Forseti Alþingis sleit þingi með orðum Pollapönks Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 16. maí 2014 23:35 Einar vitnaði í Pollapönkið í lokaorðum sínum. „Lífið er of stutt fyrir skammsýni Úr vegi skal nú rutt allri þröngsýni Og…Verum öll samtaka þið verðið að meðtaka.“ Svo mælti Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, við þingfrestun í kvöld og vitnaði hann þar í söngtexta Pollapönks við lagið Enga fordóma, framlag Íslendinga til Eurovision-keppninnar í ár. Alþingi er komið í sumarfrí og voru mál afgreidd á færibandi í kvöld. Má þar nefna lög um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, lög um lífsýnasöfn auk skuldaleiðréttingafrumvarpa ríkisstjórnarinnar sem samþykkt var með 33 atkvæðum gegn 22. Í lokaorðum sínum sagði Einar það vera dæmi um styrk Alþingis að þrátt fyrir ýmis ágreiningsmál takist jafnan að ná samkomulagi um hvernig meðferð slík mál skuli fái á Alþingi og hvernig þau skuli leidd til lykta. „Óháð þessu atriði er það hins vegar staðreynd að flest þingmál eru hér afgreidd í góðri sátt líkt og almennt er veruleikinn í nágrannaþingum okkar. Það er lýsandi fyrir þessa stöðu að um margra áratuga skeið hafa um 75 prósent allra samþykkra lagafrumvarpa verið afgreidd í efnislegu samkomulagi,“ sagði Einar. „Þegar við skyggnumst um gáttir nú við lyktir 143. löggjafarþingsins þá er því ljóst að yfirgnæfandi hluti mála - og þar með talin ýmis stór mál - eru afgreidd í pólitískri sátt. Það er sannarlega vel og lýsir styrk löggjafarsamkomunnar, hvað sem hver segir. Það er vonandi þannig að við höfum tileinkað okkur hvatningarorð Pollapönksins.“ Eurovision Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
„Lífið er of stutt fyrir skammsýni Úr vegi skal nú rutt allri þröngsýni Og…Verum öll samtaka þið verðið að meðtaka.“ Svo mælti Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, við þingfrestun í kvöld og vitnaði hann þar í söngtexta Pollapönks við lagið Enga fordóma, framlag Íslendinga til Eurovision-keppninnar í ár. Alþingi er komið í sumarfrí og voru mál afgreidd á færibandi í kvöld. Má þar nefna lög um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, lög um lífsýnasöfn auk skuldaleiðréttingafrumvarpa ríkisstjórnarinnar sem samþykkt var með 33 atkvæðum gegn 22. Í lokaorðum sínum sagði Einar það vera dæmi um styrk Alþingis að þrátt fyrir ýmis ágreiningsmál takist jafnan að ná samkomulagi um hvernig meðferð slík mál skuli fái á Alþingi og hvernig þau skuli leidd til lykta. „Óháð þessu atriði er það hins vegar staðreynd að flest þingmál eru hér afgreidd í góðri sátt líkt og almennt er veruleikinn í nágrannaþingum okkar. Það er lýsandi fyrir þessa stöðu að um margra áratuga skeið hafa um 75 prósent allra samþykkra lagafrumvarpa verið afgreidd í efnislegu samkomulagi,“ sagði Einar. „Þegar við skyggnumst um gáttir nú við lyktir 143. löggjafarþingsins þá er því ljóst að yfirgnæfandi hluti mála - og þar með talin ýmis stór mál - eru afgreidd í pólitískri sátt. Það er sannarlega vel og lýsir styrk löggjafarsamkomunnar, hvað sem hver segir. Það er vonandi þannig að við höfum tileinkað okkur hvatningarorð Pollapönksins.“
Eurovision Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira