Erla Bolladóttir fer formlega fram á endurupptöku Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. júní 2014 15:30 Formleg beiðni um endurupptöku á hinum svokölluðu Guðmundar- og Geirfinnsmálum verður lögð fyrir endurupptökunefnd á næstu dögum. Þetta staðfestir Ragnar Aðalsteinsson lögmaður í samtali við Vísi. Beiðnin er lögð fram fyrir hönd Erlu Bolladóttur en hún var dæmd til fangelsisvistar ásamt nokkrum öðrum ungmennum árið 1980 fyrir morð á Guðmundi og Geirfinni sem hurfu báðir árið 1974. Sem kunnugt er hvatti nefnd á vegum Ögmundar Jónassonar, þáverandi innanríkisráðherra, sem fjallaði um Guðmundar- og Geirfinnsmálin til þess að málin verði tekin upp að nýju. Niðurstöður nefndarinnar voru á einn veg; það væri hafið yfir allan skynsamlegan vafa að framburðir sakborninganna hafi verið ýmist óáreiðnalegir eða falskir. Umræddur starfshópur var skipaður 7. október 2011 eftir mikla umfjöllun um Guðmundar- og Geirfinnsmálið á Stöð 2 og Vísi. Hópnum var falið að fara yfir rannsókn sakamálanna tveggja í heild sinni en sérstaklega þá þætti sem lutu að rannsókninni og framkvæmd hennar á sínum tíma. Starfshópnum var jafnframt falið að taka til athugunar þau gögn sem komið hafa fram á síðustu árum og að greina í skýrslu sinni frá því hvort og þá til hvaða ráðstafana þyrfti að grípa varðandi framhald málanna. Eftir að endurupptökunefnd hefur tekið málið fyrir ratar það á borð ríkissaksóknara sem þá annað hvort fellst á að reka málið aftur fyrir Hæstarétti eður ei. Hæstiréttur hafnaði endurupptökubeiðni á málunum árið 1997 en Ragnar Aðalsteinsson telur að því verði öðruvísi farið nú, framfarir á sviði réttarrannsókna séu nú langt um áreiðanlegri en undir lok síðustu aldar. Þar vegi álit Gísla H. Guðjónssonar, prófessors í réttarsálfræði þungt en hann er af mörgum talinn einn fremsti fræðimaður á sínu sviði í heiminum. Hann hefur sérhæft sig í greiningu á áreiðanleika vitna og er það meðal annars álit hans að hin mikla einangrunarvist sem sakborningar málsins þurftu að sæta höfðu óneitanlega áhrif á geðheilsu þeirra – og þar með vitnisburð. Ragnar segir að ekkert mál af þessari stærðargráðu hafi komið inn á borð til endurupptökunefndar. „Við erum að tala um gríðarlegt skjalamagn, þúsundir og aftur þúsundir blaðsíðna,“ segir Ragnar og er því ómögulegt að áætla hvenær vinnu nefndarinnar kunni að ljúka. Tengdar fréttir Guðmundar- og Geirfinnsmálið - Öll umfjöllunin á einum stað Samantekt af ítarlegri umfjöllun fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar, Vísis og Íslands í dag um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Ný gögn eru komin fram sem vakið hafa mikil viðbrögð í samfélaginu en það eru dagbækur Tryggva Rúnars Leifssonar sakbornings í málinu. 5. október 2011 17:15 Ákveður í vikunni hvort Guðmundar- og Geirfinnsmál verði tekin upp Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segist ætla að ákveða hvort Guðmundar- og Geirfinnsmálin svokölluðu verði tekin til rannsóknar að nýju, fyrir vikulok. Málin hafa aftur komist í hámæli eftir umfjöllun fréttastofu Stöðvar 2 og Íslands í dag í gær þar sem greint var frá dagbókarfærslum Tryggva Rúnars Leifssonar sem var einn sakborninga í málinu og hlaut að lokum 13 ára fangelsisdóm fyrir að hafa banað Guðmundi Einarssyni. Ögmundur var spurður út í málið í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun og þar sagðist hann ætla að ákveða um framhaldið í þessari viku. 3. október 2011 09:33 Ráðherra vill ekkert segja um mögulega endurupptöku Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, vill ekki svara því til hvort hann hyggist beita sér fyrir því að Guðmundar og Geirfinnsmálin verði rannsökuð að nýju. Einn sakborninganna, Sævar Cieselski, þurfti að þola harðræði og pyntingar þegar honum var haldið í einangrunarvist. Sævar lést í vikunni en hann barðist alla tíð fyrir réttlæti í málinu. 17. júlí 2011 12:21 Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segir Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða og hefur niðurstaða starfshópsins sem vann að málinu hafa vakið athygli fræðasamfélags á alþjóðavettvangi. 4. maí 2013 14:50 BBC fjallar um Guðmundar og Geirfinnsmálið Á vef BBC má sjá ítarlega gagnvirka grein um Guðmundar og Geirfinnsmálið, sem byggð er á vinnu heimildarþáttargerðamanna hér á landi. 15. maí 2014 09:55 Endurupptaka gamalla dómsmála ekki lengur í höndum Hæstaréttar Ákvörðun um endurupptöku máls sem dæmt hefur verið í Hæstarétti verður framvegis í höndum þriggja manna nefndar í stað dómara Hæstaréttar samkvæmt lagabreytingu sem nýlega var samþykkt. Fimm mál hafa verið samþykkt til endurupptöku af 65 málum frá aldamótum. 17. mars 2013 19:02 Erla Bolladóttir vill óháða rannsóknarnefnd Erla Bolladóttir, einn sakborninga í Guðmundar og Geirfinnsmálinu, vill að óháð rannsóknarnefnd rannsaki málið. Fyrr verði réttlætinu ekki fullnægt. 18. júlí 2011 19:45 Áfangaskýrslu um Guðmundar- og Geirfinnsmálið frestað Starfshópi um Guðmundar- og Geirfinnsmál, sem innanríkisráðherra skipaði í október á síðasta ári, hefur verið veittur frestur til að skila áfangaskýrslu samkvæmt tilkynningu sem finna má á vef innanríkisráðuneytisins. Gert var ráð fyrir að hún lægi fyrir nú í aprílmánuði. 13. apríl 2012 11:51 Geirfinnsmálið lýkst upp í dag Starfshópur innanríkisráðherra um Guðmundar- og Geirfinnsmálið hefur skilað skýrslu sinni til ráðherra. Hún verður kynnt á blaðamannafundi í ráðuneytinu í dag klukkan 14.00. 25. mars 2013 06:00 Vill aðstoða verði Geirfinnsmálið tekið upp Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segist reiðubúinn að aðstoða við rannsókn á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu verði það tekið upp aftur, þrátt fyrir að hann hafi starfað hjá rannsóknarlögreglunni á sama tíma og málið var í rannsókn. Mikilvægt sé að almenn sátt ríki um hans störf. 4. október 2011 11:30 Falskar játningar algengari en áður var talið Falskar játningar eru mun algengari en lengi var talið, segir í skýrslu nefndar um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Í skýrslunni segir jafnramt að síðastliðin 30 ár hafi margar rannsóknir farið fram á tengslum við falskar játningar. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag komst nefndin að þeirri niðurstöðu að framburður sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmáli, bæði hjá lögreglu og fyrir dómi, hafi annað hvort verið beinlínis falskir eða óáreiðanlegir. 25. mars 2013 14:42 Yfir 80% vilja taka málið upp aftur Langflestir landsmenn eru þeirrar skoðunnar að taka eigi Guðmundar- og Geirfinnsmál upp að nýju fyrir íslenskum dómstólum. Þetta sýnir ný könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Sonur Sævars Ciecelskis segir niðurstöðuna bera vott um að sleggjudómar síðustu ára séu á undanhaldi. 6. apríl 2013 18:30 Ríkt tilefni til að rannsaka Guðmundar- og Geirfinnsmálið að nýju Dagbækur sakbornings í Guðmundar og Geirfinnsmálinu eru komnar fram en þær hafa aldrei verið birtar opinberlega fyrr en nú. Hann sat inni í tvö ár í gæsluvarðhaldi í Síðumúlafangelsinu en hélt ítrekað fram sakleysi sínu í dagbókarskrifum. Hann játaði sök í málinu og var dæmdur í þrettán ára fangelsi. Einn fremsti réttarsálfræðingur í heimi Gísli Guðjónsson segir ríkt tilefni til að hefja rannsókn að nýju, í ljósi dagbókanna. Innanríkisráðherra tekur ákvörðun í vikunni um hvort málið verði tekið upp aftur. 3. október 2011 22:23 Aldrei sannað að Guðmundur og Geirfinnur hafi verið myrtir Aldrei hefur verið sannað með óyggjandi hætti að nein glæpaverk hafi verið unnið við hvarf Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar, sagði Jón Steinar Gunnlaugsson þáverandi lögmaður og síðar hæstaréttardómari í grein í Morgunblaðinu. Greinina ritaði Jón Steinar í ágúst 1997, fáeinum dögum eftir að Hæstiréttur hafnaði beiðni um endurupptöku málsins. 27. mars 2013 15:07 Telur dómstóla vanhæfa í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu Dómstólar eru vanhæfir til að fjalla aftur um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Óháð rannsókarnefnd þurfi að rannsaka málið í heild sinni. Þetta segir blaðamaður sem rannsakaði Guðmundar- og Geirfinnsmálið og kallar það samvisku þjóðarinnar. 19. júlí 2011 19:45 Krafa um endurupptöku - Hæstiréttur einn hefur valdið Einungis Hæstiréttur hefur vald til þess að endurupptaka dómsmál. Innanríkisráðherra getur því ekki skipað fyrir um að mál séu endurupptekin, en hann getur þó sent réttinum beiðni þar um. 19. júlí 2011 08:00 Ný dagbók komin í dagsljósið - mikilvæg viðbót við rannsóknina Dagbók Guðjóns Skarphéðinssonar sakbornings í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, frá því hann sat í eins árs gæsluvarðhaldi árin 1976-77 er nýlega komin í hendur starfshóps á vegum innanríkisráðuneytisins sem rannsakar nú málið. Formaður hópsins segir dagbókina veigamikið gagn og viðbót fyrir rannsóknina. 13. apríl 2012 19:30 Börn Sævars Ciesielski afhenda ráðherra gögn Börn Sævar Ciesielski, sem var dæmdur fyrir að hafa orðið Guðmundi og Geirfinni að bana, ætla að afhenda Ögmundi Jónassyni, innanríkisráðherra, mikið magn málsskjala og gagna sem tengjast málinu, og voru í vörslu Sævars þegar hann lést. Þau munu afhenda ráðherranum skjölin klukkan eitt í dag 14. nóvember 2011 09:26 Veigamikil rök fyrir endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmála Framburðir sakborninga í svokölluðum Guðmundar- og Geirfinnsmálum voru ýmist falskir eða óáreiðanlegir. Þess vegna standa veigamikil rök til þess að málið verði tekið upp aftur. Þetta er niðurstaða sérfræðingahóps sem hafði það hlutverk að fara yfir gögn í málinu. Hópurinn skilaði skýrslu til Ögmundar Jónassonar í dag. 25. mars 2013 14:18 Ný gögn í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu kalla á rannsókn Einn sakborninganna í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu lýsti ítrekað yfir sakleysi sínu í dagbókarfærslum sem hann ritaði á meðan hann sat í einangrun í Síðumúlafangelsinu í tvö ár, 24 ára að aldri. Upplýsingarnar úr dagbókunum hafa aldrei birst opinberlega. Gísli Guðjónsson einn fremsti réttarsálfræðingur í heimi segir nauðsynlegt að rannsaka málið að nýju í ljósi dagbókanna með tilliti til falskra játninga. 2. október 2011 18:57 Rannsóknina þarf að rannsaka Skuggi Guðmundar- og Geirfinnsmálsins hefur legið yfir í nærfellt fjóra áratugi. Þótt nærvera þess hafi ekki alltaf verið jafnsterk er þetta mál sem ekki hefur gleymst og ekki getur gleymst vegna þeirrar furðulegu og ömurlegu atburðarásar sem átti sér stað frá því að mönnum datt í hug að tengja saman tvö mannshvörf og búa til úr þeim eitt reyfarakennt glæpamál þar sem nokkur ungmenni sem að sönnu áttu sitt líf á jaðri samfélagsins voru gerð að aðalpersónum. 19. júlí 2011 11:00 „Ég hefði ekki komið fram með þessar bækur ef hann væri enn á lífi“ Dóttir Tryggva Rúnars Leifssonar, sakbornings í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, segir sláandi að hafa lesið um hversu einmana faðir hennar var í gæsluvarðhaldinu. Í tvö ár hafi hann staðið einn í baráttunni við lögregluyfirvöld og fangaverði rúmlega tvítugur að aldri. Tilviljun ein hafi ráðið því að dagbækur hans komi fram nú. 4. október 2011 20:20 Geirfinnsmálið hefði getað eyðilagt ferilinn Bubbi Morthens talaði opinskátt um Guðmundar- og Geirfinnsmálin í tónleikaferð árið 1983 en fékk slæm viðbrögð. Hann hefur nú samið lag um málin. 8. apríl 2013 16:00 Óreiðukennt uppgjör við Geirfinnsmálið Hvörf er hörð ádeila á íslenskt réttarkerfi og glæpsamlega meðferð yfirvalda í einu stærsta sakamáli íslensku þjóðarinnar sem líður fyrir óreiðukennda framsetningu. 6. maí 2013 11:30 Gögn um Guðmundar- og Geirfinnsmálið fundust í sumar Gögn um Guðmundar- og Geirfinnsmálið fundust á Þjóðskjalasafni í júlí síðastliðnum. Gögnin tengjast rannsókn málsins og eru meðal annars frá lögreglu og úr sakadómi, segir Arndís Soffía Sigurðardóttir, formaður starfshóps sem innanríkisráðherra fól að skoða málið. 27. september 2012 13:49 Trúir ekki að málið hafi gerst eins og því er lýst í dómnum "Þessi atburðir gerðust ekki með þeim hætti sem lýst er í dómnum,“ segir Ragnar Aðalsteinsson, sem reyndi að fá mál Sævars Cisielski endurupptekið fyrir fimmtán árum síðan. Hæstiréttur hafnaði endurupptökunni hinsvegar. 4. október 2011 11:28 Kannar hug hinna dæmdu til endurupptöku Ríkissaksóknari spyr þá sem hlutu dóm í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu um afstöðu þeirra til endurupptöku málsins. Bara einn hefur svarað en ekki afdráttarlaust. "Breytir svo sem engu um það hvað ég mundi gera,“ segir Ríkissaksóknari. 30. júlí 2013 07:00 Mest lesið „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Ákærður fyrir að drepa móður sína Innlent Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Erlent Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Innlent Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Innlent Fleiri fréttir Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Sjá meira
Formleg beiðni um endurupptöku á hinum svokölluðu Guðmundar- og Geirfinnsmálum verður lögð fyrir endurupptökunefnd á næstu dögum. Þetta staðfestir Ragnar Aðalsteinsson lögmaður í samtali við Vísi. Beiðnin er lögð fram fyrir hönd Erlu Bolladóttur en hún var dæmd til fangelsisvistar ásamt nokkrum öðrum ungmennum árið 1980 fyrir morð á Guðmundi og Geirfinni sem hurfu báðir árið 1974. Sem kunnugt er hvatti nefnd á vegum Ögmundar Jónassonar, þáverandi innanríkisráðherra, sem fjallaði um Guðmundar- og Geirfinnsmálin til þess að málin verði tekin upp að nýju. Niðurstöður nefndarinnar voru á einn veg; það væri hafið yfir allan skynsamlegan vafa að framburðir sakborninganna hafi verið ýmist óáreiðnalegir eða falskir. Umræddur starfshópur var skipaður 7. október 2011 eftir mikla umfjöllun um Guðmundar- og Geirfinnsmálið á Stöð 2 og Vísi. Hópnum var falið að fara yfir rannsókn sakamálanna tveggja í heild sinni en sérstaklega þá þætti sem lutu að rannsókninni og framkvæmd hennar á sínum tíma. Starfshópnum var jafnframt falið að taka til athugunar þau gögn sem komið hafa fram á síðustu árum og að greina í skýrslu sinni frá því hvort og þá til hvaða ráðstafana þyrfti að grípa varðandi framhald málanna. Eftir að endurupptökunefnd hefur tekið málið fyrir ratar það á borð ríkissaksóknara sem þá annað hvort fellst á að reka málið aftur fyrir Hæstarétti eður ei. Hæstiréttur hafnaði endurupptökubeiðni á málunum árið 1997 en Ragnar Aðalsteinsson telur að því verði öðruvísi farið nú, framfarir á sviði réttarrannsókna séu nú langt um áreiðanlegri en undir lok síðustu aldar. Þar vegi álit Gísla H. Guðjónssonar, prófessors í réttarsálfræði þungt en hann er af mörgum talinn einn fremsti fræðimaður á sínu sviði í heiminum. Hann hefur sérhæft sig í greiningu á áreiðanleika vitna og er það meðal annars álit hans að hin mikla einangrunarvist sem sakborningar málsins þurftu að sæta höfðu óneitanlega áhrif á geðheilsu þeirra – og þar með vitnisburð. Ragnar segir að ekkert mál af þessari stærðargráðu hafi komið inn á borð til endurupptökunefndar. „Við erum að tala um gríðarlegt skjalamagn, þúsundir og aftur þúsundir blaðsíðna,“ segir Ragnar og er því ómögulegt að áætla hvenær vinnu nefndarinnar kunni að ljúka.
Tengdar fréttir Guðmundar- og Geirfinnsmálið - Öll umfjöllunin á einum stað Samantekt af ítarlegri umfjöllun fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar, Vísis og Íslands í dag um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Ný gögn eru komin fram sem vakið hafa mikil viðbrögð í samfélaginu en það eru dagbækur Tryggva Rúnars Leifssonar sakbornings í málinu. 5. október 2011 17:15 Ákveður í vikunni hvort Guðmundar- og Geirfinnsmál verði tekin upp Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segist ætla að ákveða hvort Guðmundar- og Geirfinnsmálin svokölluðu verði tekin til rannsóknar að nýju, fyrir vikulok. Málin hafa aftur komist í hámæli eftir umfjöllun fréttastofu Stöðvar 2 og Íslands í dag í gær þar sem greint var frá dagbókarfærslum Tryggva Rúnars Leifssonar sem var einn sakborninga í málinu og hlaut að lokum 13 ára fangelsisdóm fyrir að hafa banað Guðmundi Einarssyni. Ögmundur var spurður út í málið í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun og þar sagðist hann ætla að ákveða um framhaldið í þessari viku. 3. október 2011 09:33 Ráðherra vill ekkert segja um mögulega endurupptöku Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, vill ekki svara því til hvort hann hyggist beita sér fyrir því að Guðmundar og Geirfinnsmálin verði rannsökuð að nýju. Einn sakborninganna, Sævar Cieselski, þurfti að þola harðræði og pyntingar þegar honum var haldið í einangrunarvist. Sævar lést í vikunni en hann barðist alla tíð fyrir réttlæti í málinu. 17. júlí 2011 12:21 Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segir Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða og hefur niðurstaða starfshópsins sem vann að málinu hafa vakið athygli fræðasamfélags á alþjóðavettvangi. 4. maí 2013 14:50 BBC fjallar um Guðmundar og Geirfinnsmálið Á vef BBC má sjá ítarlega gagnvirka grein um Guðmundar og Geirfinnsmálið, sem byggð er á vinnu heimildarþáttargerðamanna hér á landi. 15. maí 2014 09:55 Endurupptaka gamalla dómsmála ekki lengur í höndum Hæstaréttar Ákvörðun um endurupptöku máls sem dæmt hefur verið í Hæstarétti verður framvegis í höndum þriggja manna nefndar í stað dómara Hæstaréttar samkvæmt lagabreytingu sem nýlega var samþykkt. Fimm mál hafa verið samþykkt til endurupptöku af 65 málum frá aldamótum. 17. mars 2013 19:02 Erla Bolladóttir vill óháða rannsóknarnefnd Erla Bolladóttir, einn sakborninga í Guðmundar og Geirfinnsmálinu, vill að óháð rannsóknarnefnd rannsaki málið. Fyrr verði réttlætinu ekki fullnægt. 18. júlí 2011 19:45 Áfangaskýrslu um Guðmundar- og Geirfinnsmálið frestað Starfshópi um Guðmundar- og Geirfinnsmál, sem innanríkisráðherra skipaði í október á síðasta ári, hefur verið veittur frestur til að skila áfangaskýrslu samkvæmt tilkynningu sem finna má á vef innanríkisráðuneytisins. Gert var ráð fyrir að hún lægi fyrir nú í aprílmánuði. 13. apríl 2012 11:51 Geirfinnsmálið lýkst upp í dag Starfshópur innanríkisráðherra um Guðmundar- og Geirfinnsmálið hefur skilað skýrslu sinni til ráðherra. Hún verður kynnt á blaðamannafundi í ráðuneytinu í dag klukkan 14.00. 25. mars 2013 06:00 Vill aðstoða verði Geirfinnsmálið tekið upp Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segist reiðubúinn að aðstoða við rannsókn á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu verði það tekið upp aftur, þrátt fyrir að hann hafi starfað hjá rannsóknarlögreglunni á sama tíma og málið var í rannsókn. Mikilvægt sé að almenn sátt ríki um hans störf. 4. október 2011 11:30 Falskar játningar algengari en áður var talið Falskar játningar eru mun algengari en lengi var talið, segir í skýrslu nefndar um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Í skýrslunni segir jafnramt að síðastliðin 30 ár hafi margar rannsóknir farið fram á tengslum við falskar játningar. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag komst nefndin að þeirri niðurstöðu að framburður sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmáli, bæði hjá lögreglu og fyrir dómi, hafi annað hvort verið beinlínis falskir eða óáreiðanlegir. 25. mars 2013 14:42 Yfir 80% vilja taka málið upp aftur Langflestir landsmenn eru þeirrar skoðunnar að taka eigi Guðmundar- og Geirfinnsmál upp að nýju fyrir íslenskum dómstólum. Þetta sýnir ný könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Sonur Sævars Ciecelskis segir niðurstöðuna bera vott um að sleggjudómar síðustu ára séu á undanhaldi. 6. apríl 2013 18:30 Ríkt tilefni til að rannsaka Guðmundar- og Geirfinnsmálið að nýju Dagbækur sakbornings í Guðmundar og Geirfinnsmálinu eru komnar fram en þær hafa aldrei verið birtar opinberlega fyrr en nú. Hann sat inni í tvö ár í gæsluvarðhaldi í Síðumúlafangelsinu en hélt ítrekað fram sakleysi sínu í dagbókarskrifum. Hann játaði sök í málinu og var dæmdur í þrettán ára fangelsi. Einn fremsti réttarsálfræðingur í heimi Gísli Guðjónsson segir ríkt tilefni til að hefja rannsókn að nýju, í ljósi dagbókanna. Innanríkisráðherra tekur ákvörðun í vikunni um hvort málið verði tekið upp aftur. 3. október 2011 22:23 Aldrei sannað að Guðmundur og Geirfinnur hafi verið myrtir Aldrei hefur verið sannað með óyggjandi hætti að nein glæpaverk hafi verið unnið við hvarf Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar, sagði Jón Steinar Gunnlaugsson þáverandi lögmaður og síðar hæstaréttardómari í grein í Morgunblaðinu. Greinina ritaði Jón Steinar í ágúst 1997, fáeinum dögum eftir að Hæstiréttur hafnaði beiðni um endurupptöku málsins. 27. mars 2013 15:07 Telur dómstóla vanhæfa í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu Dómstólar eru vanhæfir til að fjalla aftur um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Óháð rannsókarnefnd þurfi að rannsaka málið í heild sinni. Þetta segir blaðamaður sem rannsakaði Guðmundar- og Geirfinnsmálið og kallar það samvisku þjóðarinnar. 19. júlí 2011 19:45 Krafa um endurupptöku - Hæstiréttur einn hefur valdið Einungis Hæstiréttur hefur vald til þess að endurupptaka dómsmál. Innanríkisráðherra getur því ekki skipað fyrir um að mál séu endurupptekin, en hann getur þó sent réttinum beiðni þar um. 19. júlí 2011 08:00 Ný dagbók komin í dagsljósið - mikilvæg viðbót við rannsóknina Dagbók Guðjóns Skarphéðinssonar sakbornings í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, frá því hann sat í eins árs gæsluvarðhaldi árin 1976-77 er nýlega komin í hendur starfshóps á vegum innanríkisráðuneytisins sem rannsakar nú málið. Formaður hópsins segir dagbókina veigamikið gagn og viðbót fyrir rannsóknina. 13. apríl 2012 19:30 Börn Sævars Ciesielski afhenda ráðherra gögn Börn Sævar Ciesielski, sem var dæmdur fyrir að hafa orðið Guðmundi og Geirfinni að bana, ætla að afhenda Ögmundi Jónassyni, innanríkisráðherra, mikið magn málsskjala og gagna sem tengjast málinu, og voru í vörslu Sævars þegar hann lést. Þau munu afhenda ráðherranum skjölin klukkan eitt í dag 14. nóvember 2011 09:26 Veigamikil rök fyrir endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmála Framburðir sakborninga í svokölluðum Guðmundar- og Geirfinnsmálum voru ýmist falskir eða óáreiðanlegir. Þess vegna standa veigamikil rök til þess að málið verði tekið upp aftur. Þetta er niðurstaða sérfræðingahóps sem hafði það hlutverk að fara yfir gögn í málinu. Hópurinn skilaði skýrslu til Ögmundar Jónassonar í dag. 25. mars 2013 14:18 Ný gögn í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu kalla á rannsókn Einn sakborninganna í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu lýsti ítrekað yfir sakleysi sínu í dagbókarfærslum sem hann ritaði á meðan hann sat í einangrun í Síðumúlafangelsinu í tvö ár, 24 ára að aldri. Upplýsingarnar úr dagbókunum hafa aldrei birst opinberlega. Gísli Guðjónsson einn fremsti réttarsálfræðingur í heimi segir nauðsynlegt að rannsaka málið að nýju í ljósi dagbókanna með tilliti til falskra játninga. 2. október 2011 18:57 Rannsóknina þarf að rannsaka Skuggi Guðmundar- og Geirfinnsmálsins hefur legið yfir í nærfellt fjóra áratugi. Þótt nærvera þess hafi ekki alltaf verið jafnsterk er þetta mál sem ekki hefur gleymst og ekki getur gleymst vegna þeirrar furðulegu og ömurlegu atburðarásar sem átti sér stað frá því að mönnum datt í hug að tengja saman tvö mannshvörf og búa til úr þeim eitt reyfarakennt glæpamál þar sem nokkur ungmenni sem að sönnu áttu sitt líf á jaðri samfélagsins voru gerð að aðalpersónum. 19. júlí 2011 11:00 „Ég hefði ekki komið fram með þessar bækur ef hann væri enn á lífi“ Dóttir Tryggva Rúnars Leifssonar, sakbornings í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, segir sláandi að hafa lesið um hversu einmana faðir hennar var í gæsluvarðhaldinu. Í tvö ár hafi hann staðið einn í baráttunni við lögregluyfirvöld og fangaverði rúmlega tvítugur að aldri. Tilviljun ein hafi ráðið því að dagbækur hans komi fram nú. 4. október 2011 20:20 Geirfinnsmálið hefði getað eyðilagt ferilinn Bubbi Morthens talaði opinskátt um Guðmundar- og Geirfinnsmálin í tónleikaferð árið 1983 en fékk slæm viðbrögð. Hann hefur nú samið lag um málin. 8. apríl 2013 16:00 Óreiðukennt uppgjör við Geirfinnsmálið Hvörf er hörð ádeila á íslenskt réttarkerfi og glæpsamlega meðferð yfirvalda í einu stærsta sakamáli íslensku þjóðarinnar sem líður fyrir óreiðukennda framsetningu. 6. maí 2013 11:30 Gögn um Guðmundar- og Geirfinnsmálið fundust í sumar Gögn um Guðmundar- og Geirfinnsmálið fundust á Þjóðskjalasafni í júlí síðastliðnum. Gögnin tengjast rannsókn málsins og eru meðal annars frá lögreglu og úr sakadómi, segir Arndís Soffía Sigurðardóttir, formaður starfshóps sem innanríkisráðherra fól að skoða málið. 27. september 2012 13:49 Trúir ekki að málið hafi gerst eins og því er lýst í dómnum "Þessi atburðir gerðust ekki með þeim hætti sem lýst er í dómnum,“ segir Ragnar Aðalsteinsson, sem reyndi að fá mál Sævars Cisielski endurupptekið fyrir fimmtán árum síðan. Hæstiréttur hafnaði endurupptökunni hinsvegar. 4. október 2011 11:28 Kannar hug hinna dæmdu til endurupptöku Ríkissaksóknari spyr þá sem hlutu dóm í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu um afstöðu þeirra til endurupptöku málsins. Bara einn hefur svarað en ekki afdráttarlaust. "Breytir svo sem engu um það hvað ég mundi gera,“ segir Ríkissaksóknari. 30. júlí 2013 07:00 Mest lesið „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Ákærður fyrir að drepa móður sína Innlent Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Erlent Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Innlent Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Innlent Fleiri fréttir Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Sjá meira
Guðmundar- og Geirfinnsmálið - Öll umfjöllunin á einum stað Samantekt af ítarlegri umfjöllun fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar, Vísis og Íslands í dag um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Ný gögn eru komin fram sem vakið hafa mikil viðbrögð í samfélaginu en það eru dagbækur Tryggva Rúnars Leifssonar sakbornings í málinu. 5. október 2011 17:15
Ákveður í vikunni hvort Guðmundar- og Geirfinnsmál verði tekin upp Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segist ætla að ákveða hvort Guðmundar- og Geirfinnsmálin svokölluðu verði tekin til rannsóknar að nýju, fyrir vikulok. Málin hafa aftur komist í hámæli eftir umfjöllun fréttastofu Stöðvar 2 og Íslands í dag í gær þar sem greint var frá dagbókarfærslum Tryggva Rúnars Leifssonar sem var einn sakborninga í málinu og hlaut að lokum 13 ára fangelsisdóm fyrir að hafa banað Guðmundi Einarssyni. Ögmundur var spurður út í málið í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun og þar sagðist hann ætla að ákveða um framhaldið í þessari viku. 3. október 2011 09:33
Ráðherra vill ekkert segja um mögulega endurupptöku Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, vill ekki svara því til hvort hann hyggist beita sér fyrir því að Guðmundar og Geirfinnsmálin verði rannsökuð að nýju. Einn sakborninganna, Sævar Cieselski, þurfti að þola harðræði og pyntingar þegar honum var haldið í einangrunarvist. Sævar lést í vikunni en hann barðist alla tíð fyrir réttlæti í málinu. 17. júlí 2011 12:21
Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segir Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða og hefur niðurstaða starfshópsins sem vann að málinu hafa vakið athygli fræðasamfélags á alþjóðavettvangi. 4. maí 2013 14:50
BBC fjallar um Guðmundar og Geirfinnsmálið Á vef BBC má sjá ítarlega gagnvirka grein um Guðmundar og Geirfinnsmálið, sem byggð er á vinnu heimildarþáttargerðamanna hér á landi. 15. maí 2014 09:55
Endurupptaka gamalla dómsmála ekki lengur í höndum Hæstaréttar Ákvörðun um endurupptöku máls sem dæmt hefur verið í Hæstarétti verður framvegis í höndum þriggja manna nefndar í stað dómara Hæstaréttar samkvæmt lagabreytingu sem nýlega var samþykkt. Fimm mál hafa verið samþykkt til endurupptöku af 65 málum frá aldamótum. 17. mars 2013 19:02
Erla Bolladóttir vill óháða rannsóknarnefnd Erla Bolladóttir, einn sakborninga í Guðmundar og Geirfinnsmálinu, vill að óháð rannsóknarnefnd rannsaki málið. Fyrr verði réttlætinu ekki fullnægt. 18. júlí 2011 19:45
Áfangaskýrslu um Guðmundar- og Geirfinnsmálið frestað Starfshópi um Guðmundar- og Geirfinnsmál, sem innanríkisráðherra skipaði í október á síðasta ári, hefur verið veittur frestur til að skila áfangaskýrslu samkvæmt tilkynningu sem finna má á vef innanríkisráðuneytisins. Gert var ráð fyrir að hún lægi fyrir nú í aprílmánuði. 13. apríl 2012 11:51
Geirfinnsmálið lýkst upp í dag Starfshópur innanríkisráðherra um Guðmundar- og Geirfinnsmálið hefur skilað skýrslu sinni til ráðherra. Hún verður kynnt á blaðamannafundi í ráðuneytinu í dag klukkan 14.00. 25. mars 2013 06:00
Vill aðstoða verði Geirfinnsmálið tekið upp Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segist reiðubúinn að aðstoða við rannsókn á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu verði það tekið upp aftur, þrátt fyrir að hann hafi starfað hjá rannsóknarlögreglunni á sama tíma og málið var í rannsókn. Mikilvægt sé að almenn sátt ríki um hans störf. 4. október 2011 11:30
Falskar játningar algengari en áður var talið Falskar játningar eru mun algengari en lengi var talið, segir í skýrslu nefndar um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Í skýrslunni segir jafnramt að síðastliðin 30 ár hafi margar rannsóknir farið fram á tengslum við falskar játningar. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag komst nefndin að þeirri niðurstöðu að framburður sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmáli, bæði hjá lögreglu og fyrir dómi, hafi annað hvort verið beinlínis falskir eða óáreiðanlegir. 25. mars 2013 14:42
Yfir 80% vilja taka málið upp aftur Langflestir landsmenn eru þeirrar skoðunnar að taka eigi Guðmundar- og Geirfinnsmál upp að nýju fyrir íslenskum dómstólum. Þetta sýnir ný könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Sonur Sævars Ciecelskis segir niðurstöðuna bera vott um að sleggjudómar síðustu ára séu á undanhaldi. 6. apríl 2013 18:30
Ríkt tilefni til að rannsaka Guðmundar- og Geirfinnsmálið að nýju Dagbækur sakbornings í Guðmundar og Geirfinnsmálinu eru komnar fram en þær hafa aldrei verið birtar opinberlega fyrr en nú. Hann sat inni í tvö ár í gæsluvarðhaldi í Síðumúlafangelsinu en hélt ítrekað fram sakleysi sínu í dagbókarskrifum. Hann játaði sök í málinu og var dæmdur í þrettán ára fangelsi. Einn fremsti réttarsálfræðingur í heimi Gísli Guðjónsson segir ríkt tilefni til að hefja rannsókn að nýju, í ljósi dagbókanna. Innanríkisráðherra tekur ákvörðun í vikunni um hvort málið verði tekið upp aftur. 3. október 2011 22:23
Aldrei sannað að Guðmundur og Geirfinnur hafi verið myrtir Aldrei hefur verið sannað með óyggjandi hætti að nein glæpaverk hafi verið unnið við hvarf Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar, sagði Jón Steinar Gunnlaugsson þáverandi lögmaður og síðar hæstaréttardómari í grein í Morgunblaðinu. Greinina ritaði Jón Steinar í ágúst 1997, fáeinum dögum eftir að Hæstiréttur hafnaði beiðni um endurupptöku málsins. 27. mars 2013 15:07
Telur dómstóla vanhæfa í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu Dómstólar eru vanhæfir til að fjalla aftur um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Óháð rannsókarnefnd þurfi að rannsaka málið í heild sinni. Þetta segir blaðamaður sem rannsakaði Guðmundar- og Geirfinnsmálið og kallar það samvisku þjóðarinnar. 19. júlí 2011 19:45
Krafa um endurupptöku - Hæstiréttur einn hefur valdið Einungis Hæstiréttur hefur vald til þess að endurupptaka dómsmál. Innanríkisráðherra getur því ekki skipað fyrir um að mál séu endurupptekin, en hann getur þó sent réttinum beiðni þar um. 19. júlí 2011 08:00
Ný dagbók komin í dagsljósið - mikilvæg viðbót við rannsóknina Dagbók Guðjóns Skarphéðinssonar sakbornings í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, frá því hann sat í eins árs gæsluvarðhaldi árin 1976-77 er nýlega komin í hendur starfshóps á vegum innanríkisráðuneytisins sem rannsakar nú málið. Formaður hópsins segir dagbókina veigamikið gagn og viðbót fyrir rannsóknina. 13. apríl 2012 19:30
Börn Sævars Ciesielski afhenda ráðherra gögn Börn Sævar Ciesielski, sem var dæmdur fyrir að hafa orðið Guðmundi og Geirfinni að bana, ætla að afhenda Ögmundi Jónassyni, innanríkisráðherra, mikið magn málsskjala og gagna sem tengjast málinu, og voru í vörslu Sævars þegar hann lést. Þau munu afhenda ráðherranum skjölin klukkan eitt í dag 14. nóvember 2011 09:26
Veigamikil rök fyrir endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmála Framburðir sakborninga í svokölluðum Guðmundar- og Geirfinnsmálum voru ýmist falskir eða óáreiðanlegir. Þess vegna standa veigamikil rök til þess að málið verði tekið upp aftur. Þetta er niðurstaða sérfræðingahóps sem hafði það hlutverk að fara yfir gögn í málinu. Hópurinn skilaði skýrslu til Ögmundar Jónassonar í dag. 25. mars 2013 14:18
Ný gögn í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu kalla á rannsókn Einn sakborninganna í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu lýsti ítrekað yfir sakleysi sínu í dagbókarfærslum sem hann ritaði á meðan hann sat í einangrun í Síðumúlafangelsinu í tvö ár, 24 ára að aldri. Upplýsingarnar úr dagbókunum hafa aldrei birst opinberlega. Gísli Guðjónsson einn fremsti réttarsálfræðingur í heimi segir nauðsynlegt að rannsaka málið að nýju í ljósi dagbókanna með tilliti til falskra játninga. 2. október 2011 18:57
Rannsóknina þarf að rannsaka Skuggi Guðmundar- og Geirfinnsmálsins hefur legið yfir í nærfellt fjóra áratugi. Þótt nærvera þess hafi ekki alltaf verið jafnsterk er þetta mál sem ekki hefur gleymst og ekki getur gleymst vegna þeirrar furðulegu og ömurlegu atburðarásar sem átti sér stað frá því að mönnum datt í hug að tengja saman tvö mannshvörf og búa til úr þeim eitt reyfarakennt glæpamál þar sem nokkur ungmenni sem að sönnu áttu sitt líf á jaðri samfélagsins voru gerð að aðalpersónum. 19. júlí 2011 11:00
„Ég hefði ekki komið fram með þessar bækur ef hann væri enn á lífi“ Dóttir Tryggva Rúnars Leifssonar, sakbornings í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, segir sláandi að hafa lesið um hversu einmana faðir hennar var í gæsluvarðhaldinu. Í tvö ár hafi hann staðið einn í baráttunni við lögregluyfirvöld og fangaverði rúmlega tvítugur að aldri. Tilviljun ein hafi ráðið því að dagbækur hans komi fram nú. 4. október 2011 20:20
Geirfinnsmálið hefði getað eyðilagt ferilinn Bubbi Morthens talaði opinskátt um Guðmundar- og Geirfinnsmálin í tónleikaferð árið 1983 en fékk slæm viðbrögð. Hann hefur nú samið lag um málin. 8. apríl 2013 16:00
Óreiðukennt uppgjör við Geirfinnsmálið Hvörf er hörð ádeila á íslenskt réttarkerfi og glæpsamlega meðferð yfirvalda í einu stærsta sakamáli íslensku þjóðarinnar sem líður fyrir óreiðukennda framsetningu. 6. maí 2013 11:30
Gögn um Guðmundar- og Geirfinnsmálið fundust í sumar Gögn um Guðmundar- og Geirfinnsmálið fundust á Þjóðskjalasafni í júlí síðastliðnum. Gögnin tengjast rannsókn málsins og eru meðal annars frá lögreglu og úr sakadómi, segir Arndís Soffía Sigurðardóttir, formaður starfshóps sem innanríkisráðherra fól að skoða málið. 27. september 2012 13:49
Trúir ekki að málið hafi gerst eins og því er lýst í dómnum "Þessi atburðir gerðust ekki með þeim hætti sem lýst er í dómnum,“ segir Ragnar Aðalsteinsson, sem reyndi að fá mál Sævars Cisielski endurupptekið fyrir fimmtán árum síðan. Hæstiréttur hafnaði endurupptökunni hinsvegar. 4. október 2011 11:28
Kannar hug hinna dæmdu til endurupptöku Ríkissaksóknari spyr þá sem hlutu dóm í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu um afstöðu þeirra til endurupptöku málsins. Bara einn hefur svarað en ekki afdráttarlaust. "Breytir svo sem engu um það hvað ég mundi gera,“ segir Ríkissaksóknari. 30. júlí 2013 07:00