Rússar svara Bandaríkjamönnum fullum hálsi Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. mars 2014 10:04 Barack Obama og Vladímír Pútín VISIR/AFP Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, hefur sagt Vladimir Pútín Rússlandsforseta að Rússar hafi brotið alþjóðalög er þeir sendu hermenn sína á Krímskagann. Í 90 mínútna símtali þeirra á milli hvatti Obama Rússlandsforseta til að draga hersveitir sínar til baka. Pútín segir að yfirvöld í Moskvu séu hins vegar í „fullum rétti til að verja hagsmuni rússneskumælandi Úkraínumanna" er kemur fram í yfirlýsingum frá Kreml. Rússneskir hermenn hafa í dag ferðast á milli herðstöðva í Úkraínu og lagt hald á öll þau vopn sem þar kunna að finnast. Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), hefur boðað til fundar í dag til að ræða um ástandið í Úkraínu.Úkraína hefur sagt hersveitum sínum að vígbúast eftir að rússneska þingið samþykkti í gær að senda hermenn á Krímskaga Úkraínu. Forseti landsins, Olexander Túrkínov, hefur einnig aukið öryggisgæslu í mörgum hlutum landsins, til að mynda við kjarnorkuver. Landið er sem fyrr klofið í afstöðu sinni um hvort eigi að líta til Evrópusambandsins eða gömlu herraþjóðarinnar í Rússlandi þegar fram líða stundir. Stórir samstöðufundir með Rússlandi voru haldnir víðsvegar um Úkraínu í gær. Í Donetsk reyndu um 7000 manns að ráðast inn í þinghús svæðisins og draga rússneska fánann að húni en án árangurs. Átök brutust einnig út í næst stærstu borg landsins, Kharkív, þegar hópur af stuðningsmönnum Rússlands laust saman við ESB-aðildarsinna. Frekar fréttir má nálgast á BBC. Úkraína Tengdar fréttir Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26. febrúar 2014 16:13 Fyrirskipaði heræfingar skammt frá landamærum Úkraínu Erlendir fréttaritarar setja spurningamerki við tímasetningu Vladímírs Pútín. 26. febrúar 2014 16:59 Rússar sakaðir um innrás á Krímskaga Rússar segjast sjálfir vera að gæta öryggis. Vopnaðir heimavarnarliðar á Krímskaga segjast óttast innrás fasista frá Kænugarði. 28. febrúar 2014 09:30 Obama varar Rússa við hernaðaraðgerðum í Úkraínu Barack Obama bandaríkjaforseti flutti ávarp í Hvíta húsinu í gær þar sem hann varaði Pútín við frekari hernaðaríhlutun í Úkraínu, og sagðist óttast að afskipti rússneskra stjórnvalda ógni stöðugleika á svæðinu. 1. mars 2014 12:59 Rúsneska þingið hefur samþykkt að senda hermenn til Úkraínu Pútín bað þingið fyrr í dag um leyfi til að senda hermenn til landsins vegna hættu rússneskra ríkisborgara. 1. mars 2014 14:33 Neyðarfundur hjá SÞ vegna Úkraínu Rússneska þingið hefur samþykkt hernaðarlega íhlutun á Krímskaga. 1. mars 2014 17:34 Úkraínski herinn settur í viðbragðsstöðu "Hernaðarleg íhlutun myndi leiða til stríðs og endaloka allra samskipta Úkraínu og Rússlands" 1. mars 2014 21:34 Varar Rússa við afskiptum á Krímskaga Vopnaðir menn hertóku þinghús og stjórnarráð borgarinnar Simferópól í Úkraínu í morgun. 27. febrúar 2014 15:03 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, hefur sagt Vladimir Pútín Rússlandsforseta að Rússar hafi brotið alþjóðalög er þeir sendu hermenn sína á Krímskagann. Í 90 mínútna símtali þeirra á milli hvatti Obama Rússlandsforseta til að draga hersveitir sínar til baka. Pútín segir að yfirvöld í Moskvu séu hins vegar í „fullum rétti til að verja hagsmuni rússneskumælandi Úkraínumanna" er kemur fram í yfirlýsingum frá Kreml. Rússneskir hermenn hafa í dag ferðast á milli herðstöðva í Úkraínu og lagt hald á öll þau vopn sem þar kunna að finnast. Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), hefur boðað til fundar í dag til að ræða um ástandið í Úkraínu.Úkraína hefur sagt hersveitum sínum að vígbúast eftir að rússneska þingið samþykkti í gær að senda hermenn á Krímskaga Úkraínu. Forseti landsins, Olexander Túrkínov, hefur einnig aukið öryggisgæslu í mörgum hlutum landsins, til að mynda við kjarnorkuver. Landið er sem fyrr klofið í afstöðu sinni um hvort eigi að líta til Evrópusambandsins eða gömlu herraþjóðarinnar í Rússlandi þegar fram líða stundir. Stórir samstöðufundir með Rússlandi voru haldnir víðsvegar um Úkraínu í gær. Í Donetsk reyndu um 7000 manns að ráðast inn í þinghús svæðisins og draga rússneska fánann að húni en án árangurs. Átök brutust einnig út í næst stærstu borg landsins, Kharkív, þegar hópur af stuðningsmönnum Rússlands laust saman við ESB-aðildarsinna. Frekar fréttir má nálgast á BBC.
Úkraína Tengdar fréttir Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26. febrúar 2014 16:13 Fyrirskipaði heræfingar skammt frá landamærum Úkraínu Erlendir fréttaritarar setja spurningamerki við tímasetningu Vladímírs Pútín. 26. febrúar 2014 16:59 Rússar sakaðir um innrás á Krímskaga Rússar segjast sjálfir vera að gæta öryggis. Vopnaðir heimavarnarliðar á Krímskaga segjast óttast innrás fasista frá Kænugarði. 28. febrúar 2014 09:30 Obama varar Rússa við hernaðaraðgerðum í Úkraínu Barack Obama bandaríkjaforseti flutti ávarp í Hvíta húsinu í gær þar sem hann varaði Pútín við frekari hernaðaríhlutun í Úkraínu, og sagðist óttast að afskipti rússneskra stjórnvalda ógni stöðugleika á svæðinu. 1. mars 2014 12:59 Rúsneska þingið hefur samþykkt að senda hermenn til Úkraínu Pútín bað þingið fyrr í dag um leyfi til að senda hermenn til landsins vegna hættu rússneskra ríkisborgara. 1. mars 2014 14:33 Neyðarfundur hjá SÞ vegna Úkraínu Rússneska þingið hefur samþykkt hernaðarlega íhlutun á Krímskaga. 1. mars 2014 17:34 Úkraínski herinn settur í viðbragðsstöðu "Hernaðarleg íhlutun myndi leiða til stríðs og endaloka allra samskipta Úkraínu og Rússlands" 1. mars 2014 21:34 Varar Rússa við afskiptum á Krímskaga Vopnaðir menn hertóku þinghús og stjórnarráð borgarinnar Simferópól í Úkraínu í morgun. 27. febrúar 2014 15:03 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26. febrúar 2014 16:13
Fyrirskipaði heræfingar skammt frá landamærum Úkraínu Erlendir fréttaritarar setja spurningamerki við tímasetningu Vladímírs Pútín. 26. febrúar 2014 16:59
Rússar sakaðir um innrás á Krímskaga Rússar segjast sjálfir vera að gæta öryggis. Vopnaðir heimavarnarliðar á Krímskaga segjast óttast innrás fasista frá Kænugarði. 28. febrúar 2014 09:30
Obama varar Rússa við hernaðaraðgerðum í Úkraínu Barack Obama bandaríkjaforseti flutti ávarp í Hvíta húsinu í gær þar sem hann varaði Pútín við frekari hernaðaríhlutun í Úkraínu, og sagðist óttast að afskipti rússneskra stjórnvalda ógni stöðugleika á svæðinu. 1. mars 2014 12:59
Rúsneska þingið hefur samþykkt að senda hermenn til Úkraínu Pútín bað þingið fyrr í dag um leyfi til að senda hermenn til landsins vegna hættu rússneskra ríkisborgara. 1. mars 2014 14:33
Neyðarfundur hjá SÞ vegna Úkraínu Rússneska þingið hefur samþykkt hernaðarlega íhlutun á Krímskaga. 1. mars 2014 17:34
Úkraínski herinn settur í viðbragðsstöðu "Hernaðarleg íhlutun myndi leiða til stríðs og endaloka allra samskipta Úkraínu og Rússlands" 1. mars 2014 21:34
Varar Rússa við afskiptum á Krímskaga Vopnaðir menn hertóku þinghús og stjórnarráð borgarinnar Simferópól í Úkraínu í morgun. 27. febrúar 2014 15:03