Yfirburðirnir að taka enda? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. júlí 2014 10:45 Grigor Dimitrov eftir sigurinn á Andy Murray, til hægri, í vikunni. Vísir/Getty Undanúrslitin í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis fara fram í dag en sýnt verður beint frá þeim á Stöð 2 Sport. Novak Djokovic, næstefsti maður heimslistans, ríður á vaðið gegn Búlgaranum Grigor Dimitrov og hefst viðureign þeirra klukkan 12.00. Að henni lokinni hefst leikur Roger Federer, sjöföldum Wimbledon-meistara, gegn Milos Ranoic. Sjálfsagt reikna flestir með því að Djokovic og Federer vinni viðureigninar næsta auðveldlega enda hafa yfirburðir þeirra, ásamt þeim Rafael Nadal og Andy Murray, verið slíkir undanfarin ár. Þessir fjórir hafa unnið öll risamót frá Opna franska meistaramótinu árið 2005 nema tvö - samtals 35 af 37 mótum. Juan Martin del Potro vann Opna bandaríska mótið árið 2009 og Stanislas Wawrinka Opna ástralska fyrr á þessu ári. Það er allt og sumt. Hins vegar er margt sem bendir til þess að yfirburðir þessara fjögurra séu að taka enda hafa fleiri verið að blanda sér í baráttuna um titlana á risamótunum.Djokovic getur unnið sitt sjöunda risamót um helgina.Vísir/GettyUm tíma á miðvikudaginn leit út fyrir að enginn hinna fjögurra stóru kæmust í undanúrslitin á Wimbledon. Rafael Nadal hafði þá fallið úr leik gegn nítján ára ástrala, Nick Kyrgios, og Andy Murray, ríkjandi Wimbledon-meistari, tapaði fyrir Dimitrov. Þeir Djokovic (gegn Marin Cilic) og Federer (gegn Wawrinka) voru báðir undir í sínum viðureignum í fjórðungsúrslitum en unnu þó að lokum sigur. Á hátindi yfirburða þeirra fjögurra einokuðu þeir nánast undanúrslit stórmótanna en hægt og rólega hefur hallað undan fæti hjá þeim. Murray mun falla niður í tíunda sæti næst þegar heimslistinn verður gefinn út og Federer hefur unnið aðeins eitt risamót í síðustu sextán tilraunum (Wimbledon árið 2012). Nadal virtist aftur kominn á beinu brautina eftir meiðsli í upphafi síðasta árs en tap hans gegn Kyrgios kom tennisheiminum í opna skjöldu.Milos Raonic ætlar að ryðja Roger Federer úr vegi í dag.Vísir/GettyÁ meðan hefur ný og öflug kynslóð tennismanna komið upp og þykir af mörgum líkleg til að ryðja sér rúms innan skamms. Fulltrúar hennar á þessu móti eru þeir Dimitrov og Raonic og þeir hafa séð að það er ekki lengur óyfirstíganleg hindrun að leggja einhvern hinna stórra að velli á risamóti. „Þessir ungu strákar eru algjörlega óhræddir,“ sagði Jimmy Connors, áttfaldur risamótsmeistari, við BBC í vikunni. „Þeir blikka ekki augum og spila alltaf til sigurs.“ „Þeir minna mig á nokkra af þeim strákum sem ég ólst upp með - John McEnroe og Björn Borg. Pete Sampras kemur einnig upp í hugann.“ „Það kemur alltaf að því að við þurfum að víkja fyrir yngri mönnum. Þeir eldri eru nú að berjast fyrir sinni stöðu og þeir ungu hafa einsett sér að velta þeim af stalli. Þetta eru afar spennandi tímar.“ Tennis Tengdar fréttir Federer vann svissneska stríðið Roger Federer er kominn í undanúrslit á Wimbledon-mótinu í tennis eftir sigur á landa sínum Stan Wawrinka í átta manna úrslitum í dag. Hann veit ekki hver mótherji hans verður fyrr en seinna í kvöld. 2. júlí 2014 17:30 Murray ætlar sér að verja titilinn Síðari keppnisvikan á stærsta tennismóti ársins, Wimbledon-mótinu, hefst í dag. 30. júní 2014 08:15 Nítján ára Ástrali sló Nadal út á Wimbledon-mótinu Spánverjinn Rafael Nadal sem er efstur á heimslistanum í tennis er úr leik á Wimbledon-mótinu eftir tap á móti lítt þekktum Ástrala í kvöld. 1. júlí 2014 18:21 Murray úr leik á Wimbledon Meistarinn tapaði óvænt fyrir 23 ára Búlgara. 2. júlí 2014 14:42 Nadal-baninn ætlar sér á toppinn Nítján ára Ástrali vann Rafael Nadal í 16 manna úrslitum á Wimbledon í gær. 2. júlí 2014 09:00 Nadal-baninn úr leik á Wimbledon-mótinu - Raonic í undanúrslit Ástralinn Nick Kyrgios náði ekki að fylgja eftir sigrinum á Rafael Nadal, efsta manni heimslistans, því þessi 19 ára strákur tapað í kvöld fyrir Kanadamanninum Milos Raonic í átta manna úrslitum á Wimbledon-mótinu í tennis. 2. júlí 2014 19:05 Djokovic lenti undir en vann Novak Djokovic, efsti maður heimslistans, er kominn áfram í undanúrslit Wimbledon-mótsins. 2. júlí 2014 16:19 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Sjá meira
Undanúrslitin í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis fara fram í dag en sýnt verður beint frá þeim á Stöð 2 Sport. Novak Djokovic, næstefsti maður heimslistans, ríður á vaðið gegn Búlgaranum Grigor Dimitrov og hefst viðureign þeirra klukkan 12.00. Að henni lokinni hefst leikur Roger Federer, sjöföldum Wimbledon-meistara, gegn Milos Ranoic. Sjálfsagt reikna flestir með því að Djokovic og Federer vinni viðureigninar næsta auðveldlega enda hafa yfirburðir þeirra, ásamt þeim Rafael Nadal og Andy Murray, verið slíkir undanfarin ár. Þessir fjórir hafa unnið öll risamót frá Opna franska meistaramótinu árið 2005 nema tvö - samtals 35 af 37 mótum. Juan Martin del Potro vann Opna bandaríska mótið árið 2009 og Stanislas Wawrinka Opna ástralska fyrr á þessu ári. Það er allt og sumt. Hins vegar er margt sem bendir til þess að yfirburðir þessara fjögurra séu að taka enda hafa fleiri verið að blanda sér í baráttuna um titlana á risamótunum.Djokovic getur unnið sitt sjöunda risamót um helgina.Vísir/GettyUm tíma á miðvikudaginn leit út fyrir að enginn hinna fjögurra stóru kæmust í undanúrslitin á Wimbledon. Rafael Nadal hafði þá fallið úr leik gegn nítján ára ástrala, Nick Kyrgios, og Andy Murray, ríkjandi Wimbledon-meistari, tapaði fyrir Dimitrov. Þeir Djokovic (gegn Marin Cilic) og Federer (gegn Wawrinka) voru báðir undir í sínum viðureignum í fjórðungsúrslitum en unnu þó að lokum sigur. Á hátindi yfirburða þeirra fjögurra einokuðu þeir nánast undanúrslit stórmótanna en hægt og rólega hefur hallað undan fæti hjá þeim. Murray mun falla niður í tíunda sæti næst þegar heimslistinn verður gefinn út og Federer hefur unnið aðeins eitt risamót í síðustu sextán tilraunum (Wimbledon árið 2012). Nadal virtist aftur kominn á beinu brautina eftir meiðsli í upphafi síðasta árs en tap hans gegn Kyrgios kom tennisheiminum í opna skjöldu.Milos Raonic ætlar að ryðja Roger Federer úr vegi í dag.Vísir/GettyÁ meðan hefur ný og öflug kynslóð tennismanna komið upp og þykir af mörgum líkleg til að ryðja sér rúms innan skamms. Fulltrúar hennar á þessu móti eru þeir Dimitrov og Raonic og þeir hafa séð að það er ekki lengur óyfirstíganleg hindrun að leggja einhvern hinna stórra að velli á risamóti. „Þessir ungu strákar eru algjörlega óhræddir,“ sagði Jimmy Connors, áttfaldur risamótsmeistari, við BBC í vikunni. „Þeir blikka ekki augum og spila alltaf til sigurs.“ „Þeir minna mig á nokkra af þeim strákum sem ég ólst upp með - John McEnroe og Björn Borg. Pete Sampras kemur einnig upp í hugann.“ „Það kemur alltaf að því að við þurfum að víkja fyrir yngri mönnum. Þeir eldri eru nú að berjast fyrir sinni stöðu og þeir ungu hafa einsett sér að velta þeim af stalli. Þetta eru afar spennandi tímar.“
Tennis Tengdar fréttir Federer vann svissneska stríðið Roger Federer er kominn í undanúrslit á Wimbledon-mótinu í tennis eftir sigur á landa sínum Stan Wawrinka í átta manna úrslitum í dag. Hann veit ekki hver mótherji hans verður fyrr en seinna í kvöld. 2. júlí 2014 17:30 Murray ætlar sér að verja titilinn Síðari keppnisvikan á stærsta tennismóti ársins, Wimbledon-mótinu, hefst í dag. 30. júní 2014 08:15 Nítján ára Ástrali sló Nadal út á Wimbledon-mótinu Spánverjinn Rafael Nadal sem er efstur á heimslistanum í tennis er úr leik á Wimbledon-mótinu eftir tap á móti lítt þekktum Ástrala í kvöld. 1. júlí 2014 18:21 Murray úr leik á Wimbledon Meistarinn tapaði óvænt fyrir 23 ára Búlgara. 2. júlí 2014 14:42 Nadal-baninn ætlar sér á toppinn Nítján ára Ástrali vann Rafael Nadal í 16 manna úrslitum á Wimbledon í gær. 2. júlí 2014 09:00 Nadal-baninn úr leik á Wimbledon-mótinu - Raonic í undanúrslit Ástralinn Nick Kyrgios náði ekki að fylgja eftir sigrinum á Rafael Nadal, efsta manni heimslistans, því þessi 19 ára strákur tapað í kvöld fyrir Kanadamanninum Milos Raonic í átta manna úrslitum á Wimbledon-mótinu í tennis. 2. júlí 2014 19:05 Djokovic lenti undir en vann Novak Djokovic, efsti maður heimslistans, er kominn áfram í undanúrslit Wimbledon-mótsins. 2. júlí 2014 16:19 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Sjá meira
Federer vann svissneska stríðið Roger Federer er kominn í undanúrslit á Wimbledon-mótinu í tennis eftir sigur á landa sínum Stan Wawrinka í átta manna úrslitum í dag. Hann veit ekki hver mótherji hans verður fyrr en seinna í kvöld. 2. júlí 2014 17:30
Murray ætlar sér að verja titilinn Síðari keppnisvikan á stærsta tennismóti ársins, Wimbledon-mótinu, hefst í dag. 30. júní 2014 08:15
Nítján ára Ástrali sló Nadal út á Wimbledon-mótinu Spánverjinn Rafael Nadal sem er efstur á heimslistanum í tennis er úr leik á Wimbledon-mótinu eftir tap á móti lítt þekktum Ástrala í kvöld. 1. júlí 2014 18:21
Nadal-baninn ætlar sér á toppinn Nítján ára Ástrali vann Rafael Nadal í 16 manna úrslitum á Wimbledon í gær. 2. júlí 2014 09:00
Nadal-baninn úr leik á Wimbledon-mótinu - Raonic í undanúrslit Ástralinn Nick Kyrgios náði ekki að fylgja eftir sigrinum á Rafael Nadal, efsta manni heimslistans, því þessi 19 ára strákur tapað í kvöld fyrir Kanadamanninum Milos Raonic í átta manna úrslitum á Wimbledon-mótinu í tennis. 2. júlí 2014 19:05
Djokovic lenti undir en vann Novak Djokovic, efsti maður heimslistans, er kominn áfram í undanúrslit Wimbledon-mótsins. 2. júlí 2014 16:19