Ólafsfjarðarvegur opnar aftur eftir slys Kjartan Atli Kjartansson skrifar 17. mars 2014 10:43 Hér má sjá snjóþyngsli á Ólafsfirði. Ólafsfjarðarvegi verður opnaður innan klukkustundar, en honum var lokað í morgun um óákveðinn tíma vegna slyss. Í tilkynningu frá Guðmyndi Fylkissyni, aðalvarðstjóra Lögreglunnar, kemur fram að unnið sé að því að fjarlæga bíla af vettvangi svo hægt sé að opna veginn aftur. Slæmar aðstæður eru víða á vegum landsins. Í fréttatilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að Siglufjarðavegur frá Siglufirði að fljótum sé lokaður vegna snjóflóðahættu. Tilkynning vegagerðarinnar hljóðar svo í heild sinni:Hálkublettir er á Sandskeiði, á Hellisheiði og í Þrengslum. Hálka eða hálkublettir nokkuð víða á Suðurlandi.Á Vesturlandi er hálka eða hálkublettir nokkuð víða. Hálka er á Bröttubrekku og í Svínadal. Hálka og skafrenningur er á Holtavörðuheiði.Á Vestfjörðum er snjóþekja eða hálka á flestum leiðum.Það er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á vegum á Norðurlandi og éljagangur á stöku stað þá aðalega við ströndina. Snjóþekja og éljagangur er á Öxnadalsheiði. Ófært er á Hólasandi.Opið er yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og þar er hálka. Snjóþekja og skafrenningur er á Vopnafjarðarheiði.Á Austurlandi er hálka eða hálkublettir á flestum leiðum. Snjóþekja er á Fjarðarheiði og Vatnskarði eystra en hálka í Oddskarði. Greiðfært er síðan að mestu frá Reyðarfirði og áfram með suðausturströndinni en þó eru hálkublettir frá Streiti að Djúpavogi.Áætlað er að moka alla daga ef veður leyfir en stytta þjónustutíma og miða hann við að opið sé milli klukkan 13 og 17. Að sjálfsögðu má búast við að vegurinn verði opinn lengur ef veður er gott.Vegna vinnu við endurnýjun á rafkerfum í Múlagöngum má búast við umferðartöfum þar yfir nóttina, frá kl. 21:00 til kl. 06:00 að morgni. Vegfarendur eru beðnir að gæta varúðar og virða hraðatakmarkanir meðan á framkvæmdum stendur. Veður Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira
Ólafsfjarðarvegi verður opnaður innan klukkustundar, en honum var lokað í morgun um óákveðinn tíma vegna slyss. Í tilkynningu frá Guðmyndi Fylkissyni, aðalvarðstjóra Lögreglunnar, kemur fram að unnið sé að því að fjarlæga bíla af vettvangi svo hægt sé að opna veginn aftur. Slæmar aðstæður eru víða á vegum landsins. Í fréttatilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að Siglufjarðavegur frá Siglufirði að fljótum sé lokaður vegna snjóflóðahættu. Tilkynning vegagerðarinnar hljóðar svo í heild sinni:Hálkublettir er á Sandskeiði, á Hellisheiði og í Þrengslum. Hálka eða hálkublettir nokkuð víða á Suðurlandi.Á Vesturlandi er hálka eða hálkublettir nokkuð víða. Hálka er á Bröttubrekku og í Svínadal. Hálka og skafrenningur er á Holtavörðuheiði.Á Vestfjörðum er snjóþekja eða hálka á flestum leiðum.Það er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á vegum á Norðurlandi og éljagangur á stöku stað þá aðalega við ströndina. Snjóþekja og éljagangur er á Öxnadalsheiði. Ófært er á Hólasandi.Opið er yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og þar er hálka. Snjóþekja og skafrenningur er á Vopnafjarðarheiði.Á Austurlandi er hálka eða hálkublettir á flestum leiðum. Snjóþekja er á Fjarðarheiði og Vatnskarði eystra en hálka í Oddskarði. Greiðfært er síðan að mestu frá Reyðarfirði og áfram með suðausturströndinni en þó eru hálkublettir frá Streiti að Djúpavogi.Áætlað er að moka alla daga ef veður leyfir en stytta þjónustutíma og miða hann við að opið sé milli klukkan 13 og 17. Að sjálfsögðu má búast við að vegurinn verði opinn lengur ef veður er gott.Vegna vinnu við endurnýjun á rafkerfum í Múlagöngum má búast við umferðartöfum þar yfir nóttina, frá kl. 21:00 til kl. 06:00 að morgni. Vegfarendur eru beðnir að gæta varúðar og virða hraðatakmarkanir meðan á framkvæmdum stendur.
Veður Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira