Ekki er allt vænt sem er grænt Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 1. júlí 2014 13:00 Ekki er allt vænt sem er grænt Það er mikilvægt að borða nóg af grænu grænmeti, eins og flestir vita. Margir fá sér græna djúsa til þess að innleiða grænmeti í mataræði sitt – en ekki er allt vænt sem er grænt. Oft getur leynst mikill falinn sykur í aðkeyptum grænum djúsum. Mælt er með því að takmarka ávexti og önnur sætindi í djúsnum, en þess í stað reyna að hafa meira af grænmeti í honum. Hér fylgir uppskrift af einum vel grænum: 1 bolli kókosvatn 1 bolli möndlumjólk 1 bolli spínat 1 bolli grænkál 1/2 lárpera 1/2 tsk spirulina duft 1/2 tsk chlorella duft 1/2 tsk maca duft 1/2 tsk kanill 1/4 tsk himalaya salt 1/2 lime kreist yfir 1/2 bolli ísmolar Blandið öllum hráefnunum saman í blandara á hæstu stillingu og njótið! Svo er auðvitað ekkert því til fyrirstöðu að fá sér einn ögn sætari á tyllidögum og blanda þá ávöxtum, berjum og hnetusmjöri saman við grænmetið. Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið
Það er mikilvægt að borða nóg af grænu grænmeti, eins og flestir vita. Margir fá sér græna djúsa til þess að innleiða grænmeti í mataræði sitt – en ekki er allt vænt sem er grænt. Oft getur leynst mikill falinn sykur í aðkeyptum grænum djúsum. Mælt er með því að takmarka ávexti og önnur sætindi í djúsnum, en þess í stað reyna að hafa meira af grænmeti í honum. Hér fylgir uppskrift af einum vel grænum: 1 bolli kókosvatn 1 bolli möndlumjólk 1 bolli spínat 1 bolli grænkál 1/2 lárpera 1/2 tsk spirulina duft 1/2 tsk chlorella duft 1/2 tsk maca duft 1/2 tsk kanill 1/4 tsk himalaya salt 1/2 lime kreist yfir 1/2 bolli ísmolar Blandið öllum hráefnunum saman í blandara á hæstu stillingu og njótið! Svo er auðvitað ekkert því til fyrirstöðu að fá sér einn ögn sætari á tyllidögum og blanda þá ávöxtum, berjum og hnetusmjöri saman við grænmetið.
Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið