Íslandsmótinu í bogfimi lauk um helgina Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. júlí 2014 21:15 Mynd frá keppnisdag Íslandsmótsins í Bogfimi. Mynd/Aðsend Íslandsmótinu í bogfimi fór fram um helgina í Leirdalnum í Grafarholti en þetta var í fyrsta skipti sem Íslandsmótið hefur verið haldið í Leirdalnum. Mótinu var skipt í 3 bogaflokka, Trissuboga, Sveigboga og Langboga. Langbogakeppnin var haldin á Föstudag, Sveigbogakeppnin á Laugardaginn og keppninni lauk á Sunnudaginn með Trissubogaflokknum. Keppt er eftir útsláttarkeppni þar til aðeins Íslandsmeistarinn situr eftir. Nýtt félag tók þátt að þessu sinni Bogfimifélagið Álfar frá Akureyri sem er nýlega komið inn í ÍSÍ Mótið gekk vel fyrir sig og voru bestu veður aðstæður sem hafa verið nokkurtíma á Íslandsmóti utanhúss sem sást á árangrinum. Alls voru slegin 10 Íslandmet á mótinu, öll Íslandsmetin í fullorðinsflokkum voru slegin í öllum bogaflokkum og mörg Íslandsmet í yngri flokkunum.Úrslitin voru sem hér segjaTrissubogaflokkur KarlaÍslandsmeistari Guðmundur Örn Guðjónsson, Bogfimifélagið Álfar, Akureyri Silfur Guðjón Einarsson, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Brons Daníel Sigurðsson, Bogfimifélagið Boginn, KópavogiSveigbogaflokkur KarlaÍslandsmeistari Sigurjón Atli Sigurðsson, Íþróttafélag Fatlaðra í Reykjavík Silfur Carsten Tarnow, Íþróttafélagið Akur Akureyri. Brons Carlos Horacio Gimenez, Íþróttafélag Fatlaðra í ReykjavíkLangbogaflokkur KarlaÍslandsmeistari Guðjón Einarsson, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi Silfur Björn Halldórsson, Íþróttafélag Fatlaðra í Reykjavík Brons Ármann Guðmundsson, Bogfimifélagið Boginn, KópavogiTrissubogaflokkur KvennaÍslandsmeistari Helga Kolbrún Magnúsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Silfur Astrid Daxböck, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi.Sveigbogaflokkur KvennaÍslandsmeistari Astrid Daxböck, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Silfur Sigríður Sigurðardóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Brons Margrét Einarsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi.Langbogaflokkur KvennaÍslandsmeistari Margrét Einarsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Silfur Helga Kolbrún Magnúsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Brons Astrid Daxböck, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi.Íslandsmeistarar í yngri flokkunum, voru eftirfarandi.Íslandsmeistari Trissuboga Karla U15, Guðjón Ingi Valdimarsson, Bogfimifélagið Boginn í KópavogiÍslandsmeistari Trissuboga Kvenna U15, Gabríela Íris Ferreira, Bogfimifélagið Boginn í KópavogiÍslandsmeistari Sveigboga Karla U18, Ásgeir Ingi Unnsteinsson, UMF Efling á LaugumÍslandsmeistari Sveigboga KarlaU15, Jón Valur Þorsteinsson, Bogfimifélagið Boginn í KópavogiÍslandsmeistari Trissuboga Karla U21, Valur Pálmi Valsson, Bogfimifélagið Boginn í Kópavogi Íþróttir Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir City fékk skell í Noregi Inter - Arsenal | Skytturnar með fullt hús stiga fyrir slaginn í Mílanó Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri KR - Valur | Stórleikur í Vesturbæ Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Sjá meira
Íslandsmótinu í bogfimi fór fram um helgina í Leirdalnum í Grafarholti en þetta var í fyrsta skipti sem Íslandsmótið hefur verið haldið í Leirdalnum. Mótinu var skipt í 3 bogaflokka, Trissuboga, Sveigboga og Langboga. Langbogakeppnin var haldin á Föstudag, Sveigbogakeppnin á Laugardaginn og keppninni lauk á Sunnudaginn með Trissubogaflokknum. Keppt er eftir útsláttarkeppni þar til aðeins Íslandsmeistarinn situr eftir. Nýtt félag tók þátt að þessu sinni Bogfimifélagið Álfar frá Akureyri sem er nýlega komið inn í ÍSÍ Mótið gekk vel fyrir sig og voru bestu veður aðstæður sem hafa verið nokkurtíma á Íslandsmóti utanhúss sem sást á árangrinum. Alls voru slegin 10 Íslandmet á mótinu, öll Íslandsmetin í fullorðinsflokkum voru slegin í öllum bogaflokkum og mörg Íslandsmet í yngri flokkunum.Úrslitin voru sem hér segjaTrissubogaflokkur KarlaÍslandsmeistari Guðmundur Örn Guðjónsson, Bogfimifélagið Álfar, Akureyri Silfur Guðjón Einarsson, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Brons Daníel Sigurðsson, Bogfimifélagið Boginn, KópavogiSveigbogaflokkur KarlaÍslandsmeistari Sigurjón Atli Sigurðsson, Íþróttafélag Fatlaðra í Reykjavík Silfur Carsten Tarnow, Íþróttafélagið Akur Akureyri. Brons Carlos Horacio Gimenez, Íþróttafélag Fatlaðra í ReykjavíkLangbogaflokkur KarlaÍslandsmeistari Guðjón Einarsson, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi Silfur Björn Halldórsson, Íþróttafélag Fatlaðra í Reykjavík Brons Ármann Guðmundsson, Bogfimifélagið Boginn, KópavogiTrissubogaflokkur KvennaÍslandsmeistari Helga Kolbrún Magnúsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Silfur Astrid Daxböck, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi.Sveigbogaflokkur KvennaÍslandsmeistari Astrid Daxböck, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Silfur Sigríður Sigurðardóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Brons Margrét Einarsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi.Langbogaflokkur KvennaÍslandsmeistari Margrét Einarsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Silfur Helga Kolbrún Magnúsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Brons Astrid Daxböck, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi.Íslandsmeistarar í yngri flokkunum, voru eftirfarandi.Íslandsmeistari Trissuboga Karla U15, Guðjón Ingi Valdimarsson, Bogfimifélagið Boginn í KópavogiÍslandsmeistari Trissuboga Kvenna U15, Gabríela Íris Ferreira, Bogfimifélagið Boginn í KópavogiÍslandsmeistari Sveigboga Karla U18, Ásgeir Ingi Unnsteinsson, UMF Efling á LaugumÍslandsmeistari Sveigboga KarlaU15, Jón Valur Þorsteinsson, Bogfimifélagið Boginn í KópavogiÍslandsmeistari Trissuboga Karla U21, Valur Pálmi Valsson, Bogfimifélagið Boginn í Kópavogi
Íþróttir Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir City fékk skell í Noregi Inter - Arsenal | Skytturnar með fullt hús stiga fyrir slaginn í Mílanó Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri KR - Valur | Stórleikur í Vesturbæ Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Sjá meira