Hóparnir klárir fyrir EM í hópfimleikum Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2014 14:00 Hópurinn sem varð Evrópumeistari 2012. Vísir/Vilhelm Landsliðshópurinn í hópfimleikum fyrir Evrópumótið sem fram fer hér á landi í október er klár en hann skipa tíu stúlkur úr Gerplu og sex úr Stjörnunni. Ísland hefur unnið tvö síðustu Evrópumót og getur unnið það þriðja í röð á heimavelli. Átta stúlkur úr hópnum voru í Evrópumeistaraliðinu 2012 og fjórar úr unglingaliðinu sem einnig varð Evrópumeistari fyrir tveimur árum.Landsliðshóp kvenna skipa í stafrófsröð: Andrea Sif Pétursdóttir - Stjarnan Arna Sigurðardóttir - Stjarnan Birta Sól Guðbrandsdóttir - Gerpla Eva Grímsdóttir - Stjarnan Fríða Rún Einarsdóttir - Gerpla Glódís Guðgeirsdóttir - Gerpla Hulda Magnúsdóttir - Stjarnan Ingunn Jónasdóttir Hlíðberg - Gerpla Karen Sif Viktorsdóttir - Gerpla Rakel Nathalie Kristinsdóttir - Gerpla Salvör Rafnsdóttir - Gerpla Sara Margrét Jóhannesdóttir - Stjarnan Sif Pálsdóttir - Gerpla Sólveig Bergsdóttir - Gerpla Valgerður Sigfinnsdóttir - Gerpla Þórey Ásgeirsdóttir – Stjarnan Ísland hefur einnig átt góðu gengi að fagni í keppni blandaðra liða undanfarið ár. Fimm lið voru skráð til keppni á Íslandsmótinu en þau hafa aldrei verið fleiri. Blandað lið Selfoss tók sig til og vann bronsverðlaun á NM unglinga sem fram fór í Ásgarði í byrjun apríl og hefur keppnin verið mjög hörð í íslensku mótaröðinni 2014. Íslensku strákarnir hafa verið að sækja í sig veðrið og hafa tekið gríðarlegum framförum frá því á síðasta Evrópumóti. Sterk staða íslenskra kvenna í keppni í hópfimleikum er gríðarlegur kostur þegar setja á saman sterkt blandað lið.Landsliðshóp blandaðs liðs skipa í stafrófsröð: Edda Sigríður Sigfinnsdóttir - Gerpla Harpa Guðrún Hreinsdóttir - Stjarnan Hugrún Hlín Gunnarsdóttir - Selfoss Katrín Pétursdóttir - Gerpla Marin Elvarsdóttir - Stjarnan Rakel Másdóttir - Gerpla Sigrún Dís Tryggvadóttir - Gerpla Valdis Ellen Kristjánsdóttir - Stjarnan Þórdís Ólafsdóttir - Stjarnan Aron Bragason - Gerpla Benedikt Rúnar Valgeirsson – Gerpla Birkir Sigurjónsson - Ármann Daði Snær Pálsson - Ármann Guðjón Ólafsson - Gerpla Magnús Óli Sigurðarsson - Gerpla Sindri Steinn Davíðsson Diego - Ármann Stefán Þór Friðriksson - Gerpla Þorgeir Ívarsson – Gerpla Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Sjá meira
Landsliðshópurinn í hópfimleikum fyrir Evrópumótið sem fram fer hér á landi í október er klár en hann skipa tíu stúlkur úr Gerplu og sex úr Stjörnunni. Ísland hefur unnið tvö síðustu Evrópumót og getur unnið það þriðja í röð á heimavelli. Átta stúlkur úr hópnum voru í Evrópumeistaraliðinu 2012 og fjórar úr unglingaliðinu sem einnig varð Evrópumeistari fyrir tveimur árum.Landsliðshóp kvenna skipa í stafrófsröð: Andrea Sif Pétursdóttir - Stjarnan Arna Sigurðardóttir - Stjarnan Birta Sól Guðbrandsdóttir - Gerpla Eva Grímsdóttir - Stjarnan Fríða Rún Einarsdóttir - Gerpla Glódís Guðgeirsdóttir - Gerpla Hulda Magnúsdóttir - Stjarnan Ingunn Jónasdóttir Hlíðberg - Gerpla Karen Sif Viktorsdóttir - Gerpla Rakel Nathalie Kristinsdóttir - Gerpla Salvör Rafnsdóttir - Gerpla Sara Margrét Jóhannesdóttir - Stjarnan Sif Pálsdóttir - Gerpla Sólveig Bergsdóttir - Gerpla Valgerður Sigfinnsdóttir - Gerpla Þórey Ásgeirsdóttir – Stjarnan Ísland hefur einnig átt góðu gengi að fagni í keppni blandaðra liða undanfarið ár. Fimm lið voru skráð til keppni á Íslandsmótinu en þau hafa aldrei verið fleiri. Blandað lið Selfoss tók sig til og vann bronsverðlaun á NM unglinga sem fram fór í Ásgarði í byrjun apríl og hefur keppnin verið mjög hörð í íslensku mótaröðinni 2014. Íslensku strákarnir hafa verið að sækja í sig veðrið og hafa tekið gríðarlegum framförum frá því á síðasta Evrópumóti. Sterk staða íslenskra kvenna í keppni í hópfimleikum er gríðarlegur kostur þegar setja á saman sterkt blandað lið.Landsliðshóp blandaðs liðs skipa í stafrófsröð: Edda Sigríður Sigfinnsdóttir - Gerpla Harpa Guðrún Hreinsdóttir - Stjarnan Hugrún Hlín Gunnarsdóttir - Selfoss Katrín Pétursdóttir - Gerpla Marin Elvarsdóttir - Stjarnan Rakel Másdóttir - Gerpla Sigrún Dís Tryggvadóttir - Gerpla Valdis Ellen Kristjánsdóttir - Stjarnan Þórdís Ólafsdóttir - Stjarnan Aron Bragason - Gerpla Benedikt Rúnar Valgeirsson – Gerpla Birkir Sigurjónsson - Ármann Daði Snær Pálsson - Ármann Guðjón Ólafsson - Gerpla Magnús Óli Sigurðarsson - Gerpla Sindri Steinn Davíðsson Diego - Ármann Stefán Þór Friðriksson - Gerpla Þorgeir Ívarsson – Gerpla
Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Sjá meira