Umdeild atkvæðagreiðsla í Úkraínu Bjarki Ármannsson skrifar 11. maí 2014 10:26 Kona greiðir atkvæði í borginni Donetsk í dag á meðan fulltrúi aðskilnaðarsinna stendur vörð. Vísir/AFP Aðskilnaðarsinnar í austurhéruðum Úkraínu standa nú fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort svæðið eigi að fá að stjórna sér sjálft. Stjórnvöld í Úkraínu og í Vesturlöndum hafa harðlega gagnrýnt þessa aðgerð. Samkvæmt fréttasíðu BBC ríkir ringulreið á kjörstað, engin kjörskrá liggur fyrir og engir kjörklefar eru á staðnum. Það eru sjálfskipaðir leiðtogar í héruðunum tveimur, Donetsk og Luhansk, sem standa á bak við atkvæðagreiðsluna. Vladímír Pútín Rússlandsforseti hefur biðlað til þeirra að fresta henni en þeirri bón var ekki hlýtt. Á atkvæðaseðlum er aðeins ein spurning, á úkraínsku og á rússnesku. Hún er: „Styður þú sjálfsstjórnun Þjóðarlýðveldisins Donetsk / Þjóðarlýðveldisins Luhansk?“ Skipuleggjendur hafa gefið í skyn að þeir ætli næst að halda atkvæðagreiðslu um hvort svæðið eigi að tilheyra Rússlandi, en fjölmargir íbúar svæðisins tala rússnesku eða eru af rússneskum ættum. Fulltrúar Bandaríkjanna og Evrópusambandsins hafa lýst yfir áhyggjum sínum af því að deilur í Úkraínu gætu leitt til borgarastyrjaldar. Sömuleiðis hefur starfandi forseti landsins, Olexander Túrtsjínov, sagt að atkvæðagreiðslan gæti haft skelfilegar afleiðingar í för með sér. Úkraína Tengdar fréttir Mannskæð átök í Úkraínu Lögregla berst við vopnaða mótmælendur um yfirráð yfir bænum Slóvíansk. 13. apríl 2014 09:49 Grímuklæddir menn hertaka lögreglustöð í Úkraínu Spenna ríkir í landinu milli nýrrar ríkisstjórnar og aðgerðarsinna. 12. apríl 2014 18:30 Ellefu sagðir látnir eftir skotárás skammt frá Dónetsk Olexander Túrtsínov, forseti Úkraínu, segir að aðgerðir gegn hryðjuverkum séu hafnar. 15. apríl 2014 16:14 Vilja innlima fleiri héruð í Rússland 200 mótmælendur, hliðhollir Rússum, brutust inn í stjórnsýslubyggingu í borginni Donetsk í Austurhluta Úkraínu. Þeir krefjast þess atkvæðagreiðslu um sameiningu við Rússland. 6. apríl 2014 22:54 Rússar sagðir ætla að innlima austurhluta Úkraínu Oleksandr Turchynov, starfandi forseti Úkraínu, sakaði Rússland í dag um að ætla að taka Úkraínu í sundur. 7. apríl 2014 19:48 30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48 Krefjast aðskilnaðar austurhéraða frá Úkraínu Úkraínskir aðskilnaðarsinnar sem hertóku ráðhús í borginni Donetsk um helgina, lýstu yfir sjálfstæðu lýðveldi í morgun. 7. apríl 2014 20:00 Átök fara harðnandi í Úkraínu Þrír eru látnir og að minnsta kosti þrettán særðir eftir átök aðskilnaðarsinna og úkraínskra hermanna í hafnarborginni Mariupol í nótt. 17. apríl 2014 14:12 Úkraínubúar flestir andvígir aðskilnaði Þrátt fyrir áskorun Pútíns Rússlandsforseta ætla íbúar í Donetsk að halda fast við áform um kosningu um sjálfstæði á sunnudaginn. 8. maí 2014 21:52 Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Innlent Fleiri fréttir Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Sjá meira
Aðskilnaðarsinnar í austurhéruðum Úkraínu standa nú fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort svæðið eigi að fá að stjórna sér sjálft. Stjórnvöld í Úkraínu og í Vesturlöndum hafa harðlega gagnrýnt þessa aðgerð. Samkvæmt fréttasíðu BBC ríkir ringulreið á kjörstað, engin kjörskrá liggur fyrir og engir kjörklefar eru á staðnum. Það eru sjálfskipaðir leiðtogar í héruðunum tveimur, Donetsk og Luhansk, sem standa á bak við atkvæðagreiðsluna. Vladímír Pútín Rússlandsforseti hefur biðlað til þeirra að fresta henni en þeirri bón var ekki hlýtt. Á atkvæðaseðlum er aðeins ein spurning, á úkraínsku og á rússnesku. Hún er: „Styður þú sjálfsstjórnun Þjóðarlýðveldisins Donetsk / Þjóðarlýðveldisins Luhansk?“ Skipuleggjendur hafa gefið í skyn að þeir ætli næst að halda atkvæðagreiðslu um hvort svæðið eigi að tilheyra Rússlandi, en fjölmargir íbúar svæðisins tala rússnesku eða eru af rússneskum ættum. Fulltrúar Bandaríkjanna og Evrópusambandsins hafa lýst yfir áhyggjum sínum af því að deilur í Úkraínu gætu leitt til borgarastyrjaldar. Sömuleiðis hefur starfandi forseti landsins, Olexander Túrtsjínov, sagt að atkvæðagreiðslan gæti haft skelfilegar afleiðingar í för með sér.
Úkraína Tengdar fréttir Mannskæð átök í Úkraínu Lögregla berst við vopnaða mótmælendur um yfirráð yfir bænum Slóvíansk. 13. apríl 2014 09:49 Grímuklæddir menn hertaka lögreglustöð í Úkraínu Spenna ríkir í landinu milli nýrrar ríkisstjórnar og aðgerðarsinna. 12. apríl 2014 18:30 Ellefu sagðir látnir eftir skotárás skammt frá Dónetsk Olexander Túrtsínov, forseti Úkraínu, segir að aðgerðir gegn hryðjuverkum séu hafnar. 15. apríl 2014 16:14 Vilja innlima fleiri héruð í Rússland 200 mótmælendur, hliðhollir Rússum, brutust inn í stjórnsýslubyggingu í borginni Donetsk í Austurhluta Úkraínu. Þeir krefjast þess atkvæðagreiðslu um sameiningu við Rússland. 6. apríl 2014 22:54 Rússar sagðir ætla að innlima austurhluta Úkraínu Oleksandr Turchynov, starfandi forseti Úkraínu, sakaði Rússland í dag um að ætla að taka Úkraínu í sundur. 7. apríl 2014 19:48 30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48 Krefjast aðskilnaðar austurhéraða frá Úkraínu Úkraínskir aðskilnaðarsinnar sem hertóku ráðhús í borginni Donetsk um helgina, lýstu yfir sjálfstæðu lýðveldi í morgun. 7. apríl 2014 20:00 Átök fara harðnandi í Úkraínu Þrír eru látnir og að minnsta kosti þrettán særðir eftir átök aðskilnaðarsinna og úkraínskra hermanna í hafnarborginni Mariupol í nótt. 17. apríl 2014 14:12 Úkraínubúar flestir andvígir aðskilnaði Þrátt fyrir áskorun Pútíns Rússlandsforseta ætla íbúar í Donetsk að halda fast við áform um kosningu um sjálfstæði á sunnudaginn. 8. maí 2014 21:52 Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Innlent Fleiri fréttir Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Sjá meira
Mannskæð átök í Úkraínu Lögregla berst við vopnaða mótmælendur um yfirráð yfir bænum Slóvíansk. 13. apríl 2014 09:49
Grímuklæddir menn hertaka lögreglustöð í Úkraínu Spenna ríkir í landinu milli nýrrar ríkisstjórnar og aðgerðarsinna. 12. apríl 2014 18:30
Ellefu sagðir látnir eftir skotárás skammt frá Dónetsk Olexander Túrtsínov, forseti Úkraínu, segir að aðgerðir gegn hryðjuverkum séu hafnar. 15. apríl 2014 16:14
Vilja innlima fleiri héruð í Rússland 200 mótmælendur, hliðhollir Rússum, brutust inn í stjórnsýslubyggingu í borginni Donetsk í Austurhluta Úkraínu. Þeir krefjast þess atkvæðagreiðslu um sameiningu við Rússland. 6. apríl 2014 22:54
Rússar sagðir ætla að innlima austurhluta Úkraínu Oleksandr Turchynov, starfandi forseti Úkraínu, sakaði Rússland í dag um að ætla að taka Úkraínu í sundur. 7. apríl 2014 19:48
30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48
Krefjast aðskilnaðar austurhéraða frá Úkraínu Úkraínskir aðskilnaðarsinnar sem hertóku ráðhús í borginni Donetsk um helgina, lýstu yfir sjálfstæðu lýðveldi í morgun. 7. apríl 2014 20:00
Átök fara harðnandi í Úkraínu Þrír eru látnir og að minnsta kosti þrettán særðir eftir átök aðskilnaðarsinna og úkraínskra hermanna í hafnarborginni Mariupol í nótt. 17. apríl 2014 14:12
Úkraínubúar flestir andvígir aðskilnaði Þrátt fyrir áskorun Pútíns Rússlandsforseta ætla íbúar í Donetsk að halda fast við áform um kosningu um sjálfstæði á sunnudaginn. 8. maí 2014 21:52