Jón Daði fékk ekki sigur í afmælisgjöf Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2014 18:14 Björn Daníel skoraði fyrir Viking í dag. Það dugði þó ekki til sigurs. Vísir/Valli Björn Daníel Sverrisson skoraði fyrsta mark leiksins þegar Viking tapaði 3-2 fyrir Bodø/Glimt á heimavelli. Björn Daníel kom Viking yfir á 18. mínútu með sínu öðru marki á tímabilinu. Forysta Viking entist þó ekki lengi, en Senegalinn Mouhamadou Ndiaye jafnaði leikinn á 26. mínútu.Vidar Nisja kom Viking yfir á nýjan leik á lokamínútu fyrri hálfleiks, en varamaðurinn Anders Karlsen tryggði Bodø/Glimt sigurinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik. Auk Björns Daníels voru þeir Sverrir Ingi Ingason, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Indriði Sigurðsson og afmælisbarnið, Jón DaðiBöðvarsson, í byrjunarliði Viking í dag. Liðið situr í 8. sæti með 17 stig. Odd Grenland komst upp í þriðja sæti deildarinnar með 1-0 sigri á Start á útivelli. Eina mark leiksins kom á 66. mínútu þegar Nígeríumaðurinn Solomon Owello setti boltann í eigið net, en skömmu áður hafði Start misst mann af velli með rautt spjald.Guðmundur Kristjánsson lék allan leikinn fyrir Start en Matthías Vilhjálmsson kom inn á sem varamaður á 56. mínútu.Guðmundur Þórarinsson var á sínum stað í byrjunarliði Sarpsborg 08 sem gerði markalaust jafntefli við Aalesund á útivelli. Þórarinn Ingi Vladimarsson sat allan tímann á varamannabekknum hjá Sarpsborg sem situr í 11. sæti með 13 stig.Hannes Þór Halldórsson stóð allan tímann í marki Sandnes Ulf sem tapaði 1-0 fyrir Sogndal á útivelli. Tim André Nilsen skoraði sigurmarkið á lokamínútu leiksins.Hjörtur Logi Valgarðsson lék allan leikinn fyrir Sogndal sem situr í 10. sæti deildarinnar með 14 stig. Sandnes vermir hins vegar botnsætið með sjö stig, en liðið hefur aðeins einn af 11 leikjum sínum í deildinni. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Björn Daníel Sverrisson skoraði fyrsta mark leiksins þegar Viking tapaði 3-2 fyrir Bodø/Glimt á heimavelli. Björn Daníel kom Viking yfir á 18. mínútu með sínu öðru marki á tímabilinu. Forysta Viking entist þó ekki lengi, en Senegalinn Mouhamadou Ndiaye jafnaði leikinn á 26. mínútu.Vidar Nisja kom Viking yfir á nýjan leik á lokamínútu fyrri hálfleiks, en varamaðurinn Anders Karlsen tryggði Bodø/Glimt sigurinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik. Auk Björns Daníels voru þeir Sverrir Ingi Ingason, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Indriði Sigurðsson og afmælisbarnið, Jón DaðiBöðvarsson, í byrjunarliði Viking í dag. Liðið situr í 8. sæti með 17 stig. Odd Grenland komst upp í þriðja sæti deildarinnar með 1-0 sigri á Start á útivelli. Eina mark leiksins kom á 66. mínútu þegar Nígeríumaðurinn Solomon Owello setti boltann í eigið net, en skömmu áður hafði Start misst mann af velli með rautt spjald.Guðmundur Kristjánsson lék allan leikinn fyrir Start en Matthías Vilhjálmsson kom inn á sem varamaður á 56. mínútu.Guðmundur Þórarinsson var á sínum stað í byrjunarliði Sarpsborg 08 sem gerði markalaust jafntefli við Aalesund á útivelli. Þórarinn Ingi Vladimarsson sat allan tímann á varamannabekknum hjá Sarpsborg sem situr í 11. sæti með 13 stig.Hannes Þór Halldórsson stóð allan tímann í marki Sandnes Ulf sem tapaði 1-0 fyrir Sogndal á útivelli. Tim André Nilsen skoraði sigurmarkið á lokamínútu leiksins.Hjörtur Logi Valgarðsson lék allan leikinn fyrir Sogndal sem situr í 10. sæti deildarinnar með 14 stig. Sandnes vermir hins vegar botnsætið með sjö stig, en liðið hefur aðeins einn af 11 leikjum sínum í deildinni.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira