Meirihlutinn heldur í Kópavogi Ingvar Haraldsson skrifar 31. maí 2014 22:28 Meirihlutinn heldur velli í Kópavogi. Lokatölur: Núverandi meirihluti styrkir sig í sessiSjálfstæðisflokkurinn bætir við sig einum bæjarfulltrúa, fer úr fjórum í fimm og hlýtur 39,3 prósenta fylgi. Framsóknaflokkurinn heldur sínum bæjarfulltrúa og er með 11,8 prósenta fylgi. Samfylkingin missir einn bæjarfulltrúa og fer úr þremur í tvo með 16,1 prósenta fylgi. Vinstri-grænir halda sínum manni með 9,6 prósenta fylgi. Björt framtíð eru að bjóða fram í fyrsta sinn og fá 15,2 prósenta fylgi og tvo borgarfulltrúa. Píratar fá fjögur prósent atkvæða og ná ekki inn manni. Listi Kópavogsbúa missir sinn bæjarfulltrúa og fá 3,2 prósenta fylgi.Aðrar tölur: Talin hafa verið 8.784 atkvæði í Kópavogi en hlutfall fulltrúa á flokka breytist ekki neitt. Þannig fær Sjálfstæðisflokkur 36,5 prósent atkvæða og fimm menn. Samfylkingin fær tvo menn með 16,7 prósent og Björt framtíð fær sama fjölda með 14,5 prósenta fylgi. Einn fulltrúa fá Framsóknarflokkurinn og Vinstri grænir en Framsókn fær 11,4 prósenta fylgi og Vinstri grænir 9,8 prósent. Listi Kópavogsbúa missir sin bæjarfulltrúa. Ármann Kr. Ólafsson sagði eftir fyrstu tölur að hann væri í skýjunum með útkomuna. Fyrstu tölur: Miðað við fyrstu tölur úr Kópavogi heldur meirihlutinn velli. Á síðasta kjörtímabili var meirihlutinn skipaður bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Y-lista. Y-listinn bíður ekki fram að þessu sinni en Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn fá samtals sex bæjarfulltrúa af ellefu. Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig einum bæjarfulltrúa, fer úr fjórum í fimm og hefur 38 prósenta fylgi. Framsóknaflokkurinn heldur sínum bæjarfulltrúa og er með 11,9 prósenta fylgi. Samfylkingin missir einn bæjarfulltrúa og fer úr þremur í tvo með 17,6 prósenta fylgi. Vinstri-grænir halda sínum manni með 10,2 prósenta fylgi. Björt framtíð eru að bjóða fram í fyrsta sinn og fá 14,5 prósenta fylgi og tvo borgarfulltrúa. Listi Kópavogsbúa missir sin bæjarfulltrúa og fá 3,3 prósenta fylgi. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Kosningakaffi hjá Sjálfstæðisflokknum í Kópavogi Glatt var á hjalla í kosningamiðstöð sjálfstæðismanna í Kópavogi í dag. Ármann Kr. Einarsson oddviti flokksins í Kópavogi var bjartsýnn og spjallaði við samflokksmenn sína yfir glæsilegum veitingum og veglegri XD köku. 31. maí 2014 20:06 Tæplega 40 prósent kjörsókn í Reykjavík og Kópavogi Enn hafa talsvert færri greitt atkvæði en á sama tíma í fyrra. 31. maí 2014 18:18 "Gott miðað við að við erum í meirihluta“ Ármann Kr. Ólafsson oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi segist vera í skýjunum eftir að fyrstu tölur voru lesnar upp. 31. maí 2014 23:14 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Sjá meira
Lokatölur: Núverandi meirihluti styrkir sig í sessiSjálfstæðisflokkurinn bætir við sig einum bæjarfulltrúa, fer úr fjórum í fimm og hlýtur 39,3 prósenta fylgi. Framsóknaflokkurinn heldur sínum bæjarfulltrúa og er með 11,8 prósenta fylgi. Samfylkingin missir einn bæjarfulltrúa og fer úr þremur í tvo með 16,1 prósenta fylgi. Vinstri-grænir halda sínum manni með 9,6 prósenta fylgi. Björt framtíð eru að bjóða fram í fyrsta sinn og fá 15,2 prósenta fylgi og tvo borgarfulltrúa. Píratar fá fjögur prósent atkvæða og ná ekki inn manni. Listi Kópavogsbúa missir sinn bæjarfulltrúa og fá 3,2 prósenta fylgi.Aðrar tölur: Talin hafa verið 8.784 atkvæði í Kópavogi en hlutfall fulltrúa á flokka breytist ekki neitt. Þannig fær Sjálfstæðisflokkur 36,5 prósent atkvæða og fimm menn. Samfylkingin fær tvo menn með 16,7 prósent og Björt framtíð fær sama fjölda með 14,5 prósenta fylgi. Einn fulltrúa fá Framsóknarflokkurinn og Vinstri grænir en Framsókn fær 11,4 prósenta fylgi og Vinstri grænir 9,8 prósent. Listi Kópavogsbúa missir sin bæjarfulltrúa. Ármann Kr. Ólafsson sagði eftir fyrstu tölur að hann væri í skýjunum með útkomuna. Fyrstu tölur: Miðað við fyrstu tölur úr Kópavogi heldur meirihlutinn velli. Á síðasta kjörtímabili var meirihlutinn skipaður bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Y-lista. Y-listinn bíður ekki fram að þessu sinni en Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn fá samtals sex bæjarfulltrúa af ellefu. Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig einum bæjarfulltrúa, fer úr fjórum í fimm og hefur 38 prósenta fylgi. Framsóknaflokkurinn heldur sínum bæjarfulltrúa og er með 11,9 prósenta fylgi. Samfylkingin missir einn bæjarfulltrúa og fer úr þremur í tvo með 17,6 prósenta fylgi. Vinstri-grænir halda sínum manni með 10,2 prósenta fylgi. Björt framtíð eru að bjóða fram í fyrsta sinn og fá 14,5 prósenta fylgi og tvo borgarfulltrúa. Listi Kópavogsbúa missir sin bæjarfulltrúa og fá 3,3 prósenta fylgi.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Kosningakaffi hjá Sjálfstæðisflokknum í Kópavogi Glatt var á hjalla í kosningamiðstöð sjálfstæðismanna í Kópavogi í dag. Ármann Kr. Einarsson oddviti flokksins í Kópavogi var bjartsýnn og spjallaði við samflokksmenn sína yfir glæsilegum veitingum og veglegri XD köku. 31. maí 2014 20:06 Tæplega 40 prósent kjörsókn í Reykjavík og Kópavogi Enn hafa talsvert færri greitt atkvæði en á sama tíma í fyrra. 31. maí 2014 18:18 "Gott miðað við að við erum í meirihluta“ Ármann Kr. Ólafsson oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi segist vera í skýjunum eftir að fyrstu tölur voru lesnar upp. 31. maí 2014 23:14 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Sjá meira
Kosningakaffi hjá Sjálfstæðisflokknum í Kópavogi Glatt var á hjalla í kosningamiðstöð sjálfstæðismanna í Kópavogi í dag. Ármann Kr. Einarsson oddviti flokksins í Kópavogi var bjartsýnn og spjallaði við samflokksmenn sína yfir glæsilegum veitingum og veglegri XD köku. 31. maí 2014 20:06
Tæplega 40 prósent kjörsókn í Reykjavík og Kópavogi Enn hafa talsvert færri greitt atkvæði en á sama tíma í fyrra. 31. maí 2014 18:18
"Gott miðað við að við erum í meirihluta“ Ármann Kr. Ólafsson oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi segist vera í skýjunum eftir að fyrstu tölur voru lesnar upp. 31. maí 2014 23:14