Aníta komst í úrslit á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júlí 2014 20:12 Aníta á fullri ferð í rigningunni í Eugene í dag. vísir/getty Aníta Hinriksdóttir varð fjórða í sínum undanúrslitariðli í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramóti ungmenna 19 ára og yngri í Eugene í Bandaríkjunum í kvöld. Aníta átti næstbesta tímann af öllum í hlaupinu og var í forystu eftir fyrri hringinn sem hún hljóp á 1:00,76 mínútu. Hlaupið fór fram á rennblautri hlaupabraut, en rignt hefur látlaust í Eugene í dag. Kúbverjinn Sahily Diago, sem á langbesta tíma ársins, tók forystuna eftir 600 metra og voru Aníta og þrjár aðrar stúlkur nánast jafnar þegar um 100 metrar voru eftir. Okkar stúlka sprakk þó á endasprettinum og endaði í fjórða sæti á tímanum 2:04,99 mínútum sem er um fimm sekúndum frá Íslandsmeti hennar. Sahily Diago frá Kúbu, Margaret Wambui frá Kenía og GeorgiaGriffith frá Ástralíu enduðu í þremur efstu sætunum og komust beint í úrslit þannig Aníta þurfti að bíða og sjá hvernig tímarnir í seinni undanúrslitunum yrðu. Seinni riðilinn var hægari og hefði tími Anítu dugað henni í þriðja sæti í honum. Þrátt fyrir allt átti hún sjötta besta tímann af öllum. Hlaupadrottningin úr ÍR er því komin í úrslit, en úrslitahlaupið fer fram aðfaranótt föstudag. Ljóst er þó að Aníta þarf að gera betur þar ætli hún sér verðlaun á mótinu.Aníta var í forystu eftir fyrri hringinn.vísir/getty Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Gunnar Páll: Aníta í sínu allra besta formi Keppni á HM U-19 ára í frjálsíþróttum hefst í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna í dag en Ísland á fimm keppendur á mótinu. 22. júlí 2014 07:00 Aníta auðveldlega í undanúrslit Langt frá sínum besta tíma en kom langfyrst í mark í Eugene. 22. júlí 2014 19:24 Aníta: Reynsla síðasta sumars kemur sér vel Aníta Hinriksdóttir var ánægð að lokum keppni í undanrásum í 800 m hlaupi á HM U-19 ára í Bandaríkjunum í gær. 23. júlí 2014 10:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir varð fjórða í sínum undanúrslitariðli í 800 metra hlaupi á heimsmeistaramóti ungmenna 19 ára og yngri í Eugene í Bandaríkjunum í kvöld. Aníta átti næstbesta tímann af öllum í hlaupinu og var í forystu eftir fyrri hringinn sem hún hljóp á 1:00,76 mínútu. Hlaupið fór fram á rennblautri hlaupabraut, en rignt hefur látlaust í Eugene í dag. Kúbverjinn Sahily Diago, sem á langbesta tíma ársins, tók forystuna eftir 600 metra og voru Aníta og þrjár aðrar stúlkur nánast jafnar þegar um 100 metrar voru eftir. Okkar stúlka sprakk þó á endasprettinum og endaði í fjórða sæti á tímanum 2:04,99 mínútum sem er um fimm sekúndum frá Íslandsmeti hennar. Sahily Diago frá Kúbu, Margaret Wambui frá Kenía og GeorgiaGriffith frá Ástralíu enduðu í þremur efstu sætunum og komust beint í úrslit þannig Aníta þurfti að bíða og sjá hvernig tímarnir í seinni undanúrslitunum yrðu. Seinni riðilinn var hægari og hefði tími Anítu dugað henni í þriðja sæti í honum. Þrátt fyrir allt átti hún sjötta besta tímann af öllum. Hlaupadrottningin úr ÍR er því komin í úrslit, en úrslitahlaupið fer fram aðfaranótt föstudag. Ljóst er þó að Aníta þarf að gera betur þar ætli hún sér verðlaun á mótinu.Aníta var í forystu eftir fyrri hringinn.vísir/getty
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Gunnar Páll: Aníta í sínu allra besta formi Keppni á HM U-19 ára í frjálsíþróttum hefst í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna í dag en Ísland á fimm keppendur á mótinu. 22. júlí 2014 07:00 Aníta auðveldlega í undanúrslit Langt frá sínum besta tíma en kom langfyrst í mark í Eugene. 22. júlí 2014 19:24 Aníta: Reynsla síðasta sumars kemur sér vel Aníta Hinriksdóttir var ánægð að lokum keppni í undanrásum í 800 m hlaupi á HM U-19 ára í Bandaríkjunum í gær. 23. júlí 2014 10:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna Sjá meira
Gunnar Páll: Aníta í sínu allra besta formi Keppni á HM U-19 ára í frjálsíþróttum hefst í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna í dag en Ísland á fimm keppendur á mótinu. 22. júlí 2014 07:00
Aníta auðveldlega í undanúrslit Langt frá sínum besta tíma en kom langfyrst í mark í Eugene. 22. júlí 2014 19:24
Aníta: Reynsla síðasta sumars kemur sér vel Aníta Hinriksdóttir var ánægð að lokum keppni í undanrásum í 800 m hlaupi á HM U-19 ára í Bandaríkjunum í gær. 23. júlí 2014 10:00