"Hvað geturðu sagt? Þú treystir honum" Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. apríl 2014 14:30 Asafa Powell má ekki keppa í eitt og hálft ár. Vísir/Getty Asafa Powell, fyrrverandi heimsmethafi í 100 metra hlaupi karla, var í gær úrskurðaður í 18 mánaða keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Lyfið oxilofrine fannst í þvagsýni sem hann gaf eftir jamaíska meistaramótið í júní á síðasta ári en hann var einn af fimm keppendum þar sem gerðust sekir um lyfjamisnotkun á því móti. Powell kennir þjálfaranum sínum um bannið en hann segir efnið hafa verið í drykk sem hann fékk frá þjálfaranum á meðan mótinu stóð. „Ef þú segist treysta fólki og þetta er það sem gerist ertu alveg jafnsekur. Þú þarft bara að taka þessu eins og maður,“ segir Kim Kollins, fyrrverandi heimsmeistari í 100 metra hlaupi, í viðtali við BBC. Collins, sem hleypur fyrir St. Kitts og Nevis, segir það hreinlega lélegt hjá Powell að kenna öðrum en sjálfum sér um þetta. „Þú segist treysta þessum manni og hann kemur þér síðan í vandræði. Hvað geturðu sagt? Þú treystir honum. Powell á bara að segja að þetta séu hans mistök og hann beri fulla ábyrgð á þeim,“ segir Kim Collins. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Powell í átján mánaða bann Fyrrum heimsmethafi í 100 metra hlaupi, Jamaíkamaðurinn Asafa Powell, var í dag dæmdur í eins og hálfs árs keppnisbann. 10. apríl 2014 17:45 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Asafa Powell, fyrrverandi heimsmethafi í 100 metra hlaupi karla, var í gær úrskurðaður í 18 mánaða keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Lyfið oxilofrine fannst í þvagsýni sem hann gaf eftir jamaíska meistaramótið í júní á síðasta ári en hann var einn af fimm keppendum þar sem gerðust sekir um lyfjamisnotkun á því móti. Powell kennir þjálfaranum sínum um bannið en hann segir efnið hafa verið í drykk sem hann fékk frá þjálfaranum á meðan mótinu stóð. „Ef þú segist treysta fólki og þetta er það sem gerist ertu alveg jafnsekur. Þú þarft bara að taka þessu eins og maður,“ segir Kim Kollins, fyrrverandi heimsmeistari í 100 metra hlaupi, í viðtali við BBC. Collins, sem hleypur fyrir St. Kitts og Nevis, segir það hreinlega lélegt hjá Powell að kenna öðrum en sjálfum sér um þetta. „Þú segist treysta þessum manni og hann kemur þér síðan í vandræði. Hvað geturðu sagt? Þú treystir honum. Powell á bara að segja að þetta séu hans mistök og hann beri fulla ábyrgð á þeim,“ segir Kim Collins.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Powell í átján mánaða bann Fyrrum heimsmethafi í 100 metra hlaupi, Jamaíkamaðurinn Asafa Powell, var í dag dæmdur í eins og hálfs árs keppnisbann. 10. apríl 2014 17:45 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Powell í átján mánaða bann Fyrrum heimsmethafi í 100 metra hlaupi, Jamaíkamaðurinn Asafa Powell, var í dag dæmdur í eins og hálfs árs keppnisbann. 10. apríl 2014 17:45
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti