„Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 15. apríl 2014 10:45 Pistorius við komuna í réttarsalinn í morgun. vísir/afp Saksóknarinn Gerrie Nelfullyrti í réttarsal í Pretoríu í morgun að spretthlauparinn Oscar Pistorius hefði vopnbúist í þeim eina tilgangi að skjóta kærustu sína, Reevu Steenkamp, til bana. Vitnaleiðslur yfir Pistoriusi hafa staðið yfir í fimm daga og Nel þjarmaði að Pistoriusi í vitnastúkunni. Hann spurði Pistorius hvers vegna hann hefði ekki öskrað þegar hann sá Steenkamp helsærða á salerninu líkt og hann hafði gert skömmu áður. „Ég var niðurbrotinn,“ svaraði Pistorius. Þá sakaði Nel Pistorius um að hafa hringt í öryggisverði í ógáti og sagt þeim að allt væri í lagi því hann hefði ekki viljað að þeir kæmu á staðinn. „Hverjum eigum við að kenna um það að þú hafi skotið hana?,“ spurði Nel. Pistorius svaraði því á þá leið að hann hafi óttast um líf sitt. Saksóknarinn spurði þá hvort Steenkamp væri um að kenna þar sem hún sagði Pistoriusi ekki að hún ætlaði á salernið. Því neitaði Pistorius. „Eigum við þá að kenna ríkisstjórninni um? Þú hlýtur að kenna einhverjum um atvikið,“ sagði saksóknarinn þá. Pistorius ítrekaði fyrra svar. „Þú myrtir Reevu,“ fullyrti saksóknarinn. „Þín útgáfa af sögunni er ekki bara ósönn heldur einnig svo fjarstæðukennd að hún getur ekki með nokkru móti verið sönn. Hún var læst inni á baðherberginu og þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana.“ Fylgjast má með réttarhöldunum í beinni útsendingu hér fyrir neðan, en Pistorius sjálfur hefur stigið úr vitnastúkunni. Hann á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi verði hann sakfelldur. Tweets about '#Pistorius' Oscar Pistorius Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Sjá meira
Saksóknarinn Gerrie Nelfullyrti í réttarsal í Pretoríu í morgun að spretthlauparinn Oscar Pistorius hefði vopnbúist í þeim eina tilgangi að skjóta kærustu sína, Reevu Steenkamp, til bana. Vitnaleiðslur yfir Pistoriusi hafa staðið yfir í fimm daga og Nel þjarmaði að Pistoriusi í vitnastúkunni. Hann spurði Pistorius hvers vegna hann hefði ekki öskrað þegar hann sá Steenkamp helsærða á salerninu líkt og hann hafði gert skömmu áður. „Ég var niðurbrotinn,“ svaraði Pistorius. Þá sakaði Nel Pistorius um að hafa hringt í öryggisverði í ógáti og sagt þeim að allt væri í lagi því hann hefði ekki viljað að þeir kæmu á staðinn. „Hverjum eigum við að kenna um það að þú hafi skotið hana?,“ spurði Nel. Pistorius svaraði því á þá leið að hann hafi óttast um líf sitt. Saksóknarinn spurði þá hvort Steenkamp væri um að kenna þar sem hún sagði Pistoriusi ekki að hún ætlaði á salernið. Því neitaði Pistorius. „Eigum við þá að kenna ríkisstjórninni um? Þú hlýtur að kenna einhverjum um atvikið,“ sagði saksóknarinn þá. Pistorius ítrekaði fyrra svar. „Þú myrtir Reevu,“ fullyrti saksóknarinn. „Þín útgáfa af sögunni er ekki bara ósönn heldur einnig svo fjarstæðukennd að hún getur ekki með nokkru móti verið sönn. Hún var læst inni á baðherberginu og þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana.“ Fylgjast má með réttarhöldunum í beinni útsendingu hér fyrir neðan, en Pistorius sjálfur hefur stigið úr vitnastúkunni. Hann á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi verði hann sakfelldur. Tweets about '#Pistorius'
Oscar Pistorius Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent