Viðar Örn blóðroðnaði í norsku sjónvarpi 16. maí 2014 22:00 Mynd/VGTV Kveðjumyndband Viðars Arnar Kjartanssonar var spilað í þekktum fótboltaþætti í Noregi á dögunum. Viðar Örn hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili með Vålerenga en í kvöld skoraði hann bæði mörkin í 2-2 jafntefli gegn Start. Hann er nú kominn með tíu mörk í níu leikjum og hefur skorað tvöfalt fleiri mörk en næstu menn. Viðar Örn hefur vakið verðskuldaða athygli í Noregi og var gestur í þættinum Foppall á VG TV. Þar var dregið fram myndband sem vinir og ættingjar Viðars Arnar tóku saman fyrir kveðjuhóf hans sem var haldið áður en hann hélt utan til Noregs í upphafi ársins. Þar kenndi ýmissa grasa eins og sjá má hér fyrir neðan, eins og gömul afrek á fótboltavellinum og tilraunir ungs drengs til að syngja Livin' La Vida Loca eftir Ricky Martin. Innslagið sem sjá má á heimasíðu VG TV er stórskemmtilegt og þar má sjá hvernig Viðar Örn bregst við því að sjá sjálfan sig - beran að ofan - syngja og dansa fyrir allra augum. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Tíu mörk í níu leikjum Viðar Örn Kjartansson hefur skorað tvöfalt fleiri mörk en næstu menn í norsku úrvalsdeildinni. 16. maí 2014 18:08 Viðar: Menn hafa mikla trú á mér hérna Framherjinn Viðar Örn Kjartansson mun í dag skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Vålerenga. Hann kemur til félagsins frá Fylki. 20. desember 2013 07:00 Viðar búinn að skrifa undir hjá Vålerenga Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun þá átti Viðar Örn Kjartansson að skrifa undir samning við norska liðið Vålerenga í dag. Það hefur hann nú gert. 20. desember 2013 11:17 Viðar er nú kallaður syngjandi senterinn í VIF Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson var einn af þremur markakóngum Pepsi-deildar karla í fótbolta síðasta sumar og samdi í kjölfarið við norska úrvalsdeildarliðið Vålerenga. 14. mars 2014 23:30 Viðar Örn markahæstur í Noregi Viðar Örn Kjartansson hefur slegið í gegn hjá norska liðinu Vålerenga og er markahæsti leikmaður norsku deildarinnar með sex mörk í sex fyrstu leikjum sínum með liðinu í deildinni. 2. maí 2014 08:59 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Gray hetja Tottenham Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Sjá meira
Kveðjumyndband Viðars Arnar Kjartanssonar var spilað í þekktum fótboltaþætti í Noregi á dögunum. Viðar Örn hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili með Vålerenga en í kvöld skoraði hann bæði mörkin í 2-2 jafntefli gegn Start. Hann er nú kominn með tíu mörk í níu leikjum og hefur skorað tvöfalt fleiri mörk en næstu menn. Viðar Örn hefur vakið verðskuldaða athygli í Noregi og var gestur í þættinum Foppall á VG TV. Þar var dregið fram myndband sem vinir og ættingjar Viðars Arnar tóku saman fyrir kveðjuhóf hans sem var haldið áður en hann hélt utan til Noregs í upphafi ársins. Þar kenndi ýmissa grasa eins og sjá má hér fyrir neðan, eins og gömul afrek á fótboltavellinum og tilraunir ungs drengs til að syngja Livin' La Vida Loca eftir Ricky Martin. Innslagið sem sjá má á heimasíðu VG TV er stórskemmtilegt og þar má sjá hvernig Viðar Örn bregst við því að sjá sjálfan sig - beran að ofan - syngja og dansa fyrir allra augum.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Tíu mörk í níu leikjum Viðar Örn Kjartansson hefur skorað tvöfalt fleiri mörk en næstu menn í norsku úrvalsdeildinni. 16. maí 2014 18:08 Viðar: Menn hafa mikla trú á mér hérna Framherjinn Viðar Örn Kjartansson mun í dag skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Vålerenga. Hann kemur til félagsins frá Fylki. 20. desember 2013 07:00 Viðar búinn að skrifa undir hjá Vålerenga Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun þá átti Viðar Örn Kjartansson að skrifa undir samning við norska liðið Vålerenga í dag. Það hefur hann nú gert. 20. desember 2013 11:17 Viðar er nú kallaður syngjandi senterinn í VIF Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson var einn af þremur markakóngum Pepsi-deildar karla í fótbolta síðasta sumar og samdi í kjölfarið við norska úrvalsdeildarliðið Vålerenga. 14. mars 2014 23:30 Viðar Örn markahæstur í Noregi Viðar Örn Kjartansson hefur slegið í gegn hjá norska liðinu Vålerenga og er markahæsti leikmaður norsku deildarinnar með sex mörk í sex fyrstu leikjum sínum með liðinu í deildinni. 2. maí 2014 08:59 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Gray hetja Tottenham Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Sjá meira
Tíu mörk í níu leikjum Viðar Örn Kjartansson hefur skorað tvöfalt fleiri mörk en næstu menn í norsku úrvalsdeildinni. 16. maí 2014 18:08
Viðar: Menn hafa mikla trú á mér hérna Framherjinn Viðar Örn Kjartansson mun í dag skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Vålerenga. Hann kemur til félagsins frá Fylki. 20. desember 2013 07:00
Viðar búinn að skrifa undir hjá Vålerenga Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun þá átti Viðar Örn Kjartansson að skrifa undir samning við norska liðið Vålerenga í dag. Það hefur hann nú gert. 20. desember 2013 11:17
Viðar er nú kallaður syngjandi senterinn í VIF Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson var einn af þremur markakóngum Pepsi-deildar karla í fótbolta síðasta sumar og samdi í kjölfarið við norska úrvalsdeildarliðið Vålerenga. 14. mars 2014 23:30
Viðar Örn markahæstur í Noregi Viðar Örn Kjartansson hefur slegið í gegn hjá norska liðinu Vålerenga og er markahæsti leikmaður norsku deildarinnar með sex mörk í sex fyrstu leikjum sínum með liðinu í deildinni. 2. maí 2014 08:59