Jóhann Björn stórbætti eigið met Kristinn Páll Teitsson skrifar 12. júní 2014 08:00 Aníta Hinriksdóttir. Vísir/Daníel Jóhann Björn Sigurbjörnsson stórbætti eigið met í 100 metra hlaupi karla á 72. Vormóti ÍR sem haldið var í gærkvöldi en hann kom í mark á 10,71 sekúndum. Besti tími Jóhanns Björns fyrir gærkvöldið var 10,99 sem hann náði á Vormóti HSK þann 17. maí síðastliðinn. Tími Jóhanns í gærkvöldi er 7. besti tíminn frá upphafi í 100 metra hlaupi hér á landi og sá besti frá árinu 2000. Með því bætti hann piltamet Jóns Arnars Magnússonar sem hann setti í Krefeld og hafði staðið allt frá árinu 1988. Kolbeinn Höður Gunnarsson, UFA kom annar í mark á 10,83 sek.Aníta Hinriksdóttir úr ÍR var öruggur sigurvegari í 800 metra hlaupi kvenna en hún kom í mark á rétt rúmlega tveimur mínútum. Fór Aníta fyrri hringinn á mínútu en þann seinni á rúmlega mínútu.Hlynur Andrésson úr ÍR sigraði í 3000m minningarhlaupi um Jón Kaldal, einn fyrsta afreksmann okkar Íslendinga. Hlynur kom í mark á 8:44;66, rúmlega hálfri mínútu á undan Guðna Páli Pálssyni sem kom næstur á eftir honum. Heilt yfir var mikið var um bætingar á mótinu og var frálsíþróttafólkið sýnilega í fínu formi fyrir Evrópukeppni landsliða eftir 10 daga. Það voru þó nokkrir íþróttamenn sem ákváðu að hvíla eftir fjölþrautarkeppnina sem fór fram um síðustu helgi. Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Jóhann Björn Sigurbjörnsson stórbætti eigið met í 100 metra hlaupi karla á 72. Vormóti ÍR sem haldið var í gærkvöldi en hann kom í mark á 10,71 sekúndum. Besti tími Jóhanns Björns fyrir gærkvöldið var 10,99 sem hann náði á Vormóti HSK þann 17. maí síðastliðinn. Tími Jóhanns í gærkvöldi er 7. besti tíminn frá upphafi í 100 metra hlaupi hér á landi og sá besti frá árinu 2000. Með því bætti hann piltamet Jóns Arnars Magnússonar sem hann setti í Krefeld og hafði staðið allt frá árinu 1988. Kolbeinn Höður Gunnarsson, UFA kom annar í mark á 10,83 sek.Aníta Hinriksdóttir úr ÍR var öruggur sigurvegari í 800 metra hlaupi kvenna en hún kom í mark á rétt rúmlega tveimur mínútum. Fór Aníta fyrri hringinn á mínútu en þann seinni á rúmlega mínútu.Hlynur Andrésson úr ÍR sigraði í 3000m minningarhlaupi um Jón Kaldal, einn fyrsta afreksmann okkar Íslendinga. Hlynur kom í mark á 8:44;66, rúmlega hálfri mínútu á undan Guðna Páli Pálssyni sem kom næstur á eftir honum. Heilt yfir var mikið var um bætingar á mótinu og var frálsíþróttafólkið sýnilega í fínu formi fyrir Evrópukeppni landsliða eftir 10 daga. Það voru þó nokkrir íþróttamenn sem ákváðu að hvíla eftir fjölþrautarkeppnina sem fór fram um síðustu helgi.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira