Klámfengar kökur í Hveragerði Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. júní 2014 11:59 Munúðarmarsípanið er í öllum stærðum og gerðum. Mynd/Hlynur Þór Auðunsson „Við höfum reynt að halda aftur af honum en hann fór algjörlega yfir strikið fyrir stuttu,“ segir Fríða Björnsdóttir í Hverabakaríi í Hveragerði kímin um bakarann sem vakið hefur mikla athygli fyrir klámfengar skreytingar sínar í gluggum bakarísins. Á þeim má sjá hinar fjölbreyttustu rúmsenur þar sem fönguleg marsípanpör eru í aðalhlutverkum. Yfirleitt er bara ein og ein skreyting til sýnis í búðinni í einu en upp á síðkastið hefur úrval þeirra aukist. „Kona bakarans skrapp til New York um daginn og í kjölfarið hefur hann fengið lausan tauminn,“ segir Fríða. Marsípanskreytingarnar eru ekki til sölu. „Það er þó hægt að panta þær hjá okkur og njóta þær mikilla vinsælda í steggjunum og brúðkaupum,“ segir Fríða og bætir við að þær séu lítið auglýstar, eins og gefur kannski að skilja. „Við höfum fengið eitthvað af skömmum í hattinn fyrir þetta en flestum gestum okkar þykir þetta eiginlega bara frekar fyndið“. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
„Við höfum reynt að halda aftur af honum en hann fór algjörlega yfir strikið fyrir stuttu,“ segir Fríða Björnsdóttir í Hverabakaríi í Hveragerði kímin um bakarann sem vakið hefur mikla athygli fyrir klámfengar skreytingar sínar í gluggum bakarísins. Á þeim má sjá hinar fjölbreyttustu rúmsenur þar sem fönguleg marsípanpör eru í aðalhlutverkum. Yfirleitt er bara ein og ein skreyting til sýnis í búðinni í einu en upp á síðkastið hefur úrval þeirra aukist. „Kona bakarans skrapp til New York um daginn og í kjölfarið hefur hann fengið lausan tauminn,“ segir Fríða. Marsípanskreytingarnar eru ekki til sölu. „Það er þó hægt að panta þær hjá okkur og njóta þær mikilla vinsælda í steggjunum og brúðkaupum,“ segir Fríða og bætir við að þær séu lítið auglýstar, eins og gefur kannski að skilja. „Við höfum fengið eitthvað af skömmum í hattinn fyrir þetta en flestum gestum okkar þykir þetta eiginlega bara frekar fyndið“.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira