Yfirvöld í Malasíu hvött til að herða leitina Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 10. mars 2014 14:14 Skuggi indónesískrar herflugvélar á haffletinum við leitina að flakinu. vísir/afp Kínverjar hvetja yfirvöld í Malasíu til að herða leitina að farþegavél Malaysia Airlines sem ekkert hefur spurst til síðan á laugardag. 239 voru um borð, þar af meira en 150 kínverskir ríkisborgarar, og hefur aðstandendum þeirra verið sagt að búa sig undir það versta. Á blaðamannafundi í dag staðfesti yfirmaður flugmálastjórnar Malasíu að mennirnir tveir sem greint hefur verið frá að hafi notað stolin vegabréf til að komast um borð hafi „ekki litið út fyrir að vera frá Asíu“. Vegabréfin voru frá Ítalíu og Austurríki og var stolið í Taílandi fyrir mörgum árum. „Það er á okkar ábyrgð að krefjast þess að Malasíumenn herði leitina, hefji rannsókn eins fljótt og auðið er, og veiti Kínverjum viðeigandi upplýsingar,“ segir Qin Gang, talsmaður utanríkisráðuneytis Kína. Fjörutíu skip og 34 loftför frá níu löndum taka þátt í leitinni undan ströndum Víetnam og Malasíu. Brak og olíubrák sem sést í sjónum hefur ekki komið leitarmönnum á sporið og óvíst er hvort það tengist hvarfi vélarinnar. Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Hugsanlegar leifar þotunnar fundnar Yfirvöld í Víetnam hafa staðfest fund leitarflugvélar á leifum sem að gætu tengst týndri farþegaþotu Malaysia Airlines. 9. mars 2014 16:53 Þotan gæti hafa sundrast í miðju flugi Ný kenning hefur komið á yfirborðið varðandi týndu malasísku farþegaþotuna sem segir að þotan gæti hafa sundrast í öreindir. 9. mars 2014 18:55 Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15 Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54 Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Kínverjar hvetja yfirvöld í Malasíu til að herða leitina að farþegavél Malaysia Airlines sem ekkert hefur spurst til síðan á laugardag. 239 voru um borð, þar af meira en 150 kínverskir ríkisborgarar, og hefur aðstandendum þeirra verið sagt að búa sig undir það versta. Á blaðamannafundi í dag staðfesti yfirmaður flugmálastjórnar Malasíu að mennirnir tveir sem greint hefur verið frá að hafi notað stolin vegabréf til að komast um borð hafi „ekki litið út fyrir að vera frá Asíu“. Vegabréfin voru frá Ítalíu og Austurríki og var stolið í Taílandi fyrir mörgum árum. „Það er á okkar ábyrgð að krefjast þess að Malasíumenn herði leitina, hefji rannsókn eins fljótt og auðið er, og veiti Kínverjum viðeigandi upplýsingar,“ segir Qin Gang, talsmaður utanríkisráðuneytis Kína. Fjörutíu skip og 34 loftför frá níu löndum taka þátt í leitinni undan ströndum Víetnam og Malasíu. Brak og olíubrák sem sést í sjónum hefur ekki komið leitarmönnum á sporið og óvíst er hvort það tengist hvarfi vélarinnar.
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Hugsanlegar leifar þotunnar fundnar Yfirvöld í Víetnam hafa staðfest fund leitarflugvélar á leifum sem að gætu tengst týndri farþegaþotu Malaysia Airlines. 9. mars 2014 16:53 Þotan gæti hafa sundrast í miðju flugi Ný kenning hefur komið á yfirborðið varðandi týndu malasísku farþegaþotuna sem segir að þotan gæti hafa sundrast í öreindir. 9. mars 2014 18:55 Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15 Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54 Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Hugsanlegar leifar þotunnar fundnar Yfirvöld í Víetnam hafa staðfest fund leitarflugvélar á leifum sem að gætu tengst týndri farþegaþotu Malaysia Airlines. 9. mars 2014 16:53
Þotan gæti hafa sundrast í miðju flugi Ný kenning hefur komið á yfirborðið varðandi týndu malasísku farþegaþotuna sem segir að þotan gæti hafa sundrast í öreindir. 9. mars 2014 18:55
Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15
Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54
Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44