Farsímar farþeganna hringja enn Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. mars 2014 14:54 Áhyggjufullur aðstandandi. vísir/afp Mál malasísku flugvélarinnar verður æ dularfyllra en kínverskir fjölmiðlar hafa nú greint frá því að hægt er að ná sambandi við farsíma farþega týndu flugvélarinnar. Yahoo greinir frá. Hvert sem afdrif vélarinnar kann að vera, á að teljast ómögulegt að símarnir skuli enn vera tengdir nú þegar fjórir dagar eru liðnir frá því að vélin hvarf. „Í morgun hringdi ég í bróður minn og fékk hringisón. Ég hringdi svo aftur síðar um daginn og aftur fékk ég sóninn,“ segir Bian Liangwei, systir eins farþegans í vélinni. „Ef ég næ í gegn þá getur lögreglan rakið staðsetningu símans. Þá er kannski enn von um að hann sé á lífi.“ Átján aðrir hafa sömu sögu að segja. Einungis er hægt að hringja í farsíma ef það er kveikt á honum og ef hann eru á svæði sem samband næst, sem er nær einvörðungu á landi. Ættingjar fólksins óttast að stjórnvöld í Malasíu séu ekki búin tækjakosti til þess að rekja símana í tíma, áður en þeir verða straumlausir. Einnig hafa farþegar vélarinnar birst virkir (e. online) á samfélagsmiðlinum QQ, sem er miðill svipaður Facebook. Yfirvöld og rannsóknaraðilar vinna nú hörðum höndum við að leita lausna í þessu máli en enn sem komið er er þetta hulin ráðgáta.) Flugvélahvarf MH370 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira
Mál malasísku flugvélarinnar verður æ dularfyllra en kínverskir fjölmiðlar hafa nú greint frá því að hægt er að ná sambandi við farsíma farþega týndu flugvélarinnar. Yahoo greinir frá. Hvert sem afdrif vélarinnar kann að vera, á að teljast ómögulegt að símarnir skuli enn vera tengdir nú þegar fjórir dagar eru liðnir frá því að vélin hvarf. „Í morgun hringdi ég í bróður minn og fékk hringisón. Ég hringdi svo aftur síðar um daginn og aftur fékk ég sóninn,“ segir Bian Liangwei, systir eins farþegans í vélinni. „Ef ég næ í gegn þá getur lögreglan rakið staðsetningu símans. Þá er kannski enn von um að hann sé á lífi.“ Átján aðrir hafa sömu sögu að segja. Einungis er hægt að hringja í farsíma ef það er kveikt á honum og ef hann eru á svæði sem samband næst, sem er nær einvörðungu á landi. Ættingjar fólksins óttast að stjórnvöld í Malasíu séu ekki búin tækjakosti til þess að rekja símana í tíma, áður en þeir verða straumlausir. Einnig hafa farþegar vélarinnar birst virkir (e. online) á samfélagsmiðlinum QQ, sem er miðill svipaður Facebook. Yfirvöld og rannsóknaraðilar vinna nú hörðum höndum við að leita lausna í þessu máli en enn sem komið er er þetta hulin ráðgáta.)
Flugvélahvarf MH370 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira