Uppþot á blaðamannafundi vegna týndu flugvélarinnar Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. mars 2014 10:28 Kona á miðjum aldri í miklu uppnámi var flutt á brott með valdi. vísir/ap Uppþot varð á blaðamannafundi í Kúala Lúmpúr í morgun vegna týndu farþegavélar Malaysia Airlines þegar ættingjar farþeganna tóku fram mótmælaborða. Féll einn í gólfið í æsingnum og segir fréttamaður Sky að kona á miðjum aldri í miklu uppnámi hafi verið flutt á brott með valdi. Ættingjar farþeganna hafa gagnrýnt malasísk yfirvöld fyrir skort á upplýsingum varðandi hvarf vélarinnar, en 239 voru um borð þegar vélin hvarf af ratsjá þann 8. mars. Á fundinum kom fram að yfirvöld hefðu undir höndum ný ratsjárgögn en frekari upplýsingar um þau gögn voru ekki gefnar. Þá var sögusögnum um breiðþotu í lágflugi sem sést hefði á Maldíveyjum daginn sem vélin hvarf vísað á bug Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Hóta hungurverkfalli vegna flugvélahvarfsins Aðstandendur kínverskra farþega malasísku farþegaþotunnar sem saknað hefur verið frá því 8. mars krefjast nánari upplýsinga frá yfirvöldum í Malasíu. 18. mars 2014 13:49 Yfirvöld í Malasíu hvött til að herða leitina Enn bólar ekkert á farþegavél Malaysia Airlines sem hvarf á laugardag. 10. mars 2014 14:14 Segist hafa séð flugvélina hrapa logandi til jarðar Starfsmaður á olíuborpalli í Víetnam sendi bréf þar sem fram kemur að hann hafi séð flugvélina frá Malaysia Airlines hrapa. 12. mars 2014 22:16 25 lönd taka nú þátt í leit að flugvélinni Lögregla lagði hald á flughermi á heimili annars flugmanna þotunnar. 16. mars 2014 21:00 Tilkynntu ekki um flugvél á ratsjá taílenska hersins Malasísk yfirvöld fengu ekki upplýsingar um atvikið vegna þess að ekki var beðið sérstaklega um það. 18. mars 2014 14:33 Ekkert bendir til hryðjuverka Mennirnir tveir sem fóru með stolin vegabréf um borð í flugvél Malaysia Airlines, sem hefur verið saknað frá því á laugardag, eru taldir hafa ætlað að flytja til Evrópu. 11. mars 2014 09:56 Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15 Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Uppþot varð á blaðamannafundi í Kúala Lúmpúr í morgun vegna týndu farþegavélar Malaysia Airlines þegar ættingjar farþeganna tóku fram mótmælaborða. Féll einn í gólfið í æsingnum og segir fréttamaður Sky að kona á miðjum aldri í miklu uppnámi hafi verið flutt á brott með valdi. Ættingjar farþeganna hafa gagnrýnt malasísk yfirvöld fyrir skort á upplýsingum varðandi hvarf vélarinnar, en 239 voru um borð þegar vélin hvarf af ratsjá þann 8. mars. Á fundinum kom fram að yfirvöld hefðu undir höndum ný ratsjárgögn en frekari upplýsingar um þau gögn voru ekki gefnar. Þá var sögusögnum um breiðþotu í lágflugi sem sést hefði á Maldíveyjum daginn sem vélin hvarf vísað á bug
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Hóta hungurverkfalli vegna flugvélahvarfsins Aðstandendur kínverskra farþega malasísku farþegaþotunnar sem saknað hefur verið frá því 8. mars krefjast nánari upplýsinga frá yfirvöldum í Malasíu. 18. mars 2014 13:49 Yfirvöld í Malasíu hvött til að herða leitina Enn bólar ekkert á farþegavél Malaysia Airlines sem hvarf á laugardag. 10. mars 2014 14:14 Segist hafa séð flugvélina hrapa logandi til jarðar Starfsmaður á olíuborpalli í Víetnam sendi bréf þar sem fram kemur að hann hafi séð flugvélina frá Malaysia Airlines hrapa. 12. mars 2014 22:16 25 lönd taka nú þátt í leit að flugvélinni Lögregla lagði hald á flughermi á heimili annars flugmanna þotunnar. 16. mars 2014 21:00 Tilkynntu ekki um flugvél á ratsjá taílenska hersins Malasísk yfirvöld fengu ekki upplýsingar um atvikið vegna þess að ekki var beðið sérstaklega um það. 18. mars 2014 14:33 Ekkert bendir til hryðjuverka Mennirnir tveir sem fóru með stolin vegabréf um borð í flugvél Malaysia Airlines, sem hefur verið saknað frá því á laugardag, eru taldir hafa ætlað að flytja til Evrópu. 11. mars 2014 09:56 Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15 Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Hóta hungurverkfalli vegna flugvélahvarfsins Aðstandendur kínverskra farþega malasísku farþegaþotunnar sem saknað hefur verið frá því 8. mars krefjast nánari upplýsinga frá yfirvöldum í Malasíu. 18. mars 2014 13:49
Yfirvöld í Malasíu hvött til að herða leitina Enn bólar ekkert á farþegavél Malaysia Airlines sem hvarf á laugardag. 10. mars 2014 14:14
Segist hafa séð flugvélina hrapa logandi til jarðar Starfsmaður á olíuborpalli í Víetnam sendi bréf þar sem fram kemur að hann hafi séð flugvélina frá Malaysia Airlines hrapa. 12. mars 2014 22:16
25 lönd taka nú þátt í leit að flugvélinni Lögregla lagði hald á flughermi á heimili annars flugmanna þotunnar. 16. mars 2014 21:00
Tilkynntu ekki um flugvél á ratsjá taílenska hersins Malasísk yfirvöld fengu ekki upplýsingar um atvikið vegna þess að ekki var beðið sérstaklega um það. 18. mars 2014 14:33
Ekkert bendir til hryðjuverka Mennirnir tveir sem fóru með stolin vegabréf um borð í flugvél Malaysia Airlines, sem hefur verið saknað frá því á laugardag, eru taldir hafa ætlað að flytja til Evrópu. 11. mars 2014 09:56
Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15