Murray úr leik á Wimbledon Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júlí 2014 14:42 Andy Murray er úr leik. Vísir/Getty Andy Murray, ríkjandi Wimbledon-meistari í tennis, féll í dag úr leik er hann tapaði fyrir Grigor Dimitrov í fjórðungsúrslitum. Dimitrov hafði betur í þremur settum, 6-1, 7-6 og 6-2 og komst þar með í undanúrslit stórmóts í fyrsta sinn á ferlinum. Hann er 23 ára gamall og í þrettánda sæti heimslistans. Murray batt enda á 77 ára bið Breta eftir breskum sigurvegara á Wimbledon í fyrra og hafði ekki tapað sautján viðureignum í röð á mótinu. Hann átti hins vegar ekki möguleika í dag og komst því ekki í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 2008. Þess má geta að Dimitrov er unnusti Mariu Sharapovu sem féll úr leik í fjórðu umferð einliðaleiks kvenna. Sharapova vann þó Opna franska meistaramótið í síðasta mánuði. Tennis Tengdar fréttir Murray ætlar sér að verja titilinn Síðari keppnisvikan á stærsta tennismóti ársins, Wimbledon-mótinu, hefst í dag. 30. júní 2014 08:15 Nítján ára Ástrali sló Nadal út á Wimbledon-mótinu Spánverjinn Rafael Nadal sem er efstur á heimslistanum í tennis er úr leik á Wimbledon-mótinu eftir tap á móti lítt þekktum Ástrala í kvöld. 1. júlí 2014 18:21 Sharapova enn ein stórstjarnan sem úr leik á Wimbledon-mótinu Maria Sharapova frá Rússlandi er úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis en hún féll út úr sextán manna úrslitunum í dag. Hún bætist þar með í hóp með fleiri stórstjörnum sem komust ekki langt á mótinu í ár. 1. júlí 2014 16:52 Nadal-baninn ætlar sér á toppinn Nítján ára Ástrali vann Rafael Nadal í 16 manna úrslitum á Wimbledon í gær. 2. júlí 2014 09:00 Nadal og Federer áfram | Williams úr leik Sjötta degi Wimbledon mótsins í tennis er lokið. 28. júní 2014 22:49 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Sjá meira
Andy Murray, ríkjandi Wimbledon-meistari í tennis, féll í dag úr leik er hann tapaði fyrir Grigor Dimitrov í fjórðungsúrslitum. Dimitrov hafði betur í þremur settum, 6-1, 7-6 og 6-2 og komst þar með í undanúrslit stórmóts í fyrsta sinn á ferlinum. Hann er 23 ára gamall og í þrettánda sæti heimslistans. Murray batt enda á 77 ára bið Breta eftir breskum sigurvegara á Wimbledon í fyrra og hafði ekki tapað sautján viðureignum í röð á mótinu. Hann átti hins vegar ekki möguleika í dag og komst því ekki í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 2008. Þess má geta að Dimitrov er unnusti Mariu Sharapovu sem féll úr leik í fjórðu umferð einliðaleiks kvenna. Sharapova vann þó Opna franska meistaramótið í síðasta mánuði.
Tennis Tengdar fréttir Murray ætlar sér að verja titilinn Síðari keppnisvikan á stærsta tennismóti ársins, Wimbledon-mótinu, hefst í dag. 30. júní 2014 08:15 Nítján ára Ástrali sló Nadal út á Wimbledon-mótinu Spánverjinn Rafael Nadal sem er efstur á heimslistanum í tennis er úr leik á Wimbledon-mótinu eftir tap á móti lítt þekktum Ástrala í kvöld. 1. júlí 2014 18:21 Sharapova enn ein stórstjarnan sem úr leik á Wimbledon-mótinu Maria Sharapova frá Rússlandi er úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis en hún féll út úr sextán manna úrslitunum í dag. Hún bætist þar með í hóp með fleiri stórstjörnum sem komust ekki langt á mótinu í ár. 1. júlí 2014 16:52 Nadal-baninn ætlar sér á toppinn Nítján ára Ástrali vann Rafael Nadal í 16 manna úrslitum á Wimbledon í gær. 2. júlí 2014 09:00 Nadal og Federer áfram | Williams úr leik Sjötta degi Wimbledon mótsins í tennis er lokið. 28. júní 2014 22:49 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Sjá meira
Murray ætlar sér að verja titilinn Síðari keppnisvikan á stærsta tennismóti ársins, Wimbledon-mótinu, hefst í dag. 30. júní 2014 08:15
Nítján ára Ástrali sló Nadal út á Wimbledon-mótinu Spánverjinn Rafael Nadal sem er efstur á heimslistanum í tennis er úr leik á Wimbledon-mótinu eftir tap á móti lítt þekktum Ástrala í kvöld. 1. júlí 2014 18:21
Sharapova enn ein stórstjarnan sem úr leik á Wimbledon-mótinu Maria Sharapova frá Rússlandi er úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis en hún féll út úr sextán manna úrslitunum í dag. Hún bætist þar með í hóp með fleiri stórstjörnum sem komust ekki langt á mótinu í ár. 1. júlí 2014 16:52
Nadal-baninn ætlar sér á toppinn Nítján ára Ástrali vann Rafael Nadal í 16 manna úrslitum á Wimbledon í gær. 2. júlí 2014 09:00
Nadal og Federer áfram | Williams úr leik Sjötta degi Wimbledon mótsins í tennis er lokið. 28. júní 2014 22:49