Kraftaverkakonan Brown spilaði og Snæfell vann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. mars 2014 20:48 Chynna Brown í leik gegn Val fyrr í vetur. Vísir/Valli Chynna Brown var óvænt í liði Snæfells sem er aftur komið í foyrstu í undanúrslitarimmu liðsins gegn Val í úrslitakeppni Domino's-deildar kvenna. Snæfell vann leik liðanna í Stykkishólmi í kvöld, 81-67. Brown meiddist í fyrsta leik liðanna og voru þjálfarar liðanna ekki bjartsýnir um að hún gæti spilað meira í úrslitakeppninni - hvað þá í þessum leik. „Það þarf kraftaverk til þess,“ sagði aðstoðarþjálfarinn Baldur Þorleifsson við Vísi í gær. Brown byrjaði á bekknum en kom inn á eftir rúmar fjórar mínútur, þegar Valur var í 9-7 forystu. Snæfell gekk á lagið og komst á 11-2 sprett. Heimamenn létu forystuna aldrei af hendi eftir þetta. Brown skoraði sextán stig og tók tólf fráköst á tæpum 23 mínútum en stigahæst var Hildur Björg Kjartansdóttir með 25 stig. Hún tók einnig níu fráköst.Anna Martin skoraði 21 stig fyrir Val og Unnur Lára Ásgeirsdóttir þrettán. Snæfell leiðir nú í einvíginu, 2-1, en liðin mætast næst á föstudagskvöldið.Snæfell-Valur 81-67 (20-13, 27-17, 19-18, 15-19)Snæfell: Hildur Björg Kjartansdóttir 25/9 fráköst, Chynna Unique Brown 16/12 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 15/6 fráköst/9 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 10/11 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 7, Alda Leif Jónsdóttir 5, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3.Valur: Anna Alys Martin 21, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 13, Ragnheiður Benónísdóttir 8/5 fráköst, María Björnsdóttir 6, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/8 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 5, Hallveig Jónsdóttir 5, Guðbjörg Sverrisdóttir 3/5 fráköst/6 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 0/5 fráköst. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Lykilmenn meiddir hjá Snæfelli Snæfell vann sannfærandi sigur á Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna. Leikurinn varð þó dýr fyrir Snæfellsliðið. 16. mars 2014 12:15 Tímabilið líklega búið hjá Brown Deildarmeistarar Snæfells verða líklega án hinnar bandarísku Chynnu Brown, sem meiddist strax í fyrsta leik úrslitakeppninnar, þegar liðið mætir Val í þriðja leik undanúrslitarimmu liðanna klukkan 19.15 í kvöld. 19. mars 2014 10:45 Chynna Brown ekki með Snæfelli í kvöld Chynna Unique Brown og Hugrún Eva Valdimarsdóttir verða ekki með Snæfelli í kvöld þegar liðið mætir Val í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta. Þetta kemur fram á heimasíðu Snæfells. 17. mars 2014 16:48 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Chynna Brown var óvænt í liði Snæfells sem er aftur komið í foyrstu í undanúrslitarimmu liðsins gegn Val í úrslitakeppni Domino's-deildar kvenna. Snæfell vann leik liðanna í Stykkishólmi í kvöld, 81-67. Brown meiddist í fyrsta leik liðanna og voru þjálfarar liðanna ekki bjartsýnir um að hún gæti spilað meira í úrslitakeppninni - hvað þá í þessum leik. „Það þarf kraftaverk til þess,“ sagði aðstoðarþjálfarinn Baldur Þorleifsson við Vísi í gær. Brown byrjaði á bekknum en kom inn á eftir rúmar fjórar mínútur, þegar Valur var í 9-7 forystu. Snæfell gekk á lagið og komst á 11-2 sprett. Heimamenn létu forystuna aldrei af hendi eftir þetta. Brown skoraði sextán stig og tók tólf fráköst á tæpum 23 mínútum en stigahæst var Hildur Björg Kjartansdóttir með 25 stig. Hún tók einnig níu fráköst.Anna Martin skoraði 21 stig fyrir Val og Unnur Lára Ásgeirsdóttir þrettán. Snæfell leiðir nú í einvíginu, 2-1, en liðin mætast næst á föstudagskvöldið.Snæfell-Valur 81-67 (20-13, 27-17, 19-18, 15-19)Snæfell: Hildur Björg Kjartansdóttir 25/9 fráköst, Chynna Unique Brown 16/12 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 15/6 fráköst/9 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 10/11 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 7, Alda Leif Jónsdóttir 5, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3.Valur: Anna Alys Martin 21, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 13, Ragnheiður Benónísdóttir 8/5 fráköst, María Björnsdóttir 6, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/8 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 5, Hallveig Jónsdóttir 5, Guðbjörg Sverrisdóttir 3/5 fráköst/6 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 0/5 fráköst.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Lykilmenn meiddir hjá Snæfelli Snæfell vann sannfærandi sigur á Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna. Leikurinn varð þó dýr fyrir Snæfellsliðið. 16. mars 2014 12:15 Tímabilið líklega búið hjá Brown Deildarmeistarar Snæfells verða líklega án hinnar bandarísku Chynnu Brown, sem meiddist strax í fyrsta leik úrslitakeppninnar, þegar liðið mætir Val í þriðja leik undanúrslitarimmu liðanna klukkan 19.15 í kvöld. 19. mars 2014 10:45 Chynna Brown ekki með Snæfelli í kvöld Chynna Unique Brown og Hugrún Eva Valdimarsdóttir verða ekki með Snæfelli í kvöld þegar liðið mætir Val í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta. Þetta kemur fram á heimasíðu Snæfells. 17. mars 2014 16:48 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Lykilmenn meiddir hjá Snæfelli Snæfell vann sannfærandi sigur á Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna. Leikurinn varð þó dýr fyrir Snæfellsliðið. 16. mars 2014 12:15
Tímabilið líklega búið hjá Brown Deildarmeistarar Snæfells verða líklega án hinnar bandarísku Chynnu Brown, sem meiddist strax í fyrsta leik úrslitakeppninnar, þegar liðið mætir Val í þriðja leik undanúrslitarimmu liðanna klukkan 19.15 í kvöld. 19. mars 2014 10:45
Chynna Brown ekki með Snæfelli í kvöld Chynna Unique Brown og Hugrún Eva Valdimarsdóttir verða ekki með Snæfelli í kvöld þegar liðið mætir Val í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta. Þetta kemur fram á heimasíðu Snæfells. 17. mars 2014 16:48
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn