Del Bosque: Enginn á öruggt sæti Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 2. mars 2014 15:00 vísir/getty Vicente Del Bosque segist þurfa að gera breytingar á spænska landsliðinu í fótbolta til að hleypa að ungum leikmönnum. Hann ber þó mikla virðingu fyrir þeim leikmönnum sem hjálpuðu liðinu að verða best lið í heimi. Del Bosque segir frammistöðu leikmanna í gegnum tíðina ekki duga til að tryggja sér sæti í lokahópi spænska landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið í Brasilíu næsta sumar. Spánn mætir Ítalíu í vináttulandsleik á miðvikudaginn og þar verður liðið án leikmanna á borð við Fernando Torres, David Villa, Juan Mata og Fernando Llorente.„Hinn ótrúlegi árgangur leikmanna sem hjálpaði liðinu að verða meistari á öruggan stað í hjarta mér,“ sagði Del Bosque. „En ég þarf að vera með opin huga og taka inn leikmenn sem hjálpa liðinu. Ég væri lélegur landsliðsþjálfari ef ég gerði það ekki.“ Framherjarnir Alvaro Negredo og Diego Costa fá tækifæri til að sýna sig gegn Ítalíu en báðir hafa þeir leikið mjög vel á leiktíðinni, Negredo hjá Manchester City og Costa hjá Atletico Madrid. Spænski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira
Vicente Del Bosque segist þurfa að gera breytingar á spænska landsliðinu í fótbolta til að hleypa að ungum leikmönnum. Hann ber þó mikla virðingu fyrir þeim leikmönnum sem hjálpuðu liðinu að verða best lið í heimi. Del Bosque segir frammistöðu leikmanna í gegnum tíðina ekki duga til að tryggja sér sæti í lokahópi spænska landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið í Brasilíu næsta sumar. Spánn mætir Ítalíu í vináttulandsleik á miðvikudaginn og þar verður liðið án leikmanna á borð við Fernando Torres, David Villa, Juan Mata og Fernando Llorente.„Hinn ótrúlegi árgangur leikmanna sem hjálpaði liðinu að verða meistari á öruggan stað í hjarta mér,“ sagði Del Bosque. „En ég þarf að vera með opin huga og taka inn leikmenn sem hjálpa liðinu. Ég væri lélegur landsliðsþjálfari ef ég gerði það ekki.“ Framherjarnir Alvaro Negredo og Diego Costa fá tækifæri til að sýna sig gegn Ítalíu en báðir hafa þeir leikið mjög vel á leiktíðinni, Negredo hjá Manchester City og Costa hjá Atletico Madrid.
Spænski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira