Lögmaður segir ráðuneytið vanhæft í máli Tony Omos Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 24. júní 2014 14:38 Lögmaður Omos, t.v., kveður réttindi hans hafa verið brotin við meðferð málsins. Hanna Birna, t.h. tekur enga ábyrgð á lekanum. Lögmaður Tony Omos, Stefán Karl Kristjánsson, sagði við fyrirtöku máls hans í dag fyrir héraðsdómi að innanríkisráðuneytið væri nú vanhæft til að fjalla um mál Omos. En Omos stefndi ríkinu eftir að honum var synjað um hæli hér á landi. Telur lögmaður hans einnig að hann hafi verið beittur ranglæti af hálfu ráðuneytisins við úrlausn og meðferð málsins eins og fram hefur komið hér á Vísi. Nú hefur grundvöllur málsins skiljanlega breyst lítillega eftir að fram er komið að lögregla telur rökstuddur grunur væri fyrir því að ónefndir starfsmenn innanríkisráðuneytisins hefðu lekið minnisblaði um mál hælisleitandans til fjölmiðla. Ekki var hægt að lýsa gagnaöflun í málinu lokinni en það var tilgangur fyrirtöku þess í dag. Sagðist Stefán Karl ekki hafa fengið það staðfest frá ríkissaksóknara hvort starfsmenn ráðuneytisins, og þá hverjir, hefðu réttarstöðu grunaðra í lekamálinu. Geti hann ekki haldið áfram með málið vegna þessa. Hann verði að bíða eftir niðurstöðum úr rannsókn lögreglu. Ekki liggi einu sinni fyrir hvort að sá sem skrifaði undir úrskurð þess efnis að vísa ætti Tony Omos úr landi sé einn af þeim sem liggja undir grun fyrir lekann sem telst brot í opinberu starfi. Innanríkisráðherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir, hefur neitað að bera ábyrgð á lekanum og sagði til dæmis á Alþingi þann 16. desember: „Við getum ekki fundið því stað, forsvarsmenn og stjórnendur ráðuneytisins, að þessi gögn hafi farið út úr ráðuneytinu.“ Lekamálið Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Sjá meira
Lögmaður Tony Omos, Stefán Karl Kristjánsson, sagði við fyrirtöku máls hans í dag fyrir héraðsdómi að innanríkisráðuneytið væri nú vanhæft til að fjalla um mál Omos. En Omos stefndi ríkinu eftir að honum var synjað um hæli hér á landi. Telur lögmaður hans einnig að hann hafi verið beittur ranglæti af hálfu ráðuneytisins við úrlausn og meðferð málsins eins og fram hefur komið hér á Vísi. Nú hefur grundvöllur málsins skiljanlega breyst lítillega eftir að fram er komið að lögregla telur rökstuddur grunur væri fyrir því að ónefndir starfsmenn innanríkisráðuneytisins hefðu lekið minnisblaði um mál hælisleitandans til fjölmiðla. Ekki var hægt að lýsa gagnaöflun í málinu lokinni en það var tilgangur fyrirtöku þess í dag. Sagðist Stefán Karl ekki hafa fengið það staðfest frá ríkissaksóknara hvort starfsmenn ráðuneytisins, og þá hverjir, hefðu réttarstöðu grunaðra í lekamálinu. Geti hann ekki haldið áfram með málið vegna þessa. Hann verði að bíða eftir niðurstöðum úr rannsókn lögreglu. Ekki liggi einu sinni fyrir hvort að sá sem skrifaði undir úrskurð þess efnis að vísa ætti Tony Omos úr landi sé einn af þeim sem liggja undir grun fyrir lekann sem telst brot í opinberu starfi. Innanríkisráðherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir, hefur neitað að bera ábyrgð á lekanum og sagði til dæmis á Alþingi þann 16. desember: „Við getum ekki fundið því stað, forsvarsmenn og stjórnendur ráðuneytisins, að þessi gögn hafi farið út úr ráðuneytinu.“
Lekamálið Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Sjá meira