Á annað hundrað fallinn á Gaza Linda Blöndal skrifar 12. júlí 2014 20:36 Á annað hundrað eru fallnir á Gaza í Palestínu vegna loftárása Ísraelsmanna, mest óbeyttir borgarar. Fátt bendir til þess að átökunum linni á næstunni.Mörg börn fallinHeilbrigðisstarfsmenn á Gaza segja að minnsta kosti 75 óbreyttir borgara hafi fallið í árástunum, þarf af 23 börn. Tólf manns féllu í gærdag og hátt á annan tug í nótt og í dag dóu tvær fatlaðar konur þegar skriðdreki skaut á deildina á endurhæfingardeild þar sem þær dvöldust. Fjórir unglingar féllu og 15 særðust þegar flugskeyti Ísraela lenti við heimili í Jabalya flóttamannabúðunum í norðurhluta Gaza í morgun.Segjast ná bækistöðvum hryðjuverkamannaÍsraelski herinn hefur skotið á um eitt þúsund skotmörk á Gaza en enginn hefur fallið í Ísrael en nokkrir særst. Flaugar Hamas eru mun minni en þau fullkomnu flugskeyti sem Ísraelsher býr yfir. Einnig var moska í miðborgini sprengd í tætlur en Ísraelsmenn segja að hryðjuverkamenn hafi haft aðsetur í henni. Talsmaður Ísraelshers segir að tekist hafi að eyða 10 bækistöðvum hryðjuverkamanna, þarf af sex sem hafi tekið beinan þátt í árásum á Ísrael undanfarna daga, ásamt 18 vopnaverksmiðjum en Hamas liðar hafi skotið um 700 eldflaugum á Ísrael að undanförnu.Hóta landhernaðiÍsraelsk stjórnvöld hafa heimilað að 40 þúsund hermenn verði kallaðir út og hóta að gera innrás á landi til þess að brjóta Hamasliða á bak aftur og þess sést merki við landamæri Gaza.Íslendingar bera ábyrgðGunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra sagði í yfirlýsingu í dag að ábyrgð Ísraela væri sérstaklega mikil í átökunum. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna sagði í fréttum Stöðvar tvö í kvöld að Ísland beri sérstaka ábyrgð eftir að Alþingi samþykkti sjálfstæði Palestínu í nóvember 2011, fyrst ríkja í Vestur og norður Evrópu. Íslensk stjórnvöld ættu að fordæma framgöngu Ísraels og finna mögulega leið til að koma að hjálparstarfi. Fylgja þurfi eftir samþykktinni frá því 2011. Gaza ströndin spannar lítið svæði eða um 360 ferkílómetrar. Til samanburðar er Reykjavík 275 ferkílómetrar. Gasa Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Fleiri fréttir Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Sjá meira
Á annað hundrað eru fallnir á Gaza í Palestínu vegna loftárása Ísraelsmanna, mest óbeyttir borgarar. Fátt bendir til þess að átökunum linni á næstunni.Mörg börn fallinHeilbrigðisstarfsmenn á Gaza segja að minnsta kosti 75 óbreyttir borgara hafi fallið í árástunum, þarf af 23 börn. Tólf manns féllu í gærdag og hátt á annan tug í nótt og í dag dóu tvær fatlaðar konur þegar skriðdreki skaut á deildina á endurhæfingardeild þar sem þær dvöldust. Fjórir unglingar féllu og 15 særðust þegar flugskeyti Ísraela lenti við heimili í Jabalya flóttamannabúðunum í norðurhluta Gaza í morgun.Segjast ná bækistöðvum hryðjuverkamannaÍsraelski herinn hefur skotið á um eitt þúsund skotmörk á Gaza en enginn hefur fallið í Ísrael en nokkrir særst. Flaugar Hamas eru mun minni en þau fullkomnu flugskeyti sem Ísraelsher býr yfir. Einnig var moska í miðborgini sprengd í tætlur en Ísraelsmenn segja að hryðjuverkamenn hafi haft aðsetur í henni. Talsmaður Ísraelshers segir að tekist hafi að eyða 10 bækistöðvum hryðjuverkamanna, þarf af sex sem hafi tekið beinan þátt í árásum á Ísrael undanfarna daga, ásamt 18 vopnaverksmiðjum en Hamas liðar hafi skotið um 700 eldflaugum á Ísrael að undanförnu.Hóta landhernaðiÍsraelsk stjórnvöld hafa heimilað að 40 þúsund hermenn verði kallaðir út og hóta að gera innrás á landi til þess að brjóta Hamasliða á bak aftur og þess sést merki við landamæri Gaza.Íslendingar bera ábyrgðGunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra sagði í yfirlýsingu í dag að ábyrgð Ísraela væri sérstaklega mikil í átökunum. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna sagði í fréttum Stöðvar tvö í kvöld að Ísland beri sérstaka ábyrgð eftir að Alþingi samþykkti sjálfstæði Palestínu í nóvember 2011, fyrst ríkja í Vestur og norður Evrópu. Íslensk stjórnvöld ættu að fordæma framgöngu Ísraels og finna mögulega leið til að koma að hjálparstarfi. Fylgja þurfi eftir samþykktinni frá því 2011. Gaza ströndin spannar lítið svæði eða um 360 ferkílómetrar. Til samanburðar er Reykjavík 275 ferkílómetrar.
Gasa Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Fleiri fréttir Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Sjá meira