Sindri Hrafn komst örugglega í úrslit á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júlí 2014 20:35 Sindri Hrafn Guðmundsson. vísir/daníel Sindri Hrafn Guðmundsson, 19 ára spjótkastari úr Breiðabliki, gæti hafa tryggt sér sæti í úrslitum á HM ungmenna í Eugene í Bandaríkjunum. Sindri var í fyrri kasthópi í undanúrslitunum í kvöld og fór illa af stað, en hann kastaði 60,90 metra í fyrstu tilraun og 60,21 metra í annarri tilraun. Þarna var hann langt frá sínu besta, en þessi efnilegi íþróttamaður grýtti spjótinu heila 77,28 metra metra á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á dögunum. Sindri gerði mun betri í þriðju og síðustu tilraun sinni í undanúrslitunum og þeytti spjótinu þá 69,99 metra sem dugði honum til fjórða sætis í hans riðli. Til að komast beint í úrslit þarf að kasta 72 metra slétta, en aldrei fara færri en tólf strákar í úrslitin. Aðeins einn piltur, Andrian Mardare frá Moldavíu kastaði svo langt í fyrri hópnum eða 74,46 metra. Seinni riðillinn fer af stað klukkan 21.10 að íslenskum tíma, og þurfa þar ellefu að kasta yfir 72 metra, eða níu strákar að ná betri árangri en Sindri svo hann fari ekki í úrslitin.Uppfært 21.37: Sindri Hrafn komst á endanum örugglega í úrslitin. Lengsta kastið í seinni riðlinum var 69,67 metrar þannig Blikinn fer í úrslit með fjórða lengsta kastið. Frjálsar íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Sindri Hrafn Guðmundsson, 19 ára spjótkastari úr Breiðabliki, gæti hafa tryggt sér sæti í úrslitum á HM ungmenna í Eugene í Bandaríkjunum. Sindri var í fyrri kasthópi í undanúrslitunum í kvöld og fór illa af stað, en hann kastaði 60,90 metra í fyrstu tilraun og 60,21 metra í annarri tilraun. Þarna var hann langt frá sínu besta, en þessi efnilegi íþróttamaður grýtti spjótinu heila 77,28 metra metra á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á dögunum. Sindri gerði mun betri í þriðju og síðustu tilraun sinni í undanúrslitunum og þeytti spjótinu þá 69,99 metra sem dugði honum til fjórða sætis í hans riðli. Til að komast beint í úrslit þarf að kasta 72 metra slétta, en aldrei fara færri en tólf strákar í úrslitin. Aðeins einn piltur, Andrian Mardare frá Moldavíu kastaði svo langt í fyrri hópnum eða 74,46 metra. Seinni riðillinn fer af stað klukkan 21.10 að íslenskum tíma, og þurfa þar ellefu að kasta yfir 72 metra, eða níu strákar að ná betri árangri en Sindri svo hann fari ekki í úrslitin.Uppfært 21.37: Sindri Hrafn komst á endanum örugglega í úrslitin. Lengsta kastið í seinni riðlinum var 69,67 metrar þannig Blikinn fer í úrslit með fjórða lengsta kastið.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira