Viðskipti innlent

Tekjur Íslendinga - Skipstjórar og útgerðarmenn

Samúel Karl Ólason skrifar
Kristján Vilhelmsson, Vilhjálmur Vilhjálmsson og Kristján Loftsson.
Kristján Vilhelmsson, Vilhjálmur Vilhjálmsson og Kristján Loftsson. Myndir/Vísir
Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum.

Vísir fékk leyfi til að endurbirta nokkra af tekjuhæstu einstaklingunum í mismunandi starfsstéttum.

Í umfjöllun sinni áréttar tímaritið að um er að ræða skattskyldar tekjur á árinu 2013 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi

Skipstjórar

Stefán Þór Ingvason, skipstjóri á Víði EA – 6.007 þúsund krónur á mánuði.

Guðlaugur Jónsson, skipstjóri á Ingunni AK – 5.320 þúsund krónur á mánuði.

Arnþór Hjörleifsson, skipstjóri á Lundey NS – 5.205 þúsund krónur á mánuði.

Daði Þorsteinsson, skipstjóri Aðalsteini Jónssyni – 5.193 þúsund krónur á mánuði.

Albert Sveinsson, skipstjóri á Faxa RE – 4.971 þúsund krónur á mánuði.

Útgerð

Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja – 17.725 þúsund krónur á mánuði.

Þorsteinn Kristjánsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eskju – 4.120 þúsund krónur á mánuði.

Kristján Loftsson, forstjóri Hvals – 3.817 þúsund krónur á mánuði.

Gísli Jónatansson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar – 3.026 þúsund krónur á mánuði.

Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda – 2.922 þúsund krónur á mánuði.


Tengdar fréttir

Katrín tekjuhæst

Stjórnmálamenn hafa ekki hækkað að neinu ráði í launum samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag, ef miðað er við tekjublöð síðustu ára.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×