Fjórtán ár á milli bikartitla hjá Berglindi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2014 09:00 Berglind Íris Hansdóttir fagnar í gær. Vísir/Daníel Berglind Íris Hansdóttir átti stórleik í marki Vals í gær þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn með 24-19 sigri á Stjörnunni. Berglind Íris tók skóna aftur af hillunni eftir áramót en hún hafði ekki spilað með Valsliðinu síðan vorið 2010. Þann vetur tapaði Valur 20-19 á móti Fram í bikarúrslitaleiknum í Höllinni en vann Íslandsmeistaratitilinn um vorið. Landsliðsmarkvörðurinn Guðný Jenný Ásmundsdóttir meiddist í vetur og Berglind Íris svaraði kalli Stefáns Arnarsonar þjálfara. Hún sýndi hversu öflug hún er með því að verja 22 skot á móti Stjörnunni í bikarúrslitaleiknum í gær eða 56 prósent skota sem komu á hana í leiknum. Það voru liðin fjórtán ár síðan að Berglind Íris varð bikarmeistari með Val en hún varði þá 21 skot í 27-23 sigri í framlengdum leik á móti Gróttu/KR. Sigurlaug Rúnarsdóttir, sem var í hópnum hjá Val í gær, var einnig með í þessum leik 19. febrúar 2000. Það er óhætt að segja að Berglind hafi átti mikið í þessum tveimur bikarmeistaratitlum sem hún hefur unnið á ferlinum eins og sést vel á tölfræðinni hér fyrir neðan.Berglind Íris Hansdóttir í bikarúrslitaleiknum 2000 Skot - 42 Varin skot - 21 Hlutfallsmarkvarsla - 50 prósentBerglind Íris Hansdóttir í bikarúrslitaleiknum 2014 Skot - 39 Varin skot - 22 Hlutfallsmarkvarsla - 56 prósentVísir/DaníelVísir/Daníel Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Valskonur bikarmeistarar þriðja árið í röð - Viðtöl og myndir Valskonur héldu áfram sigurgöngu sinni í bikarkeppni kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu fimm marka sigur á Stjörnunni, 24-19, í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í Laugardalshöllinni. 1. mars 2014 00:01 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Sjá meira
Berglind Íris Hansdóttir átti stórleik í marki Vals í gær þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn með 24-19 sigri á Stjörnunni. Berglind Íris tók skóna aftur af hillunni eftir áramót en hún hafði ekki spilað með Valsliðinu síðan vorið 2010. Þann vetur tapaði Valur 20-19 á móti Fram í bikarúrslitaleiknum í Höllinni en vann Íslandsmeistaratitilinn um vorið. Landsliðsmarkvörðurinn Guðný Jenný Ásmundsdóttir meiddist í vetur og Berglind Íris svaraði kalli Stefáns Arnarsonar þjálfara. Hún sýndi hversu öflug hún er með því að verja 22 skot á móti Stjörnunni í bikarúrslitaleiknum í gær eða 56 prósent skota sem komu á hana í leiknum. Það voru liðin fjórtán ár síðan að Berglind Íris varð bikarmeistari með Val en hún varði þá 21 skot í 27-23 sigri í framlengdum leik á móti Gróttu/KR. Sigurlaug Rúnarsdóttir, sem var í hópnum hjá Val í gær, var einnig með í þessum leik 19. febrúar 2000. Það er óhætt að segja að Berglind hafi átti mikið í þessum tveimur bikarmeistaratitlum sem hún hefur unnið á ferlinum eins og sést vel á tölfræðinni hér fyrir neðan.Berglind Íris Hansdóttir í bikarúrslitaleiknum 2000 Skot - 42 Varin skot - 21 Hlutfallsmarkvarsla - 50 prósentBerglind Íris Hansdóttir í bikarúrslitaleiknum 2014 Skot - 39 Varin skot - 22 Hlutfallsmarkvarsla - 56 prósentVísir/DaníelVísir/Daníel
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Valskonur bikarmeistarar þriðja árið í röð - Viðtöl og myndir Valskonur héldu áfram sigurgöngu sinni í bikarkeppni kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu fimm marka sigur á Stjörnunni, 24-19, í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í Laugardalshöllinni. 1. mars 2014 00:01 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Sjá meira
Valskonur bikarmeistarar þriðja árið í röð - Viðtöl og myndir Valskonur héldu áfram sigurgöngu sinni í bikarkeppni kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu fimm marka sigur á Stjörnunni, 24-19, í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í Laugardalshöllinni. 1. mars 2014 00:01