Ingi Norðurlandameistari | Krister fékk brons Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júní 2014 18:16 Ingi Rúnar var í ham um helgina. Frjálsíþróttasamband Íslands Ingi Rúnar Kristinsson vann til gullverðlauna í U-23 ára flokki í tugþraut á Norðurlandameistaramótinu sem fór fram á Kópavogsvelli um helgina. Ingi fékk 7156 stig, rétt tæplega 300 stigum meira en næsti maður, Aleksi Tounenen frá Finnlandi. Ingi kom áttundi í mark í 110m grindahlaupi, fyrstu grein dagsins. Hann vann svo öruggan sigur í kringlukasti, en hann kastaði kringlunni 43,02 metra. Ingi sigraði einnig í stangarstökki, þar sem hann lyfti sér yfir 4,60 metra. Í spjótkastinu kastaði Ingi 49,99 metra og hafnaði í 5. sæti. Hann kom svo sjöundi í mark í 1500m hlaupi, lokagrein dagsins.Hermann Þór Haraldsson endaði í 6. sæti í sama flokki með 6107 stig og bætti sig um rúmlega 200 stig. Stefán Þór Jósefsson hafnaði í 9. sæti með 5491 stig, en hann bar hins vegar sigur úr býtum í 1500m hlaupinu (4:36,37).Krister Blær Jónsson vann til bronsverðlauna í U-20 ára flokki í tugþraut. Hann fékk alls 6934 stig fyrir greinarnar tíu. Krister varð þriðji í 110m grindahlaupi (15,27 sek.) og sjötti í kringlukasti, þar sem hann kastaði 31,52 metra. Krister varð í 2.-3. í stangarstökkinu (4,60 m) og fjórði í spjótkastinu, en hann kastaði 51,82m. Krister kom svo þriðji í mark í 1500m hlaupi, á tímanum 4:40,75. Yngri bróðir hans, Tristan Freyr, var aðeins 54 stigum frá því að vinna til bronsverðlauna í U-18 ára flokki. Tristan kom fyrstur í mark í 100m hlaupi, á 11,22 sekúndum. Hann varð annar í langstökki þar sem hann stökk 6,81 metra, sjötti í kúluvarpi (11,75 m) og fjórði í hástökki (1,79 m). Tristan lauk svo deginum á því að koma fjórði í mark í 1500m hlaupinu, á tímanum 4:53,33. Hann fékk samtals 6601 stig í greinunum tíu um helgina. Þeir Ari Sigþór Eiríksson (5350 stig), Guðmundur Karl Úlfarsson (5081 stig) og Fannar Yngvi Rafnarsson (4836 stig) röðuðu sér í 7.-9. sæti.Ásgerður Jana Ágústsdóttir hafnaði í 9. sæti í U-20 ára flokki kvenna með 4724 stig sem er bæting um rúmlega 50 stig.Irma Gunnarsdóttir endaði í 7. sæti í U-18 ára flokki kvenna. Irma, sem er 16 ára gömul, fékk 4359 stig. HannaÞráinsdóttir, sem er árinu eldri, fékk 3574 stig og endaði í 10. sæti. Fyrr í dag varð SveinbjörgZophoníasdóttir Norðurlandameistari í sjöþraut í U-23 ára flokki.Ingi mundar kúlunaFrjálsíþróttasamband ÍslandsKrister Blær varpar kúlunniFrjálsíþróttasamband ÍslandsIngi í loftköstumFrjálsíþróttasamband ÍslandsKrister Blær (lengst til vinstri) á sprettiFrjálsíþróttasamband Íslands Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Sveinbjörg Norðurlandameistari Sveinbjörg Zophoníasdóttir varð efst í sínum aldursflokki (U-23 ára) á Norðurlandameistaramótinu í fjölþrautum sem fer fram á Kópavogsvelli nú um helgina. 8. júní 2014 16:11 Sveinbjörg í góðri stöðu Norðurlandamótið í fjölþrautum fer fram á Kópavogsvelli um helgina. Eftir fyrri keppnisdag er Sveinbjörg Zophoníasdóttir með góðu forystu í U-23 ára flokki kvenna. Hún nældi sér í 3421 stig í greinum dagsins og er 451 stigi á undan næstu konu, Fridu Thorsås frá Noregi. 8. júní 2014 09:00 Erfiðara að horfa á Synir Jóns Arnars Magnússonar, fyrrum tugþrautarkappa taka þátt í Norðurlandamótinu í fjölþrautum ungmenna á Kópavogsvelli um helgina. 7. júní 2014 06:00 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Sjá meira
Ingi Rúnar Kristinsson vann til gullverðlauna í U-23 ára flokki í tugþraut á Norðurlandameistaramótinu sem fór fram á Kópavogsvelli um helgina. Ingi fékk 7156 stig, rétt tæplega 300 stigum meira en næsti maður, Aleksi Tounenen frá Finnlandi. Ingi kom áttundi í mark í 110m grindahlaupi, fyrstu grein dagsins. Hann vann svo öruggan sigur í kringlukasti, en hann kastaði kringlunni 43,02 metra. Ingi sigraði einnig í stangarstökki, þar sem hann lyfti sér yfir 4,60 metra. Í spjótkastinu kastaði Ingi 49,99 metra og hafnaði í 5. sæti. Hann kom svo sjöundi í mark í 1500m hlaupi, lokagrein dagsins.Hermann Þór Haraldsson endaði í 6. sæti í sama flokki með 6107 stig og bætti sig um rúmlega 200 stig. Stefán Þór Jósefsson hafnaði í 9. sæti með 5491 stig, en hann bar hins vegar sigur úr býtum í 1500m hlaupinu (4:36,37).Krister Blær Jónsson vann til bronsverðlauna í U-20 ára flokki í tugþraut. Hann fékk alls 6934 stig fyrir greinarnar tíu. Krister varð þriðji í 110m grindahlaupi (15,27 sek.) og sjötti í kringlukasti, þar sem hann kastaði 31,52 metra. Krister varð í 2.-3. í stangarstökkinu (4,60 m) og fjórði í spjótkastinu, en hann kastaði 51,82m. Krister kom svo þriðji í mark í 1500m hlaupi, á tímanum 4:40,75. Yngri bróðir hans, Tristan Freyr, var aðeins 54 stigum frá því að vinna til bronsverðlauna í U-18 ára flokki. Tristan kom fyrstur í mark í 100m hlaupi, á 11,22 sekúndum. Hann varð annar í langstökki þar sem hann stökk 6,81 metra, sjötti í kúluvarpi (11,75 m) og fjórði í hástökki (1,79 m). Tristan lauk svo deginum á því að koma fjórði í mark í 1500m hlaupinu, á tímanum 4:53,33. Hann fékk samtals 6601 stig í greinunum tíu um helgina. Þeir Ari Sigþór Eiríksson (5350 stig), Guðmundur Karl Úlfarsson (5081 stig) og Fannar Yngvi Rafnarsson (4836 stig) röðuðu sér í 7.-9. sæti.Ásgerður Jana Ágústsdóttir hafnaði í 9. sæti í U-20 ára flokki kvenna með 4724 stig sem er bæting um rúmlega 50 stig.Irma Gunnarsdóttir endaði í 7. sæti í U-18 ára flokki kvenna. Irma, sem er 16 ára gömul, fékk 4359 stig. HannaÞráinsdóttir, sem er árinu eldri, fékk 3574 stig og endaði í 10. sæti. Fyrr í dag varð SveinbjörgZophoníasdóttir Norðurlandameistari í sjöþraut í U-23 ára flokki.Ingi mundar kúlunaFrjálsíþróttasamband ÍslandsKrister Blær varpar kúlunniFrjálsíþróttasamband ÍslandsIngi í loftköstumFrjálsíþróttasamband ÍslandsKrister Blær (lengst til vinstri) á sprettiFrjálsíþróttasamband Íslands
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Sveinbjörg Norðurlandameistari Sveinbjörg Zophoníasdóttir varð efst í sínum aldursflokki (U-23 ára) á Norðurlandameistaramótinu í fjölþrautum sem fer fram á Kópavogsvelli nú um helgina. 8. júní 2014 16:11 Sveinbjörg í góðri stöðu Norðurlandamótið í fjölþrautum fer fram á Kópavogsvelli um helgina. Eftir fyrri keppnisdag er Sveinbjörg Zophoníasdóttir með góðu forystu í U-23 ára flokki kvenna. Hún nældi sér í 3421 stig í greinum dagsins og er 451 stigi á undan næstu konu, Fridu Thorsås frá Noregi. 8. júní 2014 09:00 Erfiðara að horfa á Synir Jóns Arnars Magnússonar, fyrrum tugþrautarkappa taka þátt í Norðurlandamótinu í fjölþrautum ungmenna á Kópavogsvelli um helgina. 7. júní 2014 06:00 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Sjá meira
Sveinbjörg Norðurlandameistari Sveinbjörg Zophoníasdóttir varð efst í sínum aldursflokki (U-23 ára) á Norðurlandameistaramótinu í fjölþrautum sem fer fram á Kópavogsvelli nú um helgina. 8. júní 2014 16:11
Sveinbjörg í góðri stöðu Norðurlandamótið í fjölþrautum fer fram á Kópavogsvelli um helgina. Eftir fyrri keppnisdag er Sveinbjörg Zophoníasdóttir með góðu forystu í U-23 ára flokki kvenna. Hún nældi sér í 3421 stig í greinum dagsins og er 451 stigi á undan næstu konu, Fridu Thorsås frá Noregi. 8. júní 2014 09:00
Erfiðara að horfa á Synir Jóns Arnars Magnússonar, fyrrum tugþrautarkappa taka þátt í Norðurlandamótinu í fjölþrautum ungmenna á Kópavogsvelli um helgina. 7. júní 2014 06:00