeir sitja engum digrum sjóðum þannig maður veit ekki nákvæmlega hvernig þetta fer,“ segir Birgir Jóhannsson.
Íþróttir Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Sjá meira