Aníta kláraði ekki úrslitahlaupið á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júlí 2014 03:17 Aníta vann ekki til verðlauna í Eugene. vísir/getty Anítu Hinriksdóttur tókst ekki að klára 800 metra úrslitahlaupið á heimsmeistaramóti ungmenna 19 ára og yngri sem fram fór í Eugene í Bandaríkjunum í nótt. Aníta var í forystu eftir fyrri hringinn sem hún hljóp á 56,33 sekúndum eða ríflega fjórum sekúndum hraðar en hún hljóp fyrri hringinn í undanúrslitunum. Hún var í forystu þegar um 200 metrar voru eftir, en þá tóku Margaret Wambui frá Keníu og SahilyDiago frá Kúbú fram úr henni. Aníta gaf svo eftir og kláraði ekki hlaupið sem fyrr segir, en hún virtist búin á því. Wambui kom gríðarlega á óvart og varð heimsmeistari, en hún kom í mark á 2:00,49 mínútum sem er Íslandsmet Anítu. Sú kúbverska, sem á langbesta tíma ársins, þurfti að sætta sig við annað sætið, en hún kom í mark á tímanum 2:02,11. GeorgiaWassall frá Ástralíu varð þriðja en hún var einnig að bæta sig svakalega á móti rétt eins og Wambui. Aníta átti næstbesta tímann af öllum keppendum fyrir hlaupið en henni tókst aldrei að sýna sitt rétta andlit í Eugene. Hún var aldrei nálægt Íslandsmeti sínu og var ólík sjálfri sér í undanúrslitunum þrátt fyrir að komast í úrslit með sjötta besta tímann á mótinu. Íslendingar eiga þó möguleika á einum verðlaunum á móti, en sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson keppir í úrslitum aðra nótt. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta verður á fjórðu braut Alls keppa fjögur íslensk ungmenna á HM í frjálsum í dag og nótt. 24. júlí 2014 12:15 Gunnar Páll: Hef ekki séð Anítu hlaupa svona áður Aníta komst í úrslit á HM U19 í kvöld þrátt fyrir eitt slakasta hlaup sem þjálfarinn hennar hefur séð hana hlaupa. 23. júlí 2014 21:44 Gunnar Páll: Aníta í sínu allra besta formi Keppni á HM U-19 ára í frjálsíþróttum hefst í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna í dag en Ísland á fimm keppendur á mótinu. 22. júlí 2014 07:00 Kolbeinn Höður og Jóhann Björn úr leik Kolbeinn varð þriðji í sínum riðli og Jóhann Björn hafnaði í fimmta sæti. 24. júlí 2014 18:41 Aníta auðveldlega í undanúrslit Langt frá sínum besta tíma en kom langfyrst í mark í Eugene. 22. júlí 2014 19:24 Aníta komst í úrslit á HM Sprakk á endasprettinum en slapp inn í úrslitahlaupið. 23. júlí 2014 20:12 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Sjá meira
Anítu Hinriksdóttur tókst ekki að klára 800 metra úrslitahlaupið á heimsmeistaramóti ungmenna 19 ára og yngri sem fram fór í Eugene í Bandaríkjunum í nótt. Aníta var í forystu eftir fyrri hringinn sem hún hljóp á 56,33 sekúndum eða ríflega fjórum sekúndum hraðar en hún hljóp fyrri hringinn í undanúrslitunum. Hún var í forystu þegar um 200 metrar voru eftir, en þá tóku Margaret Wambui frá Keníu og SahilyDiago frá Kúbú fram úr henni. Aníta gaf svo eftir og kláraði ekki hlaupið sem fyrr segir, en hún virtist búin á því. Wambui kom gríðarlega á óvart og varð heimsmeistari, en hún kom í mark á 2:00,49 mínútum sem er Íslandsmet Anítu. Sú kúbverska, sem á langbesta tíma ársins, þurfti að sætta sig við annað sætið, en hún kom í mark á tímanum 2:02,11. GeorgiaWassall frá Ástralíu varð þriðja en hún var einnig að bæta sig svakalega á móti rétt eins og Wambui. Aníta átti næstbesta tímann af öllum keppendum fyrir hlaupið en henni tókst aldrei að sýna sitt rétta andlit í Eugene. Hún var aldrei nálægt Íslandsmeti sínu og var ólík sjálfri sér í undanúrslitunum þrátt fyrir að komast í úrslit með sjötta besta tímann á mótinu. Íslendingar eiga þó möguleika á einum verðlaunum á móti, en sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson keppir í úrslitum aðra nótt.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta verður á fjórðu braut Alls keppa fjögur íslensk ungmenna á HM í frjálsum í dag og nótt. 24. júlí 2014 12:15 Gunnar Páll: Hef ekki séð Anítu hlaupa svona áður Aníta komst í úrslit á HM U19 í kvöld þrátt fyrir eitt slakasta hlaup sem þjálfarinn hennar hefur séð hana hlaupa. 23. júlí 2014 21:44 Gunnar Páll: Aníta í sínu allra besta formi Keppni á HM U-19 ára í frjálsíþróttum hefst í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna í dag en Ísland á fimm keppendur á mótinu. 22. júlí 2014 07:00 Kolbeinn Höður og Jóhann Björn úr leik Kolbeinn varð þriðji í sínum riðli og Jóhann Björn hafnaði í fimmta sæti. 24. júlí 2014 18:41 Aníta auðveldlega í undanúrslit Langt frá sínum besta tíma en kom langfyrst í mark í Eugene. 22. júlí 2014 19:24 Aníta komst í úrslit á HM Sprakk á endasprettinum en slapp inn í úrslitahlaupið. 23. júlí 2014 20:12 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Sjá meira
Aníta verður á fjórðu braut Alls keppa fjögur íslensk ungmenna á HM í frjálsum í dag og nótt. 24. júlí 2014 12:15
Gunnar Páll: Hef ekki séð Anítu hlaupa svona áður Aníta komst í úrslit á HM U19 í kvöld þrátt fyrir eitt slakasta hlaup sem þjálfarinn hennar hefur séð hana hlaupa. 23. júlí 2014 21:44
Gunnar Páll: Aníta í sínu allra besta formi Keppni á HM U-19 ára í frjálsíþróttum hefst í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna í dag en Ísland á fimm keppendur á mótinu. 22. júlí 2014 07:00
Kolbeinn Höður og Jóhann Björn úr leik Kolbeinn varð þriðji í sínum riðli og Jóhann Björn hafnaði í fimmta sæti. 24. júlí 2014 18:41
Aníta auðveldlega í undanúrslit Langt frá sínum besta tíma en kom langfyrst í mark í Eugene. 22. júlí 2014 19:24