Eitt Íslandsmet féll í hitanum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 21. júní 2014 16:30 Frá æfingu í gær mynd/gunnlaugur júlíusson Íslenska boðhlaupssveitin í 4x100 metra hlaupi karla bætti 18 ára gamalt Íslandsmet í Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Georgíu í dag. Sveitin hljóp á 40,84 sekúndum. Gríðarlegur hiti er í Georgíu. Yfir 30 stig og heiðskírt. Það var því ekki búist við því að mörg met myndu falla en Kolbeinn Höður Gunnarsson, Jóhann Björn Sigurbjörnsson, Ari Bragi Kárason og Juan Ramon Borges Bosque gerðu sér lítið fyrir slógu gamla metið í 4x100 metra boðhlaupinu frá 1996 sem var 41,19. Nýja metið dugði sveitinni í annað sætið í greininni en tveir íslenskir keppendur unnu keppni sína. Kristinn Torfason vann langstökkið þegar hann flaug 7,62 metra og Hafdís Sigurðardóttir vann 400 metra hlaup kvenna á 55,07 sekúndum. Staðan eftir fyrri keppnisdag liggur ekki fyrir og enn eru ekki komin staðfest úrslit í öllum greinum þar sem úrslitaþjónusta staðhaldara í Tiblisi í Georgíu er ekki boðleg fyrir mót af þessu tagi. Frjálsar íþróttir Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Íslenska boðhlaupssveitin í 4x100 metra hlaupi karla bætti 18 ára gamalt Íslandsmet í Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Georgíu í dag. Sveitin hljóp á 40,84 sekúndum. Gríðarlegur hiti er í Georgíu. Yfir 30 stig og heiðskírt. Það var því ekki búist við því að mörg met myndu falla en Kolbeinn Höður Gunnarsson, Jóhann Björn Sigurbjörnsson, Ari Bragi Kárason og Juan Ramon Borges Bosque gerðu sér lítið fyrir slógu gamla metið í 4x100 metra boðhlaupinu frá 1996 sem var 41,19. Nýja metið dugði sveitinni í annað sætið í greininni en tveir íslenskir keppendur unnu keppni sína. Kristinn Torfason vann langstökkið þegar hann flaug 7,62 metra og Hafdís Sigurðardóttir vann 400 metra hlaup kvenna á 55,07 sekúndum. Staðan eftir fyrri keppnisdag liggur ekki fyrir og enn eru ekki komin staðfest úrslit í öllum greinum þar sem úrslitaþjónusta staðhaldara í Tiblisi í Georgíu er ekki boðleg fyrir mót af þessu tagi.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira