Rúmlega þúsund manns boðað komu sína á Lækjartorg Bjarki Ármannsson skrifar 14. júlí 2014 10:09 Á fundinum í dag munu þau KK og Ellen Kristjánsdóttir flytja tónlist auk þess sem Arna Ösp Magnúsdóttir flytur ávarp. Vísir/Stefán Rúmlega 1200 manns hafa boðað komu sína á útifund á Lækjartorgi klukkan fimm í dag sem ber yfirskriftina Stöðvum blóðbaðið á Gaza. Félagið Ísland – Palestína stendur að fundinum ásamt öðrum félagasamtökum. Ísraelsmenn hafa varpað sprengjum á norðurhluta Gaza-svæðisins undanfarna viku og hafa rúmlega 160 Palestínumenn fallið í sprengingunum. Fulltrúar Sameinuðu þjóðanna telja að um 77 prósent þeirra látnu séu almennir borgarar. Á Facebook-síðu útifundarins segir að þess verði krafist í dag að hernámi á Gaza-svæðinu ljúki og að Palestínumenn njóti verndar alþjóðasamfélagsins. Á fundinum í dag munu þau KK og Ellen Kristjánsdóttir flytja tónlist auk þess sem Arna Ösp Magnúsdóttir flytur ávarp. Fundarstjóri er Sveinn Rúnar Hauksson, formaður Íslands-Palestínu. Gasa Tengdar fréttir Enn er sprengt á Gaza-svæðinu Að minnsta kosti 15 Palestínumenn, þar með taldar tvær konur og barn, slösuðust í árásunum. 8. júlí 2014 07:37 Öryggisráð SÞ kallað saman vegna átaka á Gaza Ban Ki-Moon, aðalframkvæmdastjóri SÞ, fordæmir árásirnar og biður Ísraelsforseta að virða alþjóðlegar skuldbindingar um vernd óbreyttra borgara en þau linnulausu átök sem geisa nú á Gazasvæðinu virðast ætla að stigmagnast frá degi til dags. 9. júlí 2014 23:54 Tugir liggja í valnum eftir loftárásir Spennan heldur áfram að magnast á milli Ísraelsmanna og Palestínumanna á Gazasvæðinu, en tuttugu og sjö liggja nú í valnum og yfir hundrað eru særðir eftir hernaðaraðgerðir Ísraelsmanna í dag. 8. júlí 2014 23:46 Fengu sér popp og fögnuðu þegar sprengjum rigndi Danskur fréttamaður birti í vikunni mynd af hópi Ísraelsmanna fagnandi og borðandi poppkorn á meðan þeir fylgdust með sprengjum Ísraelshers rigna yfir Gaza-ströndina. 13. júlí 2014 19:42 Fordæmir allt ofbeldi og beitingu vopnavalds á svæðinu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur lýst yfir þungum áhyggjum af átökum fyrir botni Miðjarðarhafs og harmar að almennir borgarar, þar á meðal fjöldi barna, hafi látið lífið í árásum Ísraela á Gaza. 12. júlí 2014 15:38 Níu fallnir í loftárásum Ísraelsmanna Níu palestínskir hermenn hafa fallið í loftárásum Ísraelsmanna, sem var svar við eldflaugaárásum á Ísrael. 7. júlí 2014 08:01 Obama vill stilla til friðar Rúmlega níutíu hafa fallið í aðgerðum Ísraelshers á Gaza síðustu daga. Ekki hafa borist neinar fregnir af mannfalli í Ísrael. 11. júlí 2014 06:57 Konur og börn falla í loftárásum Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leita verði allra leiða til að koma á vopnahléi. 11. júlí 2014 07:00 Ástandið á Gaza: "Ég er mjög ánægð að ég komst í burtu“ Ófremdarástand ríkir á Gazasvæðinu og engin lausn virðist vera í sjónmáli. Þetta segir Íslendingur sem starfar í Jerúsalem, en yfir hundrað manns hafa nú fallið í árásum Ísraelshers og á sjöunda hundrað eru særðir. 11. júlí 2014 20:00 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Sjá meira
Rúmlega 1200 manns hafa boðað komu sína á útifund á Lækjartorgi klukkan fimm í dag sem ber yfirskriftina Stöðvum blóðbaðið á Gaza. Félagið Ísland – Palestína stendur að fundinum ásamt öðrum félagasamtökum. Ísraelsmenn hafa varpað sprengjum á norðurhluta Gaza-svæðisins undanfarna viku og hafa rúmlega 160 Palestínumenn fallið í sprengingunum. Fulltrúar Sameinuðu þjóðanna telja að um 77 prósent þeirra látnu séu almennir borgarar. Á Facebook-síðu útifundarins segir að þess verði krafist í dag að hernámi á Gaza-svæðinu ljúki og að Palestínumenn njóti verndar alþjóðasamfélagsins. Á fundinum í dag munu þau KK og Ellen Kristjánsdóttir flytja tónlist auk þess sem Arna Ösp Magnúsdóttir flytur ávarp. Fundarstjóri er Sveinn Rúnar Hauksson, formaður Íslands-Palestínu.
Gasa Tengdar fréttir Enn er sprengt á Gaza-svæðinu Að minnsta kosti 15 Palestínumenn, þar með taldar tvær konur og barn, slösuðust í árásunum. 8. júlí 2014 07:37 Öryggisráð SÞ kallað saman vegna átaka á Gaza Ban Ki-Moon, aðalframkvæmdastjóri SÞ, fordæmir árásirnar og biður Ísraelsforseta að virða alþjóðlegar skuldbindingar um vernd óbreyttra borgara en þau linnulausu átök sem geisa nú á Gazasvæðinu virðast ætla að stigmagnast frá degi til dags. 9. júlí 2014 23:54 Tugir liggja í valnum eftir loftárásir Spennan heldur áfram að magnast á milli Ísraelsmanna og Palestínumanna á Gazasvæðinu, en tuttugu og sjö liggja nú í valnum og yfir hundrað eru særðir eftir hernaðaraðgerðir Ísraelsmanna í dag. 8. júlí 2014 23:46 Fengu sér popp og fögnuðu þegar sprengjum rigndi Danskur fréttamaður birti í vikunni mynd af hópi Ísraelsmanna fagnandi og borðandi poppkorn á meðan þeir fylgdust með sprengjum Ísraelshers rigna yfir Gaza-ströndina. 13. júlí 2014 19:42 Fordæmir allt ofbeldi og beitingu vopnavalds á svæðinu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur lýst yfir þungum áhyggjum af átökum fyrir botni Miðjarðarhafs og harmar að almennir borgarar, þar á meðal fjöldi barna, hafi látið lífið í árásum Ísraela á Gaza. 12. júlí 2014 15:38 Níu fallnir í loftárásum Ísraelsmanna Níu palestínskir hermenn hafa fallið í loftárásum Ísraelsmanna, sem var svar við eldflaugaárásum á Ísrael. 7. júlí 2014 08:01 Obama vill stilla til friðar Rúmlega níutíu hafa fallið í aðgerðum Ísraelshers á Gaza síðustu daga. Ekki hafa borist neinar fregnir af mannfalli í Ísrael. 11. júlí 2014 06:57 Konur og börn falla í loftárásum Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leita verði allra leiða til að koma á vopnahléi. 11. júlí 2014 07:00 Ástandið á Gaza: "Ég er mjög ánægð að ég komst í burtu“ Ófremdarástand ríkir á Gazasvæðinu og engin lausn virðist vera í sjónmáli. Þetta segir Íslendingur sem starfar í Jerúsalem, en yfir hundrað manns hafa nú fallið í árásum Ísraelshers og á sjöunda hundrað eru særðir. 11. júlí 2014 20:00 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Sjá meira
Enn er sprengt á Gaza-svæðinu Að minnsta kosti 15 Palestínumenn, þar með taldar tvær konur og barn, slösuðust í árásunum. 8. júlí 2014 07:37
Öryggisráð SÞ kallað saman vegna átaka á Gaza Ban Ki-Moon, aðalframkvæmdastjóri SÞ, fordæmir árásirnar og biður Ísraelsforseta að virða alþjóðlegar skuldbindingar um vernd óbreyttra borgara en þau linnulausu átök sem geisa nú á Gazasvæðinu virðast ætla að stigmagnast frá degi til dags. 9. júlí 2014 23:54
Tugir liggja í valnum eftir loftárásir Spennan heldur áfram að magnast á milli Ísraelsmanna og Palestínumanna á Gazasvæðinu, en tuttugu og sjö liggja nú í valnum og yfir hundrað eru særðir eftir hernaðaraðgerðir Ísraelsmanna í dag. 8. júlí 2014 23:46
Fengu sér popp og fögnuðu þegar sprengjum rigndi Danskur fréttamaður birti í vikunni mynd af hópi Ísraelsmanna fagnandi og borðandi poppkorn á meðan þeir fylgdust með sprengjum Ísraelshers rigna yfir Gaza-ströndina. 13. júlí 2014 19:42
Fordæmir allt ofbeldi og beitingu vopnavalds á svæðinu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur lýst yfir þungum áhyggjum af átökum fyrir botni Miðjarðarhafs og harmar að almennir borgarar, þar á meðal fjöldi barna, hafi látið lífið í árásum Ísraela á Gaza. 12. júlí 2014 15:38
Níu fallnir í loftárásum Ísraelsmanna Níu palestínskir hermenn hafa fallið í loftárásum Ísraelsmanna, sem var svar við eldflaugaárásum á Ísrael. 7. júlí 2014 08:01
Obama vill stilla til friðar Rúmlega níutíu hafa fallið í aðgerðum Ísraelshers á Gaza síðustu daga. Ekki hafa borist neinar fregnir af mannfalli í Ísrael. 11. júlí 2014 06:57
Konur og börn falla í loftárásum Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leita verði allra leiða til að koma á vopnahléi. 11. júlí 2014 07:00
Ástandið á Gaza: "Ég er mjög ánægð að ég komst í burtu“ Ófremdarástand ríkir á Gazasvæðinu og engin lausn virðist vera í sjónmáli. Þetta segir Íslendingur sem starfar í Jerúsalem, en yfir hundrað manns hafa nú fallið í árásum Ísraelshers og á sjöunda hundrað eru særðir. 11. júlí 2014 20:00