Bolt um sigurmark Bale: Allir spretthlauparar hefðu verið stoltir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2014 17:15 Gareth Bale. Vísir/AFP Usain Bolt, fljótasti maður í heimi, er mikill fótboltaáhugamaður en aðdáun hans á liði Manchester United er löngu orðin heimsfræg. Bolt var spurður út stórbrotið sigurmark Gareth Bale á móti Barcelona í úrslitaleik spænsku bikarkeppninni en velski landsliðsmaðurinn stakk þá varnarmann Barcelona af með rosalegum spretti upp vinstri vænginn. „Þetta var mark sem allir spretthlauparar hefðu verið stoltir af," sagði Usain Bolt í viðtali í spænska blaðinu Marca en hann hrósaði Bale mikið. „Þetta var mjög flott mark og það væri hægt að segja svo miklu meira um það," sagði Jamaíkamaðurinn. Bale fékk boltann á miðjunni, stakk boltanum framhjá varnarmanninum Marc Bartra og stakk hann síðan af þrátt fyrir að hlaupa miklu lengri leið (og út fyrir völlinn), áður en hann sendi boltann yfirvegað framhjá Jose Manuel Pinto í marki Barcelona. Markið kom á 85. mínútu leiksins og var tuttugasta markið hjá Bale á fyrsta tímabilinu á Santiago Bernabéu en hann hefur einnig lagt upp 18 mörk til viðbótar í öllum keppnum.Vísir/GettyUsain Bolt.Vísir/GettyVísir/Getty HM 2014 í Brasilíu Spænski boltinn Tengdar fréttir Bale hetja Real í bikar-Clásico Real Madrid vann erkifjendurnar í Barcelona, 2-1, í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins á Mestalla-vellinum í Valencia í kvöld. 16. apríl 2014 21:21 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
Usain Bolt, fljótasti maður í heimi, er mikill fótboltaáhugamaður en aðdáun hans á liði Manchester United er löngu orðin heimsfræg. Bolt var spurður út stórbrotið sigurmark Gareth Bale á móti Barcelona í úrslitaleik spænsku bikarkeppninni en velski landsliðsmaðurinn stakk þá varnarmann Barcelona af með rosalegum spretti upp vinstri vænginn. „Þetta var mark sem allir spretthlauparar hefðu verið stoltir af," sagði Usain Bolt í viðtali í spænska blaðinu Marca en hann hrósaði Bale mikið. „Þetta var mjög flott mark og það væri hægt að segja svo miklu meira um það," sagði Jamaíkamaðurinn. Bale fékk boltann á miðjunni, stakk boltanum framhjá varnarmanninum Marc Bartra og stakk hann síðan af þrátt fyrir að hlaupa miklu lengri leið (og út fyrir völlinn), áður en hann sendi boltann yfirvegað framhjá Jose Manuel Pinto í marki Barcelona. Markið kom á 85. mínútu leiksins og var tuttugasta markið hjá Bale á fyrsta tímabilinu á Santiago Bernabéu en hann hefur einnig lagt upp 18 mörk til viðbótar í öllum keppnum.Vísir/GettyUsain Bolt.Vísir/GettyVísir/Getty
HM 2014 í Brasilíu Spænski boltinn Tengdar fréttir Bale hetja Real í bikar-Clásico Real Madrid vann erkifjendurnar í Barcelona, 2-1, í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins á Mestalla-vellinum í Valencia í kvöld. 16. apríl 2014 21:21 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
Bale hetja Real í bikar-Clásico Real Madrid vann erkifjendurnar í Barcelona, 2-1, í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins á Mestalla-vellinum í Valencia í kvöld. 16. apríl 2014 21:21