Vont veður áfram vítt um land Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2014 13:02 Mynd/Róbert Um allt norðan- og austanvert landið er áfram spáð vonskuveðri í dag. Ekki er von á betra veðri á Norðurlandi fyrr en í fyrramálið. Í kvöld mun draga úr vindi á Vestfjörðum og Vesturlandi, en áfram er búist við skafrenningi og slæmu skyggni. Gera má ráð fyrir vindhviðum, 30-40 m/s á Kjalarnesi, en 25-35 m/s undir Hafnarfjalli. Ísafjarðardjúp er lokað og Steingrímsfjarðarheiði einnig. Ekki er reiknað með að opna þær leiðir fyrr en á morgun. Ólafsfjarðarmúli er einnig lokaður, vegna snjóflóðahættu. Hálka er á Hellisheiði og á Sandskeiði. Óveður er á Kjalarnesi. Hálka eða hálkublettir er nokkuð víða á Suðurlandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Á Vesturlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir. Snjóþekja og óveður er á Bröttubrekku en hálka og skafrenningur er á Holtavörðuheiði. Ófært er í Svínadal og stórhríð. Á Vestfjörðum er ófært og stórhríð á flest öllum leiðum þó er þæfingsfærð og óveður á nokkrum leiðum á láglendi. Snjóþekja og stórhríð er á Innstrandavegi. Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir eða snjóþekja á flestum leiðum. Hálkublettir, éljagangur og skafrenningur er í Húnavatnssýslum en snjóþekja og snjókoma í Skagafirði. Ófært og stórhríð er á Þverárfjalli, á Siglufjarðarvegi og í Héðinsfirði. Á Norðurlandi eystra eru ófært og stórhríð á flestum leiðum austan Eyjafjarðar. Ófært og stórhríð er á Öxnadalsheið og þungfært í Öxnadal. Lokað er um Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóðahættu. Lokað er á Mývatns- og Möðrudalsöræfum og Vopnafjarðarheiði. Á Austurlandi er snjóþekja á Fljótsdalshéraði. Hálka og skafrenningur er á Fagradal og á Oddsskarði. Ófært er á Fjarðarheiði og á Vatnsskarði eystra. Greiðfært er frá Breiðdalsvík og með suðurströndinni. Veður Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira
Um allt norðan- og austanvert landið er áfram spáð vonskuveðri í dag. Ekki er von á betra veðri á Norðurlandi fyrr en í fyrramálið. Í kvöld mun draga úr vindi á Vestfjörðum og Vesturlandi, en áfram er búist við skafrenningi og slæmu skyggni. Gera má ráð fyrir vindhviðum, 30-40 m/s á Kjalarnesi, en 25-35 m/s undir Hafnarfjalli. Ísafjarðardjúp er lokað og Steingrímsfjarðarheiði einnig. Ekki er reiknað með að opna þær leiðir fyrr en á morgun. Ólafsfjarðarmúli er einnig lokaður, vegna snjóflóðahættu. Hálka er á Hellisheiði og á Sandskeiði. Óveður er á Kjalarnesi. Hálka eða hálkublettir er nokkuð víða á Suðurlandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Á Vesturlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir. Snjóþekja og óveður er á Bröttubrekku en hálka og skafrenningur er á Holtavörðuheiði. Ófært er í Svínadal og stórhríð. Á Vestfjörðum er ófært og stórhríð á flest öllum leiðum þó er þæfingsfærð og óveður á nokkrum leiðum á láglendi. Snjóþekja og stórhríð er á Innstrandavegi. Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir eða snjóþekja á flestum leiðum. Hálkublettir, éljagangur og skafrenningur er í Húnavatnssýslum en snjóþekja og snjókoma í Skagafirði. Ófært og stórhríð er á Þverárfjalli, á Siglufjarðarvegi og í Héðinsfirði. Á Norðurlandi eystra eru ófært og stórhríð á flestum leiðum austan Eyjafjarðar. Ófært og stórhríð er á Öxnadalsheið og þungfært í Öxnadal. Lokað er um Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóðahættu. Lokað er á Mývatns- og Möðrudalsöræfum og Vopnafjarðarheiði. Á Austurlandi er snjóþekja á Fljótsdalshéraði. Hálka og skafrenningur er á Fagradal og á Oddsskarði. Ófært er á Fjarðarheiði og á Vatnsskarði eystra. Greiðfært er frá Breiðdalsvík og með suðurströndinni.
Veður Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira