Lífið

Sjáðu myndir frá lokahófi Hönnunarmars

Ellý Ármanns skrifar
Myndir/Gulli Rögg.
Lokahóf Hönnunarmars og RFF var haldið i Sjávarklasanum um helgina í samstarfi við 66°Norður.  Sjávarklasinn er staðsettur við höfnina úti á Granda og var það kjörinn vettvangur fyrir nýja regnfatalínu 66°Norður sem spilaði skemmtilegt hlutverk í bland við fiskinet sem umkringdu salinn.

Smelltu á efstu mynd í grein til að fletta myndaalbúmi.

Karitas Sveinsdóttir, Hafsteinn Júliusson og Bjarney Harðardóttir.
Elín Þorgeirsdóttir, Halla Bára Gestsdóttir og Gunnar Sverrisson.
Unnur Björnsdóttir, Lilja Unnarsdóttir, Sólrún Aspar Sigurðardóttir og Ragnheiður Helga Hafsteinsdóttir.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.