Fjórtán ár á milli bikartitla hjá Berglindi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2014 09:00 Berglind Íris Hansdóttir fagnar í gær. Vísir/Daníel Berglind Íris Hansdóttir átti stórleik í marki Vals í gær þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn með 24-19 sigri á Stjörnunni. Berglind Íris tók skóna aftur af hillunni eftir áramót en hún hafði ekki spilað með Valsliðinu síðan vorið 2010. Þann vetur tapaði Valur 20-19 á móti Fram í bikarúrslitaleiknum í Höllinni en vann Íslandsmeistaratitilinn um vorið. Landsliðsmarkvörðurinn Guðný Jenný Ásmundsdóttir meiddist í vetur og Berglind Íris svaraði kalli Stefáns Arnarsonar þjálfara. Hún sýndi hversu öflug hún er með því að verja 22 skot á móti Stjörnunni í bikarúrslitaleiknum í gær eða 56 prósent skota sem komu á hana í leiknum. Það voru liðin fjórtán ár síðan að Berglind Íris varð bikarmeistari með Val en hún varði þá 21 skot í 27-23 sigri í framlengdum leik á móti Gróttu/KR. Sigurlaug Rúnarsdóttir, sem var í hópnum hjá Val í gær, var einnig með í þessum leik 19. febrúar 2000. Það er óhætt að segja að Berglind hafi átti mikið í þessum tveimur bikarmeistaratitlum sem hún hefur unnið á ferlinum eins og sést vel á tölfræðinni hér fyrir neðan.Berglind Íris Hansdóttir í bikarúrslitaleiknum 2000 Skot - 42 Varin skot - 21 Hlutfallsmarkvarsla - 50 prósentBerglind Íris Hansdóttir í bikarúrslitaleiknum 2014 Skot - 39 Varin skot - 22 Hlutfallsmarkvarsla - 56 prósentVísir/DaníelVísir/Daníel Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Valskonur bikarmeistarar þriðja árið í röð - Viðtöl og myndir Valskonur héldu áfram sigurgöngu sinni í bikarkeppni kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu fimm marka sigur á Stjörnunni, 24-19, í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í Laugardalshöllinni. 1. mars 2014 00:01 Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Patrekur bætti Íslandsmet í Tókýó Sport Sky segir Birgi Leif vera frá Noregi Golf Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Taplausu liðin mætast í beinni í kvöld og hér er smá upphitun Körfubolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Daníel lokaði markinu í Skógarseli Handbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Berglind Íris Hansdóttir átti stórleik í marki Vals í gær þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn með 24-19 sigri á Stjörnunni. Berglind Íris tók skóna aftur af hillunni eftir áramót en hún hafði ekki spilað með Valsliðinu síðan vorið 2010. Þann vetur tapaði Valur 20-19 á móti Fram í bikarúrslitaleiknum í Höllinni en vann Íslandsmeistaratitilinn um vorið. Landsliðsmarkvörðurinn Guðný Jenný Ásmundsdóttir meiddist í vetur og Berglind Íris svaraði kalli Stefáns Arnarsonar þjálfara. Hún sýndi hversu öflug hún er með því að verja 22 skot á móti Stjörnunni í bikarúrslitaleiknum í gær eða 56 prósent skota sem komu á hana í leiknum. Það voru liðin fjórtán ár síðan að Berglind Íris varð bikarmeistari með Val en hún varði þá 21 skot í 27-23 sigri í framlengdum leik á móti Gróttu/KR. Sigurlaug Rúnarsdóttir, sem var í hópnum hjá Val í gær, var einnig með í þessum leik 19. febrúar 2000. Það er óhætt að segja að Berglind hafi átti mikið í þessum tveimur bikarmeistaratitlum sem hún hefur unnið á ferlinum eins og sést vel á tölfræðinni hér fyrir neðan.Berglind Íris Hansdóttir í bikarúrslitaleiknum 2000 Skot - 42 Varin skot - 21 Hlutfallsmarkvarsla - 50 prósentBerglind Íris Hansdóttir í bikarúrslitaleiknum 2014 Skot - 39 Varin skot - 22 Hlutfallsmarkvarsla - 56 prósentVísir/DaníelVísir/Daníel
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Valskonur bikarmeistarar þriðja árið í röð - Viðtöl og myndir Valskonur héldu áfram sigurgöngu sinni í bikarkeppni kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu fimm marka sigur á Stjörnunni, 24-19, í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í Laugardalshöllinni. 1. mars 2014 00:01 Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Patrekur bætti Íslandsmet í Tókýó Sport Sky segir Birgi Leif vera frá Noregi Golf Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Taplausu liðin mætast í beinni í kvöld og hér er smá upphitun Körfubolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Daníel lokaði markinu í Skógarseli Handbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Valskonur bikarmeistarar þriðja árið í röð - Viðtöl og myndir Valskonur héldu áfram sigurgöngu sinni í bikarkeppni kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu fimm marka sigur á Stjörnunni, 24-19, í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í Laugardalshöllinni. 1. mars 2014 00:01