21 stigs hiti í Árnessýslu og Borgarfirði Kristján Már Unnarsson skrifar 6. júní 2014 14:44 Úr Húsafelli. Þar var hlýjast á landinu klukkan 14 og einnig kl. 15. Vísir/Arnþór Spá Veðurstofunnar um að hitinn í dag færi í 20 stigin í innsveitum Suður- og Vesturlands hefur gengið eftir. Klukkan 14 í dag mældust 20,4 gráður í Húsafelli í Borgarfirði, 20,3 gráður í Skálholti í Biskupstungum og 20,2 gráður á Hjarðarlandi í sömu sveit í Árnessýslu. Heldur svalara er úti við ströndina. Þannig mælist 14 stiga hiti í Reykjavík en ekki þarf að fara lengra en upp á Sandskeið til að komast í 16 stiga hita. Á Akureyri var 11 stiga hiti klukkan 14 en á sama tíma var 17 stiga hiti á Torfum í Eyjafirði og 16 stiga hiti í Fnjóskadal, hinumegin Vaðlaheiðar. Af öðrum stöðum á landinu í dag má nefna Hvanneyri í Borgarfirði með 19 stig, Hellu á Rangárvöllum með 18 stig, Ásgarð í Dalasýslu með 17 stig, Skaftafell með 17 stig, Þórsmörk með 16 stig og Hallormsstað með 16 stig. Þá var 16 stiga hiti á Haugi í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu. Hlýjustu hálendisstöðvar voru Svartárkot ofan Bárðardals með 17,6 stig og Veiðivötn með 16,4 stig. Viðbót klukkan 15:20. Klukkan 15 mældist í Húsafelli 21,1 stigs hiti, á Bræðratunguvegi í Biskupstungum 21,0 stigs hiti, á Hjarðarlandi 20,9 stiga hiti, Árnes var 20,9 stig og Þingvellir með 20,5 stig. Veður Tengdar fréttir Vorið jafnvel það besta í hálfa öld Sumarkoman í ár er jafnvel sú besta í hálfa öld, segir elsti ráðunautur Bændasamtakanna, Ólafur Dýrmundsson. 5. júní 2014 18:45 Sterk sól og brunahætta Sólskin er núna um allt Ísland og heiðskír himinn nánast í öllum landshlutum. 6. júní 2014 09:30 Kornrækt og garðyrkja fá góða sumarbyrjun Eitthvert gróskumesta vor fyrir gróður á Íslandi um áratugi veldur því að bæði kornbændur og garðyrkjubændur í útirækt sjá fram á góðæri. 6. júní 2014 12:45 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Sjá meira
Spá Veðurstofunnar um að hitinn í dag færi í 20 stigin í innsveitum Suður- og Vesturlands hefur gengið eftir. Klukkan 14 í dag mældust 20,4 gráður í Húsafelli í Borgarfirði, 20,3 gráður í Skálholti í Biskupstungum og 20,2 gráður á Hjarðarlandi í sömu sveit í Árnessýslu. Heldur svalara er úti við ströndina. Þannig mælist 14 stiga hiti í Reykjavík en ekki þarf að fara lengra en upp á Sandskeið til að komast í 16 stiga hita. Á Akureyri var 11 stiga hiti klukkan 14 en á sama tíma var 17 stiga hiti á Torfum í Eyjafirði og 16 stiga hiti í Fnjóskadal, hinumegin Vaðlaheiðar. Af öðrum stöðum á landinu í dag má nefna Hvanneyri í Borgarfirði með 19 stig, Hellu á Rangárvöllum með 18 stig, Ásgarð í Dalasýslu með 17 stig, Skaftafell með 17 stig, Þórsmörk með 16 stig og Hallormsstað með 16 stig. Þá var 16 stiga hiti á Haugi í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu. Hlýjustu hálendisstöðvar voru Svartárkot ofan Bárðardals með 17,6 stig og Veiðivötn með 16,4 stig. Viðbót klukkan 15:20. Klukkan 15 mældist í Húsafelli 21,1 stigs hiti, á Bræðratunguvegi í Biskupstungum 21,0 stigs hiti, á Hjarðarlandi 20,9 stiga hiti, Árnes var 20,9 stig og Þingvellir með 20,5 stig.
Veður Tengdar fréttir Vorið jafnvel það besta í hálfa öld Sumarkoman í ár er jafnvel sú besta í hálfa öld, segir elsti ráðunautur Bændasamtakanna, Ólafur Dýrmundsson. 5. júní 2014 18:45 Sterk sól og brunahætta Sólskin er núna um allt Ísland og heiðskír himinn nánast í öllum landshlutum. 6. júní 2014 09:30 Kornrækt og garðyrkja fá góða sumarbyrjun Eitthvert gróskumesta vor fyrir gróður á Íslandi um áratugi veldur því að bæði kornbændur og garðyrkjubændur í útirækt sjá fram á góðæri. 6. júní 2014 12:45 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Sjá meira
Vorið jafnvel það besta í hálfa öld Sumarkoman í ár er jafnvel sú besta í hálfa öld, segir elsti ráðunautur Bændasamtakanna, Ólafur Dýrmundsson. 5. júní 2014 18:45
Sterk sól og brunahætta Sólskin er núna um allt Ísland og heiðskír himinn nánast í öllum landshlutum. 6. júní 2014 09:30
Kornrækt og garðyrkja fá góða sumarbyrjun Eitthvert gróskumesta vor fyrir gróður á Íslandi um áratugi veldur því að bæði kornbændur og garðyrkjubændur í útirækt sjá fram á góðæri. 6. júní 2014 12:45