Gunnar: Má ekki vanvirða andstæðinginn Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. júlí 2014 22:30 Ég hef aðeins litið á hvernig hann hreyfir sig og hvernig hann er í hringnum,“ sagði Gunnar Nelson, bardagakappi, í viðtali við Valtý Björn Valtýsson á dögunum fyrir bardaga sinn gegn Zak Cummings. „Hann er sterkur og mun væntanlega reyna að stjórna hvar bardaginn fer fram. Hann getur slegið þokkalega fast og er snöggur svo ég hugsa að þetta verði svipað og síðustu bardagar mínir. Ég mun reyna að láta hann ráðast á mig og reyna að þreyta hann,“ sagði Gunnar sem sagðist ætla að notfæra sér allt sem hann gæti. „Hann er ekkert svakalega lipur standandi finnst mér af því sem ég hef fylgst með honum en hann er alltaf hættulegur. Maður má aldrei vanvirða andstæðinginn en ég hugsa að ég hafi fleiri möguleika standandi en hann. Ég reyni að einblína frekar á hvað ég get gert frekar en að skoða andstæðinginn sem slíkan.“ Gunnar reynir að taka hlutina rólega á degi bardaga. „Við förum og röltum um og fáum okkur að borða. Maður spáir í öðrum hlutum og lætur ekkert á sig hafa. Þetta er bara eins og að eyða sunnudegi með vinum. Síðustu klukkustundirnar eyði ég með teyminu mínu en ég reyni að vera ekki að festa mig í neinni rútínu. Mér finnst betra að leyfa hlutunum að hafa sinn gang,“ MMA Tengdar fréttir Veðbankar reikna með öruggum sigri Gunnars Nelson Hægt er að leggja á UFC-bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings. 16. júlí 2014 15:00 Breytti lífi mínu að berjast við Gunnar Sam Elsdon starfar í dag sem skógarhöggsmaður í Asíu. Hann barðist við Gunnar Nelson árið 2010. 16. júlí 2014 09:27 Cummings: Gunnar er óhefðbundinn bardagamaður Zak Cummings, andstæðingur Gunnars Nelson, var í viðtali hjá MMAFréttum þar sem hann var spurður út í bardagann á laugardaginn. 16. júlí 2014 21:30 UFC Dublin: Áætlað að 350 milljónir manns horfi á laugardaginn Blaðamannafundur UFC fyrir bardagana hér í Dublin var að ljúka þar sem allt snérist um Conor McGregor. Írinn skemmtilegi mætir Diego Brandao í síðasta bardaga kvöldsins en Gunnar Nelson og Zak Cummings eru í næstsíðasta bardaga kvöldsins. 16. júlí 2014 18:45 Gunnar Nelson átti að deila rúmi með vini sínum Annasamur fjölmiðladagur framundan hjá Gunnari Nelson 16. júlí 2014 13:29 Upphitun fyrir bardaga Gunnars og Cummings | Myndband Eftir viku mætast þeir Gunnar Nelson og Bandaríkjamaðurinn Zak Cummings á UFC bardagakvöldi í O2 Arena í Dublin. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl. 19:00. 12. júlí 2014 20:45 Búrið með Bubba: Hitað upp fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld Sérfræðingar ræða allar hliðar bardaga Gunnars Nelson gegn Zak Cummings á Stöð 2 Sport 16. júlí 2014 19:00 Bakvið tjöldin fyrir síðasta bardaga Gunnars Gunnar Nelson berst sinn fjórða UFC bardaga á laugardaginn þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings. Vísir mun fylgja Gunnari vel eftir í aðdraganda bardagans líkt og síðast. 14. júlí 2014 23:00 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sjá meira
Ég hef aðeins litið á hvernig hann hreyfir sig og hvernig hann er í hringnum,“ sagði Gunnar Nelson, bardagakappi, í viðtali við Valtý Björn Valtýsson á dögunum fyrir bardaga sinn gegn Zak Cummings. „Hann er sterkur og mun væntanlega reyna að stjórna hvar bardaginn fer fram. Hann getur slegið þokkalega fast og er snöggur svo ég hugsa að þetta verði svipað og síðustu bardagar mínir. Ég mun reyna að láta hann ráðast á mig og reyna að þreyta hann,“ sagði Gunnar sem sagðist ætla að notfæra sér allt sem hann gæti. „Hann er ekkert svakalega lipur standandi finnst mér af því sem ég hef fylgst með honum en hann er alltaf hættulegur. Maður má aldrei vanvirða andstæðinginn en ég hugsa að ég hafi fleiri möguleika standandi en hann. Ég reyni að einblína frekar á hvað ég get gert frekar en að skoða andstæðinginn sem slíkan.“ Gunnar reynir að taka hlutina rólega á degi bardaga. „Við förum og röltum um og fáum okkur að borða. Maður spáir í öðrum hlutum og lætur ekkert á sig hafa. Þetta er bara eins og að eyða sunnudegi með vinum. Síðustu klukkustundirnar eyði ég með teyminu mínu en ég reyni að vera ekki að festa mig í neinni rútínu. Mér finnst betra að leyfa hlutunum að hafa sinn gang,“
MMA Tengdar fréttir Veðbankar reikna með öruggum sigri Gunnars Nelson Hægt er að leggja á UFC-bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings. 16. júlí 2014 15:00 Breytti lífi mínu að berjast við Gunnar Sam Elsdon starfar í dag sem skógarhöggsmaður í Asíu. Hann barðist við Gunnar Nelson árið 2010. 16. júlí 2014 09:27 Cummings: Gunnar er óhefðbundinn bardagamaður Zak Cummings, andstæðingur Gunnars Nelson, var í viðtali hjá MMAFréttum þar sem hann var spurður út í bardagann á laugardaginn. 16. júlí 2014 21:30 UFC Dublin: Áætlað að 350 milljónir manns horfi á laugardaginn Blaðamannafundur UFC fyrir bardagana hér í Dublin var að ljúka þar sem allt snérist um Conor McGregor. Írinn skemmtilegi mætir Diego Brandao í síðasta bardaga kvöldsins en Gunnar Nelson og Zak Cummings eru í næstsíðasta bardaga kvöldsins. 16. júlí 2014 18:45 Gunnar Nelson átti að deila rúmi með vini sínum Annasamur fjölmiðladagur framundan hjá Gunnari Nelson 16. júlí 2014 13:29 Upphitun fyrir bardaga Gunnars og Cummings | Myndband Eftir viku mætast þeir Gunnar Nelson og Bandaríkjamaðurinn Zak Cummings á UFC bardagakvöldi í O2 Arena í Dublin. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl. 19:00. 12. júlí 2014 20:45 Búrið með Bubba: Hitað upp fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld Sérfræðingar ræða allar hliðar bardaga Gunnars Nelson gegn Zak Cummings á Stöð 2 Sport 16. júlí 2014 19:00 Bakvið tjöldin fyrir síðasta bardaga Gunnars Gunnar Nelson berst sinn fjórða UFC bardaga á laugardaginn þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings. Vísir mun fylgja Gunnari vel eftir í aðdraganda bardagans líkt og síðast. 14. júlí 2014 23:00 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sjá meira
Veðbankar reikna með öruggum sigri Gunnars Nelson Hægt er að leggja á UFC-bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings. 16. júlí 2014 15:00
Breytti lífi mínu að berjast við Gunnar Sam Elsdon starfar í dag sem skógarhöggsmaður í Asíu. Hann barðist við Gunnar Nelson árið 2010. 16. júlí 2014 09:27
Cummings: Gunnar er óhefðbundinn bardagamaður Zak Cummings, andstæðingur Gunnars Nelson, var í viðtali hjá MMAFréttum þar sem hann var spurður út í bardagann á laugardaginn. 16. júlí 2014 21:30
UFC Dublin: Áætlað að 350 milljónir manns horfi á laugardaginn Blaðamannafundur UFC fyrir bardagana hér í Dublin var að ljúka þar sem allt snérist um Conor McGregor. Írinn skemmtilegi mætir Diego Brandao í síðasta bardaga kvöldsins en Gunnar Nelson og Zak Cummings eru í næstsíðasta bardaga kvöldsins. 16. júlí 2014 18:45
Gunnar Nelson átti að deila rúmi með vini sínum Annasamur fjölmiðladagur framundan hjá Gunnari Nelson 16. júlí 2014 13:29
Upphitun fyrir bardaga Gunnars og Cummings | Myndband Eftir viku mætast þeir Gunnar Nelson og Bandaríkjamaðurinn Zak Cummings á UFC bardagakvöldi í O2 Arena í Dublin. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl. 19:00. 12. júlí 2014 20:45
Búrið með Bubba: Hitað upp fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld Sérfræðingar ræða allar hliðar bardaga Gunnars Nelson gegn Zak Cummings á Stöð 2 Sport 16. júlí 2014 19:00
Bakvið tjöldin fyrir síðasta bardaga Gunnars Gunnar Nelson berst sinn fjórða UFC bardaga á laugardaginn þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings. Vísir mun fylgja Gunnari vel eftir í aðdraganda bardagans líkt og síðast. 14. júlí 2014 23:00