Útilokar ekki refsiaðgerðir gegn rússneska hagkerfinu

Þetta kom fram í ávarpi Baracks Obama Bandaríkjaforseta í dag og sagðist hann hafa byggt ákvörðun sína á framgöngu rússneskra yfirvalda í málinu, þvert á vilja alþjóðasamfélagsins.
Þá sagðist Obama hafa undirritað forsetatilskipun sem muni gera Bandaríkjunum kleift að beita viðskiptaþvingunum á mikilvæga hluta rússneska hagkerfisins. Þeim kunni að verða beitt ef Rússar ganga lengra í aðgerðum sínum í Úkraínu.
Tengdar fréttir

Obama heitir Úkraínumönnum stuðningi
Barack Obama Bandaríkjaforseti tók á móti settum forsætisráðherra Úkraínu, Arsení Jatsenjúk, í Hvíta húsinu í gærkvöldi. Ástandið á Krímskaga var að sjálfsögðu til umfjöllunar og hét Obama því að standa með Úkraínu í deilum þeirra við Rússa.

Úkraínumenn draga allt herlið sitt frá Krímskaga
Stjórnvöld í Úkraínu virðast ætla að sætta sig við innlimun Krímskaga í Rússneska sambandsríkið, að minnsta kosti tímabundið og til að forðast átök, en í morgun var tilkynnt um að allt úkraínskt herlið innan landamæra Krímskaga verði flutt til Úkraínu.

Óttast að Rússar undirbúi stórfelldar hernaðaraðgerðir í Úkraínu
Eiga á hættu frekari refsiaðgerðir af hálfu Evrópusambandsins.

Krím mun tilheyra Rússlandi
Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga.

Pútín gagnrýnir afskipti Vesturveldanna
Vladimír Pútín ávarpaði rússneska þingið í dag eftir að hafa undirritað sáttmála við leiðtoga Krímskaga um að landsvæðið yrði formlega hluti af Rússlandi. Hann sagði ráðamenn í Úkraínu rússafælna gyðingahatara og gagnrýndi vesturveldin fyrir afskipti af nýafstöðnum kosningum.

Barack Obama: „Bandaríkin munu standa þétt við bakið á Úkraínumönnum“
Forseti Bandaríkjanna kom með yfirlýsingu varðandi málefni Krímskaga.

Segir Úkraínumenn tilbúna í stríð við Rússa
„Okkar fólk mun grípa til vopna og vernda landið okkar.“

Bandaríkjamenn telja atkvæðagreiðsluna ólöglega
Ekki tókst á ná sáttum á milli rússneskra og bandarískra stjórnvalda um hvernig ætti að leysa stöðuna á Krímskaga í Úkraínu eftir stíf fundarhöld í gær.

Bandaríkjamenn varaðir við að samþykkja refsiaðgerðir gegn Rússum
Sergei Lavrov fullyrðir að viðskiptaþvinganir gegn Rússlandi muni koma niður á Bandaríkjunum.

Gagnrýnir refsiaðgerðir Bandaríkjanna og ESB
Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, segir almenning hafa "leiðrétt mistök“ í þjóðaratkvæðagreiðslunni á Krímskaga í gær.