Pissaðu í glas! 16. júní 2014 09:30 Það er um að gera að velta helginni aðeins fyrir sér á mánudeginum og þá einna helst skemmtun nýliðinnar helgi. Ef þú varst ein/nn af þeim sem vermdir bólið með nýjum rekkjunaut og „gleymdir“ að nota smokkinn þá gætir þú verið með kynsjúkdóm.ALLIR kynsjúkdómar geta verið EINKENNALAUSIR. Hvort sem þú er gella eða gaur. Ekki bara einn kynsjúkdóm heldur nokkra, allt eftir því hvað bólfélagi þinn ákvað að færa þér. Það sem meira er, það er hægt að fá kynsjúkdóm í rassinn, hálsinn og á kynfærin. Því gætir þú verið með nokkra kynsjúkdóma í einu, á mismunandi stöðum! Svo ef þú notaðir ekki smokkinn í bólförum helgarinnar, kíktu í tjekk. Heilsa Lífið Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning
Það er um að gera að velta helginni aðeins fyrir sér á mánudeginum og þá einna helst skemmtun nýliðinnar helgi. Ef þú varst ein/nn af þeim sem vermdir bólið með nýjum rekkjunaut og „gleymdir“ að nota smokkinn þá gætir þú verið með kynsjúkdóm.ALLIR kynsjúkdómar geta verið EINKENNALAUSIR. Hvort sem þú er gella eða gaur. Ekki bara einn kynsjúkdóm heldur nokkra, allt eftir því hvað bólfélagi þinn ákvað að færa þér. Það sem meira er, það er hægt að fá kynsjúkdóm í rassinn, hálsinn og á kynfærin. Því gætir þú verið með nokkra kynsjúkdóma í einu, á mismunandi stöðum! Svo ef þú notaðir ekki smokkinn í bólförum helgarinnar, kíktu í tjekk.
Heilsa Lífið Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning