Viðar Örn verður ekki seldur nema fyrir brjálaða upphæð Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. júlí 2014 10:45 Viðar Örn Kjartansson raðar inn mörkum í norsku úrvalsdeildinni. mymd/vålerenga Hollenska félagið Heereveen er talið vilja fá Viðar Örn Kjartansson, framherja Vålerenga í Noregi, til að fylla í skarð AlfreðsFinnbogasonar sem liðið seldi til Real Sociedad á Spáni á síðustu viku. Þetta er fullyrt á vef norska blaðsins Verdends Gang og er sagt að útsendarar hollenska félagsins hafi margsinnis komið að sjá Viðar Örn spila með Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. „Ég vil ekkert segja,“ var svar HansVonk, framkvæmdastjóra Heereveen, við SMS-skilaboðum sem blaðamaður VG sendi honum. Umboðsmaðurinn MortenWivestad var á bakvið sölu Viðars Arnar til Vålerenga líkt og sölu MortenThorsby frá Stabæk til Heerenveen. „Það hafa nokkur lið úr hollensku úrvalsdeildinni mætt til að sjá Viðar Örn. Ég get ekki sagt hvaða lið,“ segir hann við VG. Þó Heereveen hafi mikinn áhuga á að fá Viðar Örn í sínar raðir er alls óvíst hvort hann fái að fara, en Kjetil Rekdal, íþróttastjóri Vålerenga, segir liðið ekki á þeim buxunum að selja markaskorarann sinn. „Við erum ekki að hugsa um að selja hann. Ekki nema það komi kannski eitthvað brjálað tilboð komi,“ segir Rekdal. En hvað er brjáluð upphæð? „Ég nefni engar tölur,“ svarar hann. En ef einhver býður 20 milljónir norskra króna í Viðar? „Ég svara þessu ekki í sumar, en það er aldrei að vita,“ segir Kjetil Rekdal. Sjálfur segist Viðar Örn vera fullmeðvitaður um að Heerenveen sé búið að selja Alfreð Finnbogason en einbeiti sér að því að spila fyrir Vålerenga. Viðar Örn er markahæstur í norsku úrvalsdeildinni með þrettán mörk í fjórtán leikjum. Vålerenga er í fimmta sæti með 23 stig. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Hollenska félagið Heereveen er talið vilja fá Viðar Örn Kjartansson, framherja Vålerenga í Noregi, til að fylla í skarð AlfreðsFinnbogasonar sem liðið seldi til Real Sociedad á Spáni á síðustu viku. Þetta er fullyrt á vef norska blaðsins Verdends Gang og er sagt að útsendarar hollenska félagsins hafi margsinnis komið að sjá Viðar Örn spila með Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. „Ég vil ekkert segja,“ var svar HansVonk, framkvæmdastjóra Heereveen, við SMS-skilaboðum sem blaðamaður VG sendi honum. Umboðsmaðurinn MortenWivestad var á bakvið sölu Viðars Arnar til Vålerenga líkt og sölu MortenThorsby frá Stabæk til Heerenveen. „Það hafa nokkur lið úr hollensku úrvalsdeildinni mætt til að sjá Viðar Örn. Ég get ekki sagt hvaða lið,“ segir hann við VG. Þó Heereveen hafi mikinn áhuga á að fá Viðar Örn í sínar raðir er alls óvíst hvort hann fái að fara, en Kjetil Rekdal, íþróttastjóri Vålerenga, segir liðið ekki á þeim buxunum að selja markaskorarann sinn. „Við erum ekki að hugsa um að selja hann. Ekki nema það komi kannski eitthvað brjálað tilboð komi,“ segir Rekdal. En hvað er brjáluð upphæð? „Ég nefni engar tölur,“ svarar hann. En ef einhver býður 20 milljónir norskra króna í Viðar? „Ég svara þessu ekki í sumar, en það er aldrei að vita,“ segir Kjetil Rekdal. Sjálfur segist Viðar Örn vera fullmeðvitaður um að Heerenveen sé búið að selja Alfreð Finnbogason en einbeiti sér að því að spila fyrir Vålerenga. Viðar Örn er markahæstur í norsku úrvalsdeildinni með þrettán mörk í fjórtán leikjum. Vålerenga er í fimmta sæti með 23 stig.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira