Fara með bílalest yfir Kleifarheiði Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2014 13:53 Vísir/Hari Farið verður með bílalest frá Patreksfirði klukkan fjögur í dag yfir Kleifaheiði. Markmiðið er að koma bílunum í ferjuna Baldur, en ekki verður farið ef veður versnar enn. Kleifarheiðin er ófærð og ekki verður reynt að opna heiðina á öðrum tíma samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Á Vestfjörðum er ófært og stórhríð á flest öllum leiðum þó er þungfært eða þæfingsfærð og óveður á nokkrum leiðum á láglendi. Þæfingsfærð og stórhríð er á Ennisháls. Hálkublettir eru í Þrengslum og á Mosfellsheiði. Snjóþekja eða hálkublettir er á láglendi og í uppsveitum á Suðurlandi. Hálkublettir er undir Hafnarfjalli. Á Vesturlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir. Hálkublettir eða hálka og óveður er á Snæfellsnesi. Snjóþekja og skafrenningur er á Bröttubrekku. Hálka og skafrenningur er á Holtavörðuheiði. Ófært er á Fróðárheiði og í Svínadal en þar er stórhríð. Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir eða snjóþekja á flestum leiðum. Hálkublettir og skafrenningur er í Húnavatnssýslum og á Vatnsskarði. Hálkublettir og stórhríð er á Skagastrandavegi. Þæfingsfærð og stórhríð er frá Hofsósi að Ketilás. Ófært og stórhríð er á Þverárfjalli, á Siglufjarðarvegi og í Héðinsfirði. Á Norðurlandi eystra eru ófært og stórhríð á flestum leiðum austan Eyjafjarðar. Ófært og sórhríð er á Öxnadalsheiði. Snjóþekja og skafrenningur er frá Akureyri í Dalvík en þæfingsfærð í Ólafsfjarðarmúla og þar er varað við snjóflóðahættu. Hálka og skafrenningur er við Mývatn, á Mývatnsheiði, í Aðaldal og í Kinninni. Þungfært og skafrenningur er á Fljótsheiði. Lokað er á Mývatns- og Möðrudalsöræfum og Vopnafjarðarheiði. Á Austurlandi er snjóþekja víðast hvar og sumstaðar skafrenningur. Hálka er á Fagradal. Snjóþekja er á Oddskarði. Þæfingsfærð er á Fjarðarheiði. Ófært er á Vatnsskarði eystra og verið að moka. Hálkublettir eru frá Reyðarfirði að Breiðdalsvík en greiðfært svo suður úr að Kvískerum en snjóþekja eða hálkublettir eftri það að Vík. Veður Tengdar fréttir Leiðindaveður víða um land Norðaustan hvassviðri er víða um land með snjókomu og skafrenningi sem veldur ófærð á vegum. Björgunarsveit var kölluð út á Siglufirði í nótt þar sem allt mögulegt var farið að fjúka, en ekki hafa borist fregnir af fólki í vandræðum í föstum bílum, enda var nánast engin umferð um Vestfirði, Norðurland og Austfirði í nótt. 20. mars 2014 08:36 Ófært víða um land Á norðurhluta landsins eru fjallvegir víða ófærir vegna mikillar snjókomu og vinds. Veður kemur í veg fyrir mokstur á ýmsum stöðum. 20. mars 2014 10:27 Strákar að störfum í nótt Björgunarsveitin Strákar var kölluð út í nótt þar sem skúr var við það að fjúka og margt annað lauslegt fauk um á Siglufirði. 20. mars 2014 10:06 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Sjá meira
Farið verður með bílalest frá Patreksfirði klukkan fjögur í dag yfir Kleifaheiði. Markmiðið er að koma bílunum í ferjuna Baldur, en ekki verður farið ef veður versnar enn. Kleifarheiðin er ófærð og ekki verður reynt að opna heiðina á öðrum tíma samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Á Vestfjörðum er ófært og stórhríð á flest öllum leiðum þó er þungfært eða þæfingsfærð og óveður á nokkrum leiðum á láglendi. Þæfingsfærð og stórhríð er á Ennisháls. Hálkublettir eru í Þrengslum og á Mosfellsheiði. Snjóþekja eða hálkublettir er á láglendi og í uppsveitum á Suðurlandi. Hálkublettir er undir Hafnarfjalli. Á Vesturlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir. Hálkublettir eða hálka og óveður er á Snæfellsnesi. Snjóþekja og skafrenningur er á Bröttubrekku. Hálka og skafrenningur er á Holtavörðuheiði. Ófært er á Fróðárheiði og í Svínadal en þar er stórhríð. Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir eða snjóþekja á flestum leiðum. Hálkublettir og skafrenningur er í Húnavatnssýslum og á Vatnsskarði. Hálkublettir og stórhríð er á Skagastrandavegi. Þæfingsfærð og stórhríð er frá Hofsósi að Ketilás. Ófært og stórhríð er á Þverárfjalli, á Siglufjarðarvegi og í Héðinsfirði. Á Norðurlandi eystra eru ófært og stórhríð á flestum leiðum austan Eyjafjarðar. Ófært og sórhríð er á Öxnadalsheiði. Snjóþekja og skafrenningur er frá Akureyri í Dalvík en þæfingsfærð í Ólafsfjarðarmúla og þar er varað við snjóflóðahættu. Hálka og skafrenningur er við Mývatn, á Mývatnsheiði, í Aðaldal og í Kinninni. Þungfært og skafrenningur er á Fljótsheiði. Lokað er á Mývatns- og Möðrudalsöræfum og Vopnafjarðarheiði. Á Austurlandi er snjóþekja víðast hvar og sumstaðar skafrenningur. Hálka er á Fagradal. Snjóþekja er á Oddskarði. Þæfingsfærð er á Fjarðarheiði. Ófært er á Vatnsskarði eystra og verið að moka. Hálkublettir eru frá Reyðarfirði að Breiðdalsvík en greiðfært svo suður úr að Kvískerum en snjóþekja eða hálkublettir eftri það að Vík.
Veður Tengdar fréttir Leiðindaveður víða um land Norðaustan hvassviðri er víða um land með snjókomu og skafrenningi sem veldur ófærð á vegum. Björgunarsveit var kölluð út á Siglufirði í nótt þar sem allt mögulegt var farið að fjúka, en ekki hafa borist fregnir af fólki í vandræðum í föstum bílum, enda var nánast engin umferð um Vestfirði, Norðurland og Austfirði í nótt. 20. mars 2014 08:36 Ófært víða um land Á norðurhluta landsins eru fjallvegir víða ófærir vegna mikillar snjókomu og vinds. Veður kemur í veg fyrir mokstur á ýmsum stöðum. 20. mars 2014 10:27 Strákar að störfum í nótt Björgunarsveitin Strákar var kölluð út í nótt þar sem skúr var við það að fjúka og margt annað lauslegt fauk um á Siglufirði. 20. mars 2014 10:06 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Sjá meira
Leiðindaveður víða um land Norðaustan hvassviðri er víða um land með snjókomu og skafrenningi sem veldur ófærð á vegum. Björgunarsveit var kölluð út á Siglufirði í nótt þar sem allt mögulegt var farið að fjúka, en ekki hafa borist fregnir af fólki í vandræðum í föstum bílum, enda var nánast engin umferð um Vestfirði, Norðurland og Austfirði í nótt. 20. mars 2014 08:36
Ófært víða um land Á norðurhluta landsins eru fjallvegir víða ófærir vegna mikillar snjókomu og vinds. Veður kemur í veg fyrir mokstur á ýmsum stöðum. 20. mars 2014 10:27
Strákar að störfum í nótt Björgunarsveitin Strákar var kölluð út í nótt þar sem skúr var við það að fjúka og margt annað lauslegt fauk um á Siglufirði. 20. mars 2014 10:06